Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 Tískusýning kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna Kasko skemmtir til kl. 1. HÓTEL ESJU HRINGDU og fáðu áakriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta SÍMINN ER 691140 „Auglýsinga- síminn er 2 24 80 í kvöld sýnir dansflokkur JSB „The UfO", frumsamið atriði fyrir EVRÓPU. Hinr. vel þekkti enski danshöfundur JaeK^Guftl| samdi dansinn. —» * Bandaríski songvarinn Forrest er nú kom- inn til tandsins í Qórða skipti og skemmtir í EVRÓPU í kvöld. Forrest sló í gegn fyrir nokkrum árum með laginu „Rock the Boar og hefur hann notió mikilia vínsælda í EVRÓPU. C AÍ £ Auk Porrests Ííemur fram. Hún lagði Evró sumar er hún gerði vinsælt. sóngkonan Justine pu að fótum sei s.l. lagið „Hurt by You Allir í EVRÓPU — aUtaf. spurt og svarað I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Skattamál Hér á eftir fara spurningar sem lesendur Morgunblaðsins hafa beint til þáttarins Spurt og svarað um skattamál og svör við þeim. Þjónusta þessi er í því fólgin að lesendur geta hringt í síma Morgunblaðsins, 691100, milli klukkan 10 og 12 virka daga og borið upp spruningar um skattamál. Morgunblaðið leitar svara hjá starfsmönnum embættis ríkisskattstjóra og birtast þau síðan í þessum þætti. Sameiginlegt eða sér framtal? Albert Magnússon spyr: Við hjónin höfum sjálfstæðan atvinnurekstur, einfaldan þó, því að við flytjum inn eina vöru- tegund og pökkum henni. Að auki hef ég talsvert miklar húsaleigutekjur. Á síðasta ári var ég að mestu óvinnufær sök- um sjúkleika þótt það hefði ekki bein áhrif á tekjur heimilis- ins. í framhaldi af þessu vil ég spyija hvort ekki sé hag- kvæmara að við hjónin teljum fram í sitt hvoru lagi í stað þess að telja fram sameiginlega eins og við höfum gert hingað til og skipta t.d. með okkur þannig að ég telji fram leigu- tekjumar, vaxtatekjur og vaxtagjöld, en atvinnurekstur- inn verði talinn fram á eigin- konuna? Svar: 1. Hjón, sem samvistum eru, skulu telja fram launatekjur sínar hvort í sínu lagi. Frá þess- um tekjum skal síðan draga frádrátt skv. A- og C-liðum 1. mgr. 30. gr., svo og D-lið 1. mgr. þeirrar greinar eða fastan frádrátt skv. 2. mgr. sömu greinar velji hjónin þá frádrátt- arreglu. Eiginmaður telur fram tekjur og frádrátt á 2. síðu skattframtalsins en eiginkonan á 3. síðunni. Sé um að ræða hreinar tekjur af eignaleigu, sbr. C-lið 7. gr. skattalaganna, þá skal telja þær til tekna hjá því hjóna sem hefur hærri hreinar tekjur sam- kvæmt tölulið 1 hér að framan. Á skattframtalið ber að færa þetta undir lið T-IO'. 3. Hreinar tekjur (þegar tillit hef- ur verið tekið til reiknaðs endurgjalds) af atvinnurekstri, sbr. B-lið 7. gr. skattalaganna, skal telja hjá því hjóna sem stendur fyrir rekstrinum. Starfi hjón sameiginlega að atvinnu- rekstrinum skal skipta hreinum tekjum af rekstri í hlutfalli við vinnuframlag hvors um sig og telja til tekna hjá hvoru hjóna. Launþeginn ber ábyrgð Sveinn Ágústsson spyr: Ef atvinnurekandi hefur ekki sent frá sér launaseðla til þeirra, sem hann hefur greitt laun á árinu fyrir 10. febrúar, hvaða rétt hefur launþeginn í því sambandi ef hann telur ekki fram rétta upphæð á skattframtalið? Svar: Launþeginn ber ábyrgð á því að rétt launafjárhæð komi á skattframtal hans. Það fírrir launþegann ekki ábyrgð hafi atvinnurekandi ekki sent inn launamiða eða að launamiði berist eftir að framtalsfresti lýkur. Kvennalistinn: Fundaröð um klám KVENNALISTINN efnir til um- ræðna um klám í laugardags- kaffi í Kvennahúsinu á Hótel Vik. Helga Siguijónsdóttir opn- aði umræðuna síðastliðinn laugardag og verður framhald þeirrar umræðu laugardaginn 7. febrúar. í fréttatilkynningu frá Kvenna- listanum segir að það sé löngu tímabært að hefja umræðu um klám og vekja athygli á því hugarfari og þeirri kvenfyrirlitningu sem kemur fram í klámi svo og tengsl klámiðn- aðarins við ofbeldi og kynferðislega misnotkun á konum og bömum. í urr.ræðunum næstkomandi laugardag verður sýnt myndband um klám á Norðurlöndum sem norsk baráttukona gegn klámi, Unni Rustad, lét gera. Þar kemur m.a. fram að klám er þriðji stærsti iðnaðurinn í Danmörku, en árið 1983 vom seldar þar 5 milljónir klámblaða. Laugardagskaffí Kvennalistans verða á Hótel Vík næstu laugar- daga klukkan 14.00 og em allir velkomnir. SUPERAPEX Kaupmannahöfn...............kr. 10.950,- Gautaborg...................kr. 10.950,- Osló........................kr. 10.730,- Bergen......................kr. 10.730,- Stokkhólmur.................kr. 13.410,- Luxemborg...................kr. 10.950,- Sala á Super Apex flugfargjöldum hefst hjá okkur í dag. Takmarkað sætaframboð, pantið því tímanlega. Umboó a Islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL (motvm HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.