Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Æskulýðs- og
tómstundaráð
Hafnarfjarðar
óskar eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður:
1. Forstöðumann við Æskulýðsheimilið við
Flatarhraun. Starfið felst m.a. í skipulagn-
ingu unglingastarfs auk vinnu við tóm-
stundaheimili á daginn. Menntun og
reynsla á sviði uppeldismála æskileg.
2. Starfsmann við Tómstundaheimilið. Um
er að ræða starf frá 8.00-17.00 á daginn.
Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis-
mála æskileg.
Laun samkæmt samningi við Starfsmanna-
félag Hafnarfjarðar.
Nánari upplýsingar varðandi þessi störf veitir
æskulýðs- og tómstundafulltrúi í síma 53444.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar,
Strandgötu 6, fyrir 12. febrúar.
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar.
Ný
ráðningaþjónusta
Okkur vantar fólk á öllum aldri í alls konar
störf. Framtíðar- eða tímabundin störf og í
afleysingar í lengri eða skemmri tíma. Látið
skrá ykkur og við finnum starf við ykkar hæfi.
Atvinnurekendur
Við leggjum okkur fram við að útvega ykkur
gott starfsfólk.
Upplýsingar í síma 641480 alla daga.
Landsþjónustan.
Hótelstörf
Stúlkur óskast í eftirtalin störf:
1. Til starfa í gestamóttöku o.fl. sem fyrst.
Málakunnátta: enska, þýska og Norður-
landamál nauðsynleg.
2. Til starfa við tiltekt, ræstingar o.fl. á her-
bergjum nú þegar.
Við leitum að snyrtilegu og reglusömu fólki.
Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16.00-19.00.
Cityhótei,
Ránargötu 4a.
Starfsmaður óskast
Óskum að ráða sem fyrst starfsmann á
sníðaborð á saumastofu okkar að Höfða-
bakka 9.
Við leitum að manni sem er laginn og getur
unnið skipulega og sjálfstætt.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) í dag og á morgunn frá kl. 16.00-
18.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Smiðir
Trésmiðir! Komið og takið þátt í lokaátaki
vegna opnunar nýju flugstöðvarinnar í
Keflavík.
Rútuferðir. Mötuneyti.
Möguleiki á húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 92-4755 og 91 -53999.
HAGVIRKI HF
SfMI S3999
Verslunarstörf
Viljum ráða nú þegar duglegt og áreiðanlegt
starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun okkar
Skeifunni 15.
Um er að ræða störf í eftirtöldum deildum:
★ Herrafatadeild ★ Kjötborði ★ Á
kassa.
Einkum er um að ræða heilsdagsstörf en
hlutastörf (kl. 9.00-13.00 eða 13.00-18.30)
koma til greina.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) í dag og á morginn frá kl. 16.00-
18.00.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Annan vélstjóra
vantar á 100 tonna togbát frá Vestmannaeyj-
um.
Upplýsingar í síma 98-2510.
Dyngjuborg
Okkur vantar fóstrur og starfsfólk strax eða
frá 1. mars. Um er að ræða heilsdags störf
og einnig frá kl. 14.00-17.00. Dagvistarpáss.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
31135.
Afgreiðsla
— Utkeyrