Morgunblaðið - 23.01.1987, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunarfræðingur
— sölumaður
Heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða
sölumann til starfa sem fyrst.
Starfið felst í kynningu og sölu á vörum til
heilbrigðisstofnana. Um er að ræða fjöl-
breytt og líflegt heilsdagsstarf.
Kröfur: Viðkomandi þarf að vera hjúkrunar-
fræðingur með góða skipulagshæfileika,
aðlaðandi framkomu og eiga auðvelt með
að vinna sjálfstætt.
Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 30. janúar merktum: „H — 7123“.
Laus staða
Njarðvíkurbær auglýsir hér með lausa til
umsóknar stöðu íþrótta- og æskulýðsfull-
trúa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir er greini frá menntun, persónuleg-
um upplýsingum sem máli skipta og fyrri
störfum sendist bæjarstjóranum í Njarðvík,
Fitjum, 260 Njarðvík fyrir lok þessa mánaðar.
Bæjarstjóri veitir allar nánari upplýsingar um
starfið.
Bæjarstjórinn í Njarðvík.
Rafvirki
óskast til framtíðarstarfa við uppsetningar
og viðhald á lyftum.
Upplýsingar gefur Júlíus Friðriksson rafvirkja-
meistari í síma 33157.
Vélstjóra
og vélaverði vanta á mb Eyvind Vopna NS
70 og Lýting NS 250 sem gerðir eru út frá
Vopnafirði.
Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma
97-3231 á kvöldin.
Starfsmaður óskast
Óskum að ráða sem fyrst starfsmann á
sníðaborð á saumastofu okkar að Höfða-
bakka 9.
Við leitum að mannmi sem er laginn og get-
ur unnið skipulega.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00-18.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi, Skeifunni 15.
Umsóknum þarf að skila fyrir fimmtudaginn
29. janúar.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Laus staða
skógarvarðar
Hjá Skógrækt ríkisins er laus til umsóknar
staða skógarvarðar á Norðurlandi með að-
setri að Vöglum í Fnjóskadal. Staðan veitist
frá 1. mars 1987 og er menntun í skógtækni
áskilin.
Skógarverðinum er ætlað að hafa umsjón
með eignum Skógræktar ríkisins á Norður-
landi og stýra starfsemi hennar þar. Þar er
m.a. um að ræða gróðrarstöðvarnar á Vögl-
um í Fnjóskadal og að Laugabrekku í
Skagafirði, svo og 15 skóglendi víðsvegar á
Norðurlandi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fyrir 20. febrúar nk. til
landbúnaðarráðuneytisins, Arnarhvoli, 150
Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið, 19. janúar 1987.
Fiskvinna
Óskum eftir fólki í allar deildir fiskvinnslu.
Greitt eftir bónuskerfi. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255
(Viðar Elíasson, verkstjóri).
Vinnsiustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Verkstjóri
Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar óskar eftir að
ráða verkstjóra í sal. Ráðningartími er frá
1. mars nk.
Húsnæði fyrir hendi.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf ásamt fjölskyldustærð, sendist
framkvæmdastjóra Gísla Jónatanssyni eða
starfsmannastjóra Sambandsins er veita
nánari upplýsingar.
Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar,
Fáskrúðsfirði.
Framkvæmdastjóri
— eignaraðild
Fyrirtæki í fataiðnaði óskar eftir meðeig-
anda. Viðkomandi þarf að geta séð um
daglegan rekstur, gert áætlanir og annast
sölur. Æskilegt er að viðkomandi hafi mikla
þekkingu á fataframleiðslu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 1. febrúar merkt: „K — 5045“.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða hjúkr-
unarfræðinga frá 1. febrúar eða síðar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
95-4206 og 95-4528.
Sjómenn
Stýrimann og vélavörð vantar á netabát frá
Grindavík.
Upplýsingar í síma 91-23167.
Stýrimaður
óskast á m/b Albert Ólafsson KE 39.
Upplýsingar í síma 92-1333 eða 92-2304.
Lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til starfa sem fulltrúi á
lögfræðiskrifstofu á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Lögfræðingur — 5431“.
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
vinnuvélar
Traktortil sölu
Massey Ferguson 165 árgerð 1976. Ekinn
3000 vinnustundir. Ennfremur pólskur jarð-
tætari 60 tommur. Bein sala.
Upplýsingar í síma 99-8513.
Útgerðarmenn
Vorum að fá takmarkað magn af beitusmokk.
Símar 11688 og 622866.
Borgarbúar!
Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar
eða gullauga.
Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er
ókeypis.
Verð aðeins kr. 32 per. kg.
Eyfirska kartöflusalan,
Vesturvör 10,
Kópavogi.
Sími: 641344.
Til sölu
Einangrunarplast 2. tommu ca. 800 fm.
Innréttingar fyrir mötuneyti ca. 15 m.
Fataskápar 2,07x2,17 8 stk.
Hljóðeinangrunarkassettur 60x90 sm, 78
stk.
Grettisofnar 4ra elimenta ca. 4 m, 5 stk.
Klassik pottofnar 4ra leggja, 24 og 30
tommu.
Furupanill ca. 150 fm.
Spónarplötur ca. 200 fm.
Ofangreindir hlutir eru nothæfir og í góðu
ástandi. Frekari upplýsingar gefa Hagerup
eða Baldur í síma 38160 fram til kl. 18.00
eða 40519 eftir kl. 18.00.
System 34 — IBM
Til sölu er tölva IBM System 34. Stærð
128MB 128 K með fjarvinnslulínu og maga-
síni. Hentugt tækifæri fyrir þá, sem þurfa á
stækkun að halda í S-34. Gott verð og
greiðslukjör.
Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn til blaðsins
merkt: „I — 2063“.
Verslunaraðstaða
— útsala
Til leigu verslunaraðstaða með innréttingum.
Sjáum um dreifingu á vörum ef óskað er.
H-húsið, sími 44440.
Verslunarhúsnæði til leigu
Um það bil 150 fm verslunarhúsnæði til leigu
á góðum stað við miðbæinn.
Upplýsingar gefnar í síma 621590.