Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1987 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ EDDA 5987237 — 1. Atkv. □ Sindri 5987237 — 1. □ Helgafell 59871237 VI — 2 I.O.O.F. 8 = 168248'h = 9.I. 'O.o.F. Rb 4 = 13623878 — < /2 O Bikarmót — SKÍ sem vera átti á Dalvík helgina 7. og 8. febr. flyst til Reykjavikur og verður haldið í Bláfjöllum sömu daga. Mótið hefst með fararstjórafundi föstudaginn 6. febr. í iþróttamiöstöð Laugardal kl. 20.30. Þáttökutilkynningar berist í sima 77101 fyrir miðvikudagskvöld. Skiðadeild Ármanns. Ad. KFUK Fundur i kvöld að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Ofbeldi gegn börn- um — hvað getum við gert ? Hver er ábyrgð okkar ? Gunnar M. Sandholt og fleiri sjá um fundinn. Kaffi eftir fund. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Þorrahátíð Ad. KFUM verður í húsi félagsins, Amt- mannsstig 2b, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 19.00. Þorramatur. Fjölbreytt þjóðleg dagskrá. Hug- leiðing: Hjalti Hugason. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins, í sima 17536. Karlar bjóðið kon- unum með. Ad. nefndin. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vídeómyndatökur Ef þig vantar góðar upptökur af iþróttaleikjum, mannfagnaði og fleiru á sanngjörnu verði þá er- um viö með úrvals tæki og simann 73105. Spegilmynd sf. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Aðstoða námsfólk i íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. raðauglýsingar — radaugíýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi öskast Skólahúsnæði Menntamálaráðuneytið óskar að taka hús- næði til leigu. Leigutími: 5 ár. Staðsetning: Reykjavík. Stærð húsn.: 250-300 fm. Teg. húsn.: Einbýlishús, skrifstofuhúsn., atvinnuhúsn. Ástand húsn.: Fullfrágengið. Tilbúið undir tréverk. Upplýsingar um hugmyndir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Skóli — 5450“ eða í síma 83306. Ljósmóðir með 2 börn óskar eftir íbúð til leigu til 1. júní a.m.k. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 73739. Fulltrúaráðið í Reykjavík Ákvörðun framboðslista Almennur fundur í fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík verð- ur haldinn þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvöröun tekin um framboöslista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík vegna næstu alþingiskosninga. 2. Önnur mál. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö fjölmenna og hafa fulltrúa- ráðsskírteinin sín meðferöis. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur al- mennan stjórnmála- fund miövikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu. Framsögu hafa: Ell- ert Eiríksson og Viglundur Þor- steinsson. Kosning fulltrúa á landsfund. Sjálf- stæöismenn fjöl- mennið. Stjórnin. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. febrúar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, (áður Suðurlandbraut 20), sími 28040. Egilsstaðir — Austurland Aðalfundur Óðinn, félag ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi heldur aðalfund fimmtudaginn 5. janúar nk. í hótel Valaskjálf á Egilsstööum og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir fólagsmenn velkomnir. Ungir Seltirningar Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæöismanna á Seltjarnar- nesi, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 á Austurstönd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfið fram að kosningum Stjórnin. Sjálfstæðiskonur — opið hús Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, í Reykjavik verða með opið hús í kjallarasal Valhallar fimmtu- daginn 5. febrúar frá kl. 12.00-13.00. Gestur okkar verður Sveinn H. Skúlason, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík. Veitingar verða á boöstólum. Fjölmennið. Stjórnirnar. Þorrablót — þorrablót Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu og á Sel- fossi halda sameiginlegt þorrablót sitt í Inghóli, Selfossi, föstudaginn 6. feb. kl. 20.00. Heiðursgestur: Þórunn Gestsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Þingmennirnir Þorsteinn Pálsson, Eggert Haukdal og Árni Johnsen verða á staðnum. Skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist fyrir miövikudaginn 4. febrúar til Öldu s: 4212, Margrétar s: 1530, Ágústu s: 1376 og Njáls s: 2488. Mýrasýsla Aðalfundur Sjálf- stæöisfélags Mýra- sýslu verður haldinn í sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi fimmtu- daginn 5. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 5.-8. mars. 3. Tillaga um lagabreytingar. 4. Þingmennirnir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason mæta á fundinn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Eflum flokksstarfið. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Sólveig Péturs- dóttir, lögfræöingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjómin. Kópavogur Almennur félags- fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs fimmtu- daginn 5. febrúar í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son varaformaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaástandið. 3. Gunnar G. Schram ræöir stöðuna í kjördæminu. 4. Önnur mál. Stjórnin. Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfiröi, heldur almennan félagsfund í félagsheimil- inu Heröubreiö föstudaginn 6. febrúar nk. og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spllakvöld sjálfstaeðisfélaganna i Kópavogi veður í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 21.00. stundvísleg. Mætum öll. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin. Stjórnin. Góðan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.