Morgunblaðið - 23.01.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987
27
Síbrotamaður hand-
tekinn fyrir líkamsárás
SÍBROTAMAÐUR var handtek-
inn á miðvikudag eftir að ung
kona hafði kært hann fyrir
líkamsárás. Maðurinn mun hafa
komið á heimili konunnar á
þriðjudagskvöld og var önnur
kona í fylgd með honum. Konan,
sem fyrir árásinni varð, gerði
viðvart á miðvikudagsmorgun og
að sögn lögreglu var aðkoman á
heimili hennar heldur ömurleg,
konan nsjálfbjarga vegna vímu
og meiðsla og tvö lítil börn mat-
ar- og umhirðulaus.
Konan var flutt á slysadeild þar
sem gert var að meiðslum hennar,
en ekki reyndist unnt að yfirheyra
hana á miðvikudag vegna ástands
hennar. Maðurinn, sem grunaður
er um árásina, var handtekinn
síðdegis á miðvikudag svo og konan
sem var í för með honum. Þau voru
í yfirheyrslu hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins í gær, fimmtudag, en
ekki lágu fyrir játningar, er leitað
var upplýsinga þar að lútandi
síðdegis í gær og er málið í rann-
sókn.
Maðurinn, sem handtekinn var
grunaður um verknaðinn, er
STARFSMAÐUR í Slippstöðinni
varð fyrir stálbút í gærmorgun
og slasaðist á vinstra fæti. Hann
var fluttur á slysadeild en var
ekki talinn alvarlega slasaður að
sögn lögreglunnar. Þá lentu þrír
bílar saman í árekstri skammt
frá sundlauginni á Þingvalla-
stræti í gær, en engin slasaðist.
Lögreglan var kölluð niður í Slipp-
stöð laust fyrir klukkan tíu í
gærmorgun. Verið var að vinna við
logsuðu á plötum um borð í togar-
anum Slettbaki, sem þar er til
viðgerða, þegar járnbútur datt nið-
ur i lest og lenti á vinstra fæti
starfsmanns sem var þar við vinnu
síbrotamaður sem hefur á undan-
förnum árum hvað eftir annað
komið við sögu lögreglunnar fyrir
innbrot, auðgunarbrot ýmis konar
svo og líkamsárásir.
sína. Hann var fluttur á slysadeild,
en var ekki talin alvarlega slasaður
að sögn lögreglunnar.
Mun færri at-
vinnulausir
ATVINNULAUSIR borgarbúar
voru 40% færri 14. janúar síðast-
ljðinn en en á sama tíma í fyrra.
Á skrá Ráðningarstofu Reykja-
víkur voru 224 atvinnulausir. Á
sama tíma í fyrra voru þeir 364.
Nú eru 140 karlar skráðir at-
vinnulausir og 84 konur. Þijátíu og
átta þeirra eru öryrkjar, 26 karlar
og 12 konur. I fyrra voru 258 karl-
ar á skrá og 106 konur. Öryrkjar
í þeirra hópi voru þá 45.
Píanótónleikar í
Vinnuslys í Slippstöðinni
Kirkjuhvoli í Garðabæ V estmannaeyjar:
Morgunbladið/Bjai .ii
Ástráður Ingvarsson á skrifstofu loðnunefndar.EP
Mannaskipti
MANNASKIPTI urðu hjá
Loðnunefnd um áramótin. Þá
lét Andres Finnbogason, fyrr-
um skipstjóri, af störfum og
fyrrum stýrimaðurinn Ástráð-
ur Ingvarsson tók við.
Andrés Finnbogason var fyrr á
árum skipstjóri, en við stofnun
Loðnunefndar 1973 settist hann
við stjórnvölinn þar og hélt honum
Loðnunefnd
í 15 ár eða til síðustu áramóta.
Ástráður Ingvarsson var stýri-
maður fyrr á árum og stundaði
jafnframt ýmis önnur störf áður
en hann réðst til veiðaeftirlits
sjávarútvegsráðuneytisins árið
1977. Hann tók við loðnunefnd-
inni um áramót en verður eftir
sem áður hjá veiðaeftirlitinu, þeg-
ar hlé verður á loðnuveiðum.
i
Vertíðin fer rólega af stað
GUÐMUNDUR Magnússon
píanóleikari heldur tónleika í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í
Garðabæ sunnudaginn 25. janúar
nk. Tónleikar þessir ei-u á vegum
Tónlistarskóla Garðabæjar, en
Guðmundur er kennari við skól-
ann. Tónleikarnir hefjast kl.
