Morgunblaðið - 23.01.1987, Page 48

Morgunblaðið - 23.01.1987, Page 48
1* ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. ^ Morgunblaðið/Ragnar Axelsson „Alker“ úr stáli unnin í brotajárn f ENDURVINNSLU Sindra-Stáls er nú verið að logskera í sund- orðin of veik og undin af tæringu og hita. í hverju keri eru tólf ur 27 ker úr álverinu í Straumsvík. Hafa þau gengið sér til tonn af stáli. Efnið verður selt úr landi. Myndin var tekin á at- húðar, en regiulega þarf að skipta um álbræðslukerin þegar þau hafnasvæði Sindra-Stáls. I4ár vonumst til þess að hlýindin haldi áfram. í síðustu viku malbikuðum við smá blett suður í Straumsvík og er það einsdæmi í sögu fyrir- tækisins að malbikað hafí verið í þessum mánuði," sagði Sævar. í Reykjavík hefur aðeins þurft að moka snjó tvo daga í þessum mánuði. Erfiður snjómoksturs- dagur kostar borgina á aðra milljón króna þannig að um mik- inn spamað getur verið að ræða. Þá hefur aðeins 170 smálestum af salti verið dreift á göturnar. Þegar snjóþyngst verður getur saltausturinn orðið meira en þús- und lestir á mánuði, að sögn Vilbergs Agústssonar verkstjóra hjá Gatnamálastjóra. Hann sagði að þótt jörð sé auð væru þó staðn- ar vaktir að venju frá 04.00-23.00 alla daga og fjórir bílar tilbúnir í saltmokstur bresti á bylur. „Óveð- ur gera nefnilega sjaldnast boð á undan sér,“ sagði Vilberg. Símakönnun á f ölsk- um forsendum: Engar kyn- lífskannan- “ir í gangi - segir landlæknir NOKKUR brögð hafa verið að því undanfarna daga að hringt hefur verið í konur á höfuð- borgarsvæðinu og þær spurðar spurninga um kynlíf þeirra. Ólafur Ólafsson landlæknir sagði í samtali við Morgunblaðið að engin kynlífskönnun stæði yfír á vegum opinberra aðila. Þrjár konur, sem orðið höfðu fyrir slíkum upphring- ingum, höfðu samband við land- læknisembættið til að grennslast frekar fyrir um könnun þessa. w Mennimir munu hafa kynnt sig með nafni, en þegar konumar spurðu hver stæði að baki könnuninni, mun hafa verið fátt um svör, að sögn landlæknis. Vildi landlæknir koma því á framfæri að konur svöruðu engum spumingum manna sem þættust vera að vinna að kynlífskönnun. Hlýjasti janúar í Vegum lokað í ísafjarðadjúpi vegna aurbleytu Enn f innst smygl í Hofsjökli TOLLVERÐIR úr Reykjavík lögðu hald á smyglvarning við leit um borð í Hofsjökli eftir komu skipsins til Hafnarfjarðar síðastliðinn þriðjudag. Magn það sem hér um ræðir samsvarar 188 þríggja pela flöskum og var það aðallega vodka. Áfengið fannst milli þilja í klefum tveggja skipveija og í tönkum und- ir olíuskilvindu í vélarúmi. Sjö skipveijar hafa játað að eiga aðild að smyglinu. Að sögn Kristins Ól- afssonar tollgæslustjóra hefur Hofsjökull komið mikið við sögu tollyfírvalda að undanfömu og hafa tollverðir með reglulegu millibili lagt hald á smyglvaming við komu skipsins til landsins. 0 Utvegsbankinn: 63 aðilar skulda 20 millj ónir eða meira Skuldir Hafskips við bankann ekki inni í því dæmi SKÝRSLA Seðlabankans um skuldunauta Útvegsbankans, Iðnaðarbankans og Verzlunar- bankans sýnir að 63 skuldunaut- ar skulda Utvegsbankanum 20 milljónir króna eða meira, auk Hafskips, en skuldunautar Iðnað- arbankans sem skulda 20 milljón- ir eða meira eru 23 talsins og í Verzlunarbanka eru þeir ll. Þetta kemur fram í fréttabréfi Verzlunarbankans til hluthafa bankans, þar sem Ámi Gestsson, formaður bankaráðs bankans, gerir hluthöfum grein fyrir því hvers vegna stjórnendur Verzlunarbank- ans hafi komist að þeirri niðurstöðu að það væri ekki fysilegur kostur fyrir bankann að taka þátt í samein- ingu Útvegsbanka, Iðnaðarbanka ogVerzlunarbanka. I fréttabréfinu segir að bankarn- ir þrír hafi lagt fram sundurliðaða skýrslu til Seðlabanka um skuld- bindingar viðskiptamanna sinna, er færu yfir 20 milljónir króna. Engra nafna var getið, en atvinnugreinar, samkvæmt leyfi viðskiptaráðuneyt- is. „Skýrslan um útlán Útvegs- bankans. náði til 63 skuldunauta auk Hafskips, skýrsla Iðnaðarbank- ans til 23 og skýrsla Verzlunar- bankans til ll viðskiptamanna," segir í fréttabréfinu. Þar segir jafnframt: „Kom í ljós, að útlán Iðnaðarbanka og Verzlun- arbanka voru mun dreifðari en Útvegsbankans. Skýrslan um skuldalista Útvegsbankans var þess eðlis, að bankaráðið taldi hag hlut- hafa Verzlunarbankans ekki betur borgið með því að gerast ábyrgðar- aðili þeirra skuldbindinga." Ráðherrar stjórnarflokkanna héldu í gær sinn fyrsta fund um sameiningarmál Búnaðarbanka og Útvegsbanka á grundvelli tillögu 2 frá Seðlabankanum, frá 10. nóv- ember sl., og er ljóst af ummælum þeirra og fleiri, að stefnt er að sam- einingu þessara banka, ep ekki yfirtöku Búnaðarbanka á Útvegs- banka. Sjá nánar bls. 19. bleytu. Það er einsdæmi í þessum mánuði, að sögn Hjör- leifs Ólafssonar vegaeftirlits- manns. Trausti Jónsson veðurfræðing- ur sagði að leita þyrfti aftur til ársins 1973 til þess að fínna jafn heitan janúarmánuð í Reykjavík. Þá var meðalhiti allnokkru hærri en nú. í kjölfarið sigldi hinsvegar óvenju kaldur febrúar. Trausti kvað ómögulegt að spá um hvort hlýindi haldast áfram. Úrkoma og snjór er eins og í meðalári. Nú ganga margir til útiverka eins og vorið sé komið. Sævar Jónsson framkvæmdastjóri Loft- orku hf. sagði að hann ætlaði að hrinda af stað undirbúningi fyrir malbikun sem hefja átti í apríl. „Það eru horfur á því að öll undir- búningsvinna geti farið í gang. Klaki er farinn úr jörðu og við VEÐURGUÐIRNIR hafa farið bliðum höndum um landsmenn það sem af er árinu. I Reykjavík er meðalhiti 2,8 gráður en er að jafnaði -0,5 gráður sam- kvæmt upplýsingum Veðurstof- unnar. Vegagerðin hefur undanfarna daga heflað vegi á Suður- og Vesturlandi sem komið væri sumar, enda er klaki horfinn úr jörðu í flestum héruðum landsins. í síðustu viku þurfti að loka vegum í ísafjarðadjúpi vegna aur- Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson. í görðum í Grindavík eru fjölærar plöntur byijaðar að grænka og grænir blettir sjást í görðum. Menn hafa áhyggjur af gróðri en hlýtt verður áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.