Morgunblaðið - 03.02.1987, Side 45

Morgunblaðið - 03.02.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1987 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ EDDA 5987237 — 1. Atkv. □ Sindri 5987237 — 1. □ Helgafell 59871237 VI — 2 I.O.O.F. 8 = 168248'h = 9.I. 'O.o.F. Rb 4 = 13623878 — < /2 O Bikarmót — SKÍ sem vera átti á Dalvík helgina 7. og 8. febr. flyst til Reykjavikur og verður haldið í Bláfjöllum sömu daga. Mótið hefst með fararstjórafundi föstudaginn 6. febr. í iþróttamiöstöð Laugardal kl. 20.30. Þáttökutilkynningar berist í sima 77101 fyrir miðvikudagskvöld. Skiðadeild Ármanns. Ad. KFUK Fundur i kvöld að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Ofbeldi gegn börn- um — hvað getum við gert ? Hver er ábyrgð okkar ? Gunnar M. Sandholt og fleiri sjá um fundinn. Kaffi eftir fund. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Þorrahátíð Ad. KFUM verður í húsi félagsins, Amt- mannsstig 2b, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 19.00. Þorramatur. Fjölbreytt þjóðleg dagskrá. Hug- leiðing: Hjalti Hugason. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins, í sima 17536. Karlar bjóðið kon- unum með. Ad. nefndin. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vídeómyndatökur Ef þig vantar góðar upptökur af iþróttaleikjum, mannfagnaði og fleiru á sanngjörnu verði þá er- um viö með úrvals tæki og simann 73105. Spegilmynd sf. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Aðstoða námsfólk i íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. raðauglýsingar — radaugíýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi öskast Skólahúsnæði Menntamálaráðuneytið óskar að taka hús- næði til leigu. Leigutími: 5 ár. Staðsetning: Reykjavík. Stærð húsn.: 250-300 fm. Teg. húsn.: Einbýlishús, skrifstofuhúsn., atvinnuhúsn. Ástand húsn.: Fullfrágengið. Tilbúið undir tréverk. Upplýsingar um hugmyndir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Skóli — 5450“ eða í síma 83306. Ljósmóðir með 2 börn óskar eftir íbúð til leigu til 1. júní a.m.k. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 73739. Fulltrúaráðið í Reykjavík Ákvörðun framboðslista Almennur fundur í fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík verð- ur haldinn þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvöröun tekin um framboöslista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík vegna næstu alþingiskosninga. 2. Önnur mál. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö fjölmenna og hafa fulltrúa- ráðsskírteinin sín meðferöis. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur al- mennan stjórnmála- fund miövikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu. Framsögu hafa: Ell- ert Eiríksson og Viglundur Þor- steinsson. Kosning fulltrúa á landsfund. Sjálf- stæöismenn fjöl- mennið. Stjórnin. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. febrúar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, (áður Suðurlandbraut 20), sími 28040. Egilsstaðir — Austurland Aðalfundur Óðinn, félag ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi heldur aðalfund fimmtudaginn 5. janúar nk. í hótel Valaskjálf á Egilsstööum og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir fólagsmenn velkomnir. Ungir Seltirningar Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæöismanna á Seltjarnar- nesi, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 á Austurstönd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfið fram að kosningum Stjórnin. Sjálfstæðiskonur — opið hús Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, í Reykjavik verða með opið hús í kjallarasal Valhallar fimmtu- daginn 5. febrúar frá kl. 12.00-13.00. Gestur okkar verður Sveinn H. Skúlason, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík. Veitingar verða á boöstólum. Fjölmennið. Stjórnirnar. Þorrablót — þorrablót Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu og á Sel- fossi halda sameiginlegt þorrablót sitt í Inghóli, Selfossi, föstudaginn 6. feb. kl. 20.00. Heiðursgestur: Þórunn Gestsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Þingmennirnir Þorsteinn Pálsson, Eggert Haukdal og Árni Johnsen verða á staðnum. Skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist fyrir miövikudaginn 4. febrúar til Öldu s: 4212, Margrétar s: 1530, Ágústu s: 1376 og Njáls s: 2488. Mýrasýsla Aðalfundur Sjálf- stæöisfélags Mýra- sýslu verður haldinn í sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi fimmtu- daginn 5. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 5.-8. mars. 3. Tillaga um lagabreytingar. 4. Þingmennirnir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason mæta á fundinn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Eflum flokksstarfið. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Sólveig Péturs- dóttir, lögfræöingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjómin. Kópavogur Almennur félags- fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs fimmtu- daginn 5. febrúar í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son varaformaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaástandið. 3. Gunnar G. Schram ræöir stöðuna í kjördæminu. 4. Önnur mál. Stjórnin. Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfiröi, heldur almennan félagsfund í félagsheimil- inu Heröubreiö föstudaginn 6. febrúar nk. og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spllakvöld sjálfstaeðisfélaganna i Kópavogi veður í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 21.00. stundvísleg. Mætum öll. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin. Stjórnin. Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.