16.00.
Á efnisskrá eru Sónata i a-moll
op. 143 eftir Schubert, Sónata í
b-moll op. 35 eftir Chopin, Venecia
e Napoli eftir Liszt og verk eftir
Messiaen og Skijabin. Þetta er
sama efnisskrá og Guðmundur lék
á tónleikum á Kjaivalsstöðum í
byijun desember sl.
Guðmundur Magnússon stundaði
nárr. við Tónlistarskólann í
Reykjavík og framhaldsnám við
Tónlistarháskólann í Köln um fimm
ára skeið, þar sem hann vann til
verðlauna í keppni ungra píanóleik-
ara.
DAGSKRÁ Sjónvarps Akureyri í
kvöld, föstudagskvöld, er svo-
hljóðandi:
Kl. 18.00 Teiknimynd. Mikki mús
og Andrés önd.
Kl. 18.25 Einfarinn (Travelling
Man). Næstsíðasti þáttur. Lomax
er enn að reyna að finna út hver
leiddi hann í gildru, þegar hann var
settur í fangelsi, og beinist athygli
hans að ríkum manni að nafni Len
Marvin.
KI. 19.20 Um víða veröld. Frétta-
skýringaþáttur í umsjón Þóris
Guðmundssonar.
Kl. 19.40 Ein eldar, hin ekki.
(One Cooks, The Other Does’nt).
Bandarísk kvikmynd frá 1983 með
Suzanne Pleshette, Joseph Bolgona,
Rosanna Arquette og Evan Ric-
hards í aðalhlutverkum.
Max starfar sem fasteignasali en
gengur ekki sem best. Hann hefur
ekki selt eina einustu eign sl. 6
mánuði og skuldar margra mánaða
húsaleigu. En það kemur ekki í veg
fyrir lífsgleði og bjartsýni Max. Þó
er eitt semskyggir á. Fyrrverandi
kona hans, Joannc hefur misst vinn-
una og fer hún fram á við Max að
hún og sonur þeirra flytji inn til
hans. Upp koma alls kyns sambúða-
rörðugleikar, sérstaklega á milli
Joanne og núverandi konu Max,
Guðmundur Magnússon
Allur ágóði af tónleikunum renn-
ur í listasjóð Tónlistarskóla Garða-
bæjar.
Tracy. Leikstjóri er Richard Micha-
elo.
Kl. 21.15 Benny Hill. Breskur
gamanþáttur sem farið hefur sigur-
för um allan heim.
Kl. 21.45 Milli steins og sleggju
(Having it all). Bandarísk kvikmynd
frá 1982 með Dyan Cannon, Barry
Newman, Hart Bochner og Sylvia
Sidney í aðalhlutverkum. Thera
Baylin (Dyan Cannon) er hamingju-
samlega gift kona. Hjónabandið
hefur fært henni alla þá eiginleika
sem hún leitaði eftir í eiginmanni.
Vandinn er bara sá að til þess
þurfti hún tvo ektamaka. Thera lif-
ir því tvöföldu lífi, á austur- og
vesturströndum Bandaríkjanna.
Fjörug ástarmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
KI. 23.20 Úr öskunni í eldinn
(Desperate Voyage).Bandarísk
kvikmynd frá 1984 með Christop-
her Plummer, Cliff Potts og Christ-
ine Belford í aðalhlutverkum. Vic
og Karen hafa boðið vinum sínum
Ralph og Grace í tveggja vikna
skemmtisiglingu á 30 feta skútu
sinni. Ferðin hefst mjög þægilega
en breytist síðan í martröð eftir að
þau lenda í slæmu veðri og leita
hjálpar hjá mönnum er reynast vera
nútímasjóræningjar og breytist þá
ferðin í allt annað en skemmtiferð.
Leikstjóri er Michael O’Herlihy.
Kl. 00.50 Dagskrárlok.
Vestmannaeyjum.
HJÓL atvinnulífsins eru nú aftur
farin að snúast að afloknu sjó-
mannaverkfalli. Vertíðin er
hafin. Þó allt sé enn á hægu
nótunum, er mest um vert að
bátarnir eru byijaðir að róa og
fiskur farinn að berast inn á
gólf fiskvinnslustöðvanna.
Allmargir netabátar hafa lagt net
sín og afli þeirra það sem af er
vikunnar hefur verið nokkuð
misjafn. Bátarnir hafa verið að
landa þetta frá 5 og uppí 15 lest-
um. Mest hefur verið um ufsa í
afla þeirra enn sem komið er, en
þó ágætur þorskur í bland. Trollbát-
ar hafa verið rólegir í tíðinni, þeir
fyrstu fóru út á miðvikudag. Þá
hafa tveir bátar hafið veiðar með
snurvoð og gert það gott, fengið
um tonn í kasti.
