Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ef þig vantar góðar upptökur af íþróttaleikjum, mannfagnaði og fleiru á sanngjörnu verði þá er- um við með úrvals tæki og simann 73105. Spegilmynd sf. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. — Ffladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. □ St.:St.: 5987257 X I.O.O.F. 5 = 168258'/z = 9.11 I.O.O.F. 11 = 16825872 = 9.III. AD-KFUM Þorrahátíð í kvöld. Fjölbreytt þjóðleg dagskrá. Hugleiðing: Hjalti Hugason. Konur og karlar velkomin. AD-nefndin. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma ( Þríbúðum Hverfisgötu 42. Mikið sungið, hljómsveitin leikur, vitnisburöir og Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Ræðu- menn: Ágúst Ólason og Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Almenn vakningar- og lofgjörð- arsamkoma í Grensáskirkju i kvöld, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Munið kvöldmessuna á sama stað og tima, sunnudag- inn 8. febrúar og hljómleika okkar á Broadway 18. febrúar. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn kl. 20.30 í kvöld fimmtudaginn 5. febr. að Rauðarárstig 18, i húsi Rauöa krossins (áður hótel Hof). Dr. Pátur Pótursson flytur erindi. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Brigader Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar og talar. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 5. febrnar. Verið öll velkominn. Fjölmennið. UTIVISTARFERÐIR Helgarf erðir 13.-15. febr. 1. Tindfjöll f tunglskini. Gist í Tindfjallaseli. Bæði göngu- og gönguskíðaferð. 2. Þorraferð f Þórsmörk. Gist í Básum. Gönguferðir. Tungl- skinsferð. Uppl. og farmiðar á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Akranes kl. 13.00 á sunnud. 8. febr. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. febrúar. 1. Kl. 13.00 Stóri Meitill. Ekið um Suöuriandsveg, Þrengsli og geng- ið þaðan á fjallið. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Helllshelði - skfða- ganga. Ekið austur fyrir Hveradali og gengið þar um heiöina. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðamiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Næsta myndakvöld verður mlð- vikudaginn 11. febrúar. Meðal annars verða sýndar myndir úr síðustu áramótaferð F.I., nýju tjaldsvæði f Landmanna- laugum og fleira veröur á dags- skrá. Nánari augl. um helgina. Helgarferð f Borgarfjörð. 20.-22. febrúar veröur skíða/ gönguferð á Þorraþræl í Borgar- fjörð. Gist i Varmalandi. Óteljandi möguleikar fyrir gönguferöir. Ferðafélag fslands. raðauglýsingar raöauglýsingar . : \ "V ; Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86020: Þrífasa dreifispennar 31,5-1600 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 12. mars 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. febrúar 1987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 3. febrúar 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Sjálfstæðiskonur — opið hús Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, i Reykjavík verða með opiö hús í kjallarasal Valhallar fimmtu- daginn 5. febrúar frá kl. 12.00-13.00. Gestur okkar verður Sveinn H. Skúlason, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfálaganna í Reykjavik. Veitingar verða á boðstólum. Fjölmennið. Stjórnimar. Félagsf undur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ræöa Friðriks Sófussonar varafor- manns Sjálfstæðisflokksins um stjórn- málaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn Varöar Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði, heldur almennan félagsfund í félagsheimil- inu Herðubreið föstudaginn 6. febrúar nk. og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og heldur hann framsöguræðu og svarar fyrirspuurnum um skattamál. 3. Onnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Málfundafélagið Sleipnir heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar kl. 18.00 i Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: Kjör fulltrua á Landsfund. Önnur mál. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garðarson viðskiptafræðingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæðisfélag (safjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 7. febrúar 1987 kl. 20.30 i húsnæði fólagsins, Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur almennan fólagsfund i Kaupangi við Mýrarveg þriðjudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. önnur mál. Stjórnin. Egilsstaðir — Austurland Aðalfundur Óðinn, félag ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi, heldur aöalfund fimmtudaginn 5. janúar nk. í hótel Valaskjálf á Egilsstööum og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa ó landsfund. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir fólagsmenn velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins i suður Þingeyjarsýslu heldur aðal- fund sunnudaginn 8. febrúar kl. 14.00 í samkomusalnum Grenivík. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mæta á fundinn. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestmanna- eyja verður haldinn i Akóges fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæöis- flokksins mætir á fundinn. Stjómin. Hádegisverðarfundur FUS Stefnis verður haldinn é A. Hansen laugar- daginn 7. febrúar kl. 12.00. Verð hádegisveröar aðeins kr. 400. Gestir fundarinns verða Sigriöur Dóra Magnúsdóttir læknir sem mun ræða um eyðni, og Ólafur Ingi Ólafsson auglýsingastjóri sem mun ræöa um eyðniherferðina frá sjónarhóli auglýsingamannsins. Stefnir. Kópavogur Almennur fólags- fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs fimmtu- daginn 5. febrúar í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son varaformaður Sjálfstæðisf lokksins ræðir stjórnmálaástandiö. 3. Gunnar G. Schram ræðir stöðuna i kjördæminu. 4. önnur mál. o„vw„ Seyðisfjörður — bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Seyðisfirði heldur almennan fé- lagsfund um bæjar- málefni í fólags- heimilinu Herðubreið mánu- daginn 9. febrúar nk. og hefst fundur- inn kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins Guðmundur Sverrisson og Ambjörg Sveinsdóttir kynna fjárhagsáætl- un Seyðisfjaðarkaupstaðar fyrir árið 1987. Allt stuöningsfólk Sjólfstæðisflokksins er hvatt til að mæta. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.