Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBI4PIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 49 J ATVARÐUR kominn á sillu? Reuter Kjólarnlr voru hver öórum glœsilegrl, svo sem sjá má. Yngsti sonur Bretadrottningar Játvarður prins, hefur nú feng- ið viðfangsefni; en sem kunnugt er hætti hann þjónustu í Landgöngu- liði hennar hátignar í síðasta Játvaröur prins í búnlngi úr elnhverju leikrltl Shakespeares. mánuði. Þótti það mikil hneisa þar sem að karlmenn í konungsíjöl- skyldunni hafa ávallt gegnt her- þjónustu — nær undantekningar- laust við góðan orðstír. Segja kunnugir að sérstaklega hafi þó faðir hans, Filippus, og bróðir, Andrés, orðið æfir vegna þessarar uppgjafar prinsins unga og vændu þeir hann um geðleysi. Er einnig haft fyrir satt að gamli maðurinn hafi sagt honum að þetta hefði verið næstsíðasta tækifæri hans til þess að fínna sér sillu í lífinu — hér eft- ir myndi hann ekki byija á einu, sem hann lyki ekki við. Vettvangurinn, sem hinn 22 ára gamli prins hefur valið sér, er Æskulýðsleikhúsið á Bretlandi (National Youth Theatre), en hann verður héðan í frá vemdari þess. Að sögn framkvæmdastjóra Æsku- lýðsleikhússins, Bryan Forbes, mun prinsinn þegar hefjast handa innan veggja leikhússins. Leikhúslífíð er Játvarði ekki með öllu ókunnugt, því að hann tók iðu- lega þátt í starfí áhugaleikhúss skólasveina í Cambridge, meðan hann var þar við nám. Játvarður mun ekki þiggja nein laun, sem vemdari leikhússins, en að sögn Forbes mun hann samt sem áður fylgjast grannt með öllum rekstri þess og verður hann hafður með í ráðum, bæði hvað varðar langtímaákvarðanir og starfrækslu dag frá degi. Sagðist Forbes vonast til þess að prinsinn myndi einnig fylgjast með uppsetningu leikverka og koma á æfíngar. Að vísu hafa talsmenn Bucking- ham-hallar dregið úr mikilvægi starfans og sagt að honum fylgi litlar skyldur, aðrar en þær að nafn prinsins er leikhúsinu léð. — Ég skil ekki hvað pabbi á við. Hann spyr hvort skonnortan sé farin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.