Togararnir eru nýlega farnir út
og afli frá þeim fer ekki að berast
á land fyrr en í lok næstu viku. Á
fimmtudaginn komu svo tveir Eyja-
bátar í heimahöfn með fullfermi af
Mývatnssveit.
ÞRÍR menn úr Björgunarsveit-
inni Stefán í Mývatnssveit fóru
Dreg’ið í happ-
drætti Slysa-
varnadeildarimiar
ÚTDRÁTTUR um vinninga í
happdrætti Slysavarnadeildar-
innar í Reykjavík hefur farið
fram þjá yfirborgarfógetanum í
Reykjavík og komu vinningar
upp á eftirtalin númer:
11430, 12295, 13490, 14727,
16437, 17434, 19202, 23001,
27775, 30956, 31349, 33885,
38616, 39516, 40316, 43589,
44729, 44940, 46778, 46806,
48046, 51839, 54459, 55027,
59261.
Vinningsnúmer eru birt án
ábyrgðar.
loðnu, Kap og Sighvatur Bjarnason,
með 700 tonn hvor.
Farmannaverkfallið sér til þess
að nú fer allur afli sem á land berst
til vinnslu í fiskvinnslustöðvunum
en ekkert í gáma. Það sem nú vant-
ar á er að samningar takist í
vinnudeilu Snótarkvenna og at-
vinnurekenda. Sú deila skyggir á
MAÐUR um þrítugt var fluttur
á slysadeild aðfaranótt miðviku-
dags eftir að hafa skorist í
átökum við félaga sinn á gisti-
heimilinu að Brautarholti 22 í
Reykjavík.
Mennirnir munu hafa setið við
drykkju er upp kom ágreiningur á
milli þeirra vegna brennivínskaupa.
í árlega miðsvetrarferð inn á
hálendið til æfinga og eftirlits
laugardaginn 17. janúar síðast-
liðinn. Farið var á vélsleðum.
í forinni voru Hörður Sigur-
bjarnarson, Jón Sævar Kristjáns-
son og Leifur Hallgrímsson.
Haldið var af stað eftir hádegi
með sleðana á vögnum sem bílar
drógu fyrsta spölinn vegna snjó-
leysis. Éftir að sest var á sleðana
gekk ferðalagið ágætlega. Komið
var um kvöldið í neyðarskýli
Slysavamarfélagsins, sem byggt
var síðastliðið sumar og staðsett
er við Kistufell norðan Vatnajök-
uls. Þegar um einn kílómetri var
eftir að skýlinu brast á hið versa
veður, þó gekk þeim greiðlega
að fínna skýlið. Var þar dvalið i
besta yfirlæti um nóttina. Þetta
annars bjart útlit með vetrarvertíð
í Eyjum.
Hið besta vorveður hefur verið í
Eyjum síðustu daga. Til marks um
veðursældina það sem af er vetri
má geta þess, að í vel hirtum húsa-
görðum eru blettirnir enn með
fagurgrænni slikju.
- hkj.
Létu þeir hendur skipta og skarst
annar þeirra af glerbroti í þeim
átökum. Var hann fluttur á slysa-
deild þar sem gert var að meiðslum
hans og gisti hann síðan fanga-
geymslur lögreglunnar ásamt
félaga sínum. Eftir á vildi sá skomi
gera sem minnst úr málinu og var
floginn vestur á firði morguninn
eftir.
skýli er í umsjá Björgunarsveitar-
innar Stefán og var valinn staður
við Kistufell með tilliti til þess,
að þar er talið sérlega gott að
komast á Vatnajökul.
Eftir ágæta nótt í skýlinu var
farið að gæsavötnum og síðan
heimleiðis um Trölladyngju og
Dyngjufjöll. Komið var í Mý-
vatnssveit klukkan 21.00 um
kvöldið. Snjór á hálendinu virðist
vera svipaður og síðastliðinn vet-
ur og bjuggust leiðangursmenn
ekki við svo miklum snjó þar nú
vegna þess að næstum snjólaust
er í byggð. Þeir ferðafélagar láta
mjög vel af þessari miðsvetrar-
ferð.
Kristján
Sjónvarp Akureyri
Skorinn með gler-
broti í slagsmálum
Bj örgunar s veitin
Stefán fór á Kistufell