Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 43 Belladonna kemur og tekur þátt í Bridshátíð. Hann þykist eflaust eiga harma að hefna frá því á Portoroz-mótinu i nóvember sl. Brids Arnór Ragnarsson Þátttakendur á Bridshátíð Bridshátíðamefnd hefur valið íslenska þátttakendur í tvímennings- keppni á Bridshátíð 1987, sem haldin verður á Loftleiðum í næstu viku, dagana 13.-16. febrúar. 21 erlent par er skráð til leiks, auk 27 para frá fs- landi. Töfluröð keppenda er: 1. Ragnar Björnsson — Sævin Bjama- son, Kópavogi 2. Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir, B. kvenna 3. Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson TBK 4. Bennet — Wirgren, Svíþjóð 5. Zia Mahmood — J. Sivdasani, Asíu 6. Jónas P. Erlingsson — Kristján Blöndal, BR 7. Ítalía 2. 8. Fallenius — Lindquist, Sviþjóð 9. Hörður Amþórsson — Jón Hjaltason, BR 10. Niels Fengsbo — Claus Waede, Grænlandi 11. Betty Munk — Jörgen Munk, Græn- landi 12. Glenn Grotheim — Ulf Tundal, Nor- egi 13. Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal, BR 14. Jón Páll Siguijónsson — Sigfús Ö. Ámason TBK 15. Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson, BR 16. Knut Áage Boesgard — Peter Schaltz, Danmörku 17. Guðmundur Pétursson — Siguijón Tryggvason, BR/TBK 18. Jón Baldursson — Sigurður Sverris- son, BR 19. Per Aronsen — Peter Marstrander, Noregi 20. Rune Andersen — Jan Trollvik, Nor- egi 21. Matt Granovetter — Pam Granovett- . er, USA 22. Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson, BR 23. Hörður Blöndal — Grettir Frímanns- son, Akureyri 23. Hörður Blöndal — Grettir Frímanns- son, Akureyri 24. Jon Andreas, Stovneng — Roger Voll, Noregi 25. Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjömsson, Hafnarfírði 26. Ásmundur Pálsson — Karl Sigur- hjartarson, BR 27. Guðmundur Páll Amarson — Símon Símonarson B.R. 28. Júlíus Siguijónsson — Matthlas Þor- valdsson, Breiðfírðingum 29. Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason, Tálknafj./Akranes 30. Hans Jörgen, Bakke-Kristen — Rita Arnesen, Noregi 31. Arild Rasmussen — Jonny Rasmus- sen, Noregi 32. Guðmundur Pálsson — Pálmi Krist- mannsson, Egilsstöðum 33. Frlmann Frímannsson — Pétur Guð- jónsson, Akureyri 34. Sam Inge Höyland — Sven Olai Höy- land, Noregi 35. Alan Graves — George Mittlemann, Kanada 36. Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson, BR 37. Jakob R. Möller — Stefán J. Guðjohn- sen, BR 38. Amar Geir Hinriksson — EinarValur Kristjánsson, ísafírði 39. Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson, Hafnarfirði 40. Johannes Hulgaard — Steen Schou, Danmörku 41. Alan Sontag — Billy Eisenberg, USA 42. Carsten Johansen — Henrik Larsen, Grænlandi 43. Torben Bergman — Ame Pedersen, Danmörku 44. Bjöm Eysteinsson — Guðmundur Sv. Hermannsson, BR 45. Hermann Lárusson — Ólafur Láms- son, BR 46. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson, Selfossi 47. Óli Már Guðmundsson — Valur Sig- urðsson, BR 48. Ítalía 1. (Giorgio Belladonna) Varapör eru: 1. varapar: Magnús Ólafsson — Páll Valdimars- son, BR 2. varapar: Jón Þorvarðarson — Þórir Sigur- steinsson B.R. 3. varapar: Guðjón I. Stefánsson — Jón Ág. Guðmundsson, Borgamesi 4. varapar: Jakob Kristinsson — Stefán Ragnars- son, Akureyri 5. varapan Guðjón Einarsson — Gunnar Þórðar- son, Selfossi 6. varapan Gísli Torfason — Magnús Torfason Suðumesjum/BR 7. varapar: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þór- hallsson, Breiðholti Tvímenningskeppnin hefst kl. 19.30 á föstudeginum 13. febrúar. Öll pör þurfa að framvísa kerfiskorti. Keppn- isgjaldi, kr. 6.000 pr. par, skal koma til Ólafs Lárussonar í síðasta lagi fimmtudaginn 12. febrúar. Bregðist það, áskilur nefndin sér rétt til að kalla inn varapör. Áætluð spilalok í tvímenningskeppni eru um kl. 19 á laugardeginum. BÓKHALDSNÁMSKEIÐ ÓPUS— hugbúnaður Tölvufræðslan hefur skipulagt 14 tíma námskeið í ÓPUS-bókhaldskerfinu. Á námskeiðinu verður mestum tíma varið í fjárhags- og viðskiptamanna- bókhaldið, en jafnframt er gert ráð fyrir að nemendur fái heildarsýn yfir ÓPUS-kerfið og tengingu sölukerfis við viðskiptamanna- og birgðabókhald. Námskciðið hentar þeim sem eru að byria að nota ÓPUS-kerfin eða vilja kynnast ÓPUS-hugbúnaðinum. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppsctning bókhaldslykils. ★ Skráning færslna á fjárhagsbókhald. ★ Runuvinnsla. ■* Áramót/lokun tímabila/áætlanagcrð. ★ Stofnun viðskiptamanna. ★ Úttcktir og innborganir viðskiptamanna. ★ Vaxtaútrcikningur. ★ Innhcimtuaðgcrðir mcð OPUS ★ Prcntun límmiða. ★ Uppsetning rukkunarbrcfa. ★ Birgðaskráning og vcrðlistar. ★ Vörur færðar á lagcr/vörutalning. ★ Prcntun sölunóta. ★ Öryggisafritun bókhaldsgagna. ★ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Sigríður Hauksdóttir, starfsmaður íslenskrar forritaþróunar. Tími: 7.-8. f ebrúar kl. 09-17. Innritun í símum 686790 og 687590. li TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. NÝ SUPER APEX FARGJÖLD Stokkhálmr mio- Bautaborg 10.950- Oslú nm- Bergea 10.730- FLUGLEIDIR W Gilda frá 14. maí til 14. september 1987. 0 Lágmarksdvöl 6 dagar. Hámarksdvöl 21 dagur. 0 Greiða þarf farseðil um leið og bókað er. Um takmarkað sætaframboð er að ræða og einnig ákveðin flug eða brottfarardaga. Engar breytingar á bókun verða leyfðar, né endurgreiðsla á farseðli. Sala hefst í dag, og má búast við að sætin seljist upp á örfáum dögum FERÐASKRiFSTöFAN Kirkjutorgi 4 Sími622 011 I’OLARIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.