Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 51 réBRÚAR. 1987 FLÍSAR Úrvalið með allra mesta móti. Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt BYKO KÓPAVOGI simi 41000 Þá féndur fall- ast í faðma eftír Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur Þótt enn sé drjúgnr tími til næstu Alþingiskosninga er ljóst að kosningabaráttan er hafin. Að undanfomu hafa bæði Morgun- blaðið og Þjóðviljinn rifið sig upp í að ráðast gegn Kvennalistanum sem báðir virðast telja sér afar hættulegan. Morgunblaðið helgaði Kvennalistanum leiðara sinn þann 16. janúar sl. og hið sama gerði Þjóðviljinn stuttu síðar eða þann 22. janúar. Staksteinar Morgun- blaðsins tóku síðan við verkinu 31. janúar og formaður Alþýðubanda- lagsins bætti um betur í Þjóðvilj- anum daginn eftir í stjómmálskrif- um sínum á sunnudegi. Sammála andstæðingar Ekki koma þær árásir á Kvenna- listann sem í þessum skrifum er að finna okkur Kvennalistakonum á óvart. Annað eins höfum við nú áður séð. Það sem er merkilegt við þessi skrif er hversu samhljóða þau eru, hversu sammála Morgunblaðið og Þjóðviljinn eru um Kvennalist- ann. „Kvennalistinn býður nú fram í öllum kjördæmum. Hann hefur lagt áherslu á að skipa sér við hlið Al- þýðubandalagsins og er það vel.“ Formaður Alþýðubandalagsins í Þjóðviljanum 1. febrúar sl.: „Líklega er því samt svo farið, að margir lqósendur Kvennalistans hafa ekki áttað sig á því að hér er um hreinræktaðan vinstri flokk að ræða.“ Staksteinar Morgunblaðsins 31. janúar sl. Hér eru þeir aðilar sem hingað til hafa skilgreint sig sem höfuðand- stæðinga í íslenskum stjómmálum orðnir innilega sammála. Öðru vísi mér áður brá, getur einhver sagt með rétti. Og hvað eru þeir sam- mála um? Jú, þeir eru sammála um skilgreiningu á Kvennalistanum út frá forsendum sem þeir gefa sér sjálfír og sem eru í báðum tilvikum þær sömu. Á þessum fomu Qendum er þar engan mun að finna. Að skapa konur í sinni mynd Það sem hvorugur vill kannast við er að Kvennalistinn byggir á forsendum sem eru gerólíkar þeim sem íslensk karlapólitík byggir á. Kvennalistinn byggir hugmyndir sínar og stefnu á þeirri rejmslu sem öllum konum er sameiginleg og sú reynsla verður hvergi skilgreind innan hægri/vinstri forsendna íslenskra karlastjómmála. Það er vegna þess að reynsla kvenna er af öðrum toga en sú reynsla sem hingað til hefur legið til grundvallar í íslenskum stjómmálum. Og þess vegna er Kvennalistinn hvorki til hægri né vinstri í stjómmálum held- ur önnur stjómmálavídd og kvenna- pólitík annars konar pólitík en sú flokkspólitík sem stjómmálaflokk- amir reka. Formaður Alþýðubandalagsins og Morgunblaðið eru sammála um að afneita þessari sérstöðu Kvenna- listans og reyna báðir að þröngva Kvennalistanum inn í það hug- myndakerfí sem skilgreinir þá sjálfa. Með þessu reyna þeir að skapa konur í sinni mynd, skilgreina þær eftir sínum karlaforsendum en ekki forsendum kvenna sjálfra. Þetta er nokkuð sem flestar konur þekkja gjörla og af þessu vom kon- ur búnar að fá nóg fyrir margt löngu. Þess vegna varð Kvennalist- inn til og á meðan réttur kvenna til að skilgreina sig og vera til á sínum eigin forsendum er ekki við- urkenndur, mun Kvennalistinn áfram vera til. Málefnin Formaður Alþýðubandalagsins og Staksteinar eru ekki aðeins sam- mála í skilgreiningu sinni á Kvennalistanum, heldur eru þeir einnig sammála um að Kvennalist- inn hafí ekki gert grein fyrir málefnalegri sérstöðu sinni. Enn eru höfuðandstæðingamir sam- mála. Hér eru á ferðinni hrein ósann- indi sem engin ástæða er til að sitja þegjandi undir. Málefnaleg sérstaða Kvennalistans hefur verið skýr frá upphafi og þarf enginn að fara í grafgötur með hana sem á annað borð hefur haft tækifæri og vilja til að hlusta. Kvennalistinn er einn um það íslenskra stjómmálaafla að setja málefni kvenna í öndvegi, málefni allra kvenna yngri sem eldri, heima- vinnandi sem útivinnandi. Kvenna- listinn var einn um það á Alþingi að telja ný jafnréttislög harla litla bót á aðstæðum kvenna í fslensku þjóðfélagi vegna þess að ný jafti- réttislög breyta í engu þeim * • •• ' ■ / i 1 _ / É 1 I e: i 1 t 1 st » 1 i í i i i sa 1 a ii ÍÆ Gríptu tækifærid. Frábært verð. Dömu Act og Puffins ökklaskór, brúnir og svartir. Verð frá kr. 1600.- Leöur herraskór. Verð frá kr. 1300,- Vinnuskór. Verð frá kr. 1600.- Inniskór herra og dömu í miklu úrvali. Verð frá kr. 500.- Tilboð Act kuldaskór svartir, uppháir. Verð frá kr. 2200.- Mikið úrval af barnakuldaskóm, svartir, rauðir og gráir. Verð frá kr. 610. Act barnamokkasíur. Verð kr. 1050.- Puffins dömu hælaskór, svartir, brúnir, hvítir, rauðir og bláir. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. OPI9 LAUGARDAGA KL. 10-16 SÍÐUMÚLA 23, SÍMI 84131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.