Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 félk í fréttum Má bjóða í tennis? essi glæsilega stúlka heitir Janet Jones og er leikkona og fyrirsæta. Til þessa hefur hún leikið í myndunum „The Flamingo Kid“, „A Chorus Line“ og „Amer- ican Anthem", en áður en hún var uppgötvuð var hún helst þekkt fyrir að vera heitmey tennisstjöm- unnar Vitas Gerulaitis. Viðkom- andi kvikmyndajöfur sá enda fyrst til Janetar á tennisvellinum og þótti honum limaburðurinn svo aðdáunarverður að hann gerði henni tilboð án frekari tafa. Nú nýverið vann hún það sér til frægðar að vera valin til þess að vera forsíðustúlka marsheftis bandaríska tímaritsins Playboy. Er ekki að efa að menn bíða spenntir eftir þessa hungurvöku. Reuter Minning Natalie Wood heiðrað IHollywood, höfuðborg kvik- myndaiðnaðarins hefur það verið til siðs um langt skeið að heiðra stjömur með því að greipa nöfn þeirra í stein á sérstakri „frægðar- stétt“ (Hollywood Walk of Fame). Nú fyrir skemmstu var stjömu númer 1.842 bætt við, en þar er um leikkonuna látnu, Natalie Wood, að ræða. Eiginmaður hennar, Ro- bert Wagner, var viðstaddur og veitti sérstökum viðurkenningar- skildi móttöku, en þessi athöfn var einnig upphaf hátíðahalda í tilefni þess að Hollywood er nú hundrað ára gömul. I heillaóskaskeyti, sem barst frá Ronald Reagan, Banda- ríkjaforseta, sagði hann að borgin væri heimkynni yngstu listgreinar mannsins, sem jafnframt væri ein sú allravinsælasta. Einnig benti hann á að borgin væri þekktari og hefði meiri áhrif en mörg ríki heims og væri hún þó hvorki fjölmennari, né eldri en raun bæri vitni. Robert Wagner ásamt vinum viA „Frægðarstóttina, en í höndum hefur hann viður- kenningarskjöldinn. Verötryggó skuldabtéf Glitnis hf. með einum gjalddaga Tísku- og hár- symng á Hótel Borg Glitnir hf. er fjármálafyrirtæki sem stofnað var í október 1985 og er nú stærsta fjármögnunar- leigufyrirtæki á innlendum markaði. Stærstu hluthafar í Glitni hf. eru norska fjármálafyrirtæk- ið A/S Nevi í Bergen, Iðnaðarbanki fslands hf. og Sleipner Ltd. í London. Eigið fé og áhættufé Glitnis hf. er nú um 110 milljónir króna. Fyrirtækið er til húsa að Ármúla 7 og síminn er 68 10 40. Skuldabréfin eru fullverðtryggð miðað við láns- kjaravísitölu og bera vexti frá 5. desember 1986. - mjög góð ávöxtun, höfuðstóll hækkar um 71,6% umfram verðbólgu á 5 árum - sveigjanlegt form, einn gjalddagi eftir 1,2, 3, 4 eða 5 ár - fé lagt inn á bankareikning á gjalddaga sé þess óskað. Ársávöxtun á skuldabréfum Glitnis hf.: ártilgjalddaga 1 2 3 4 5 ársávöxtun 10,8% 11,0% 11,2% 11,3% • 11,4% Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg Verðbréfamarkaður fðnaðarbankans hf. ÁRMÚLA 7, 108 REYKJAVlK, SlMI - 681040 Meöal annars var sýnt hvernig skeyta má gervlhár vlð elgiA, þannlg að hsegt er að vera með sítt „hár“ eina kvöldstund. Síðastliðna helgi var haldin sýn- ing á Hótel Borg, þar sem sýndir voru kjólar eftir Jórunni Karlsdóttur og hárgreiðslustofan Papilla sýndi ýmsar nýjungar í hár- greiðslu. Torfí Geirmundsson kynnti bæði kjóla og hárgreiðslu, en sjón er sögu ríkari. ARGUS/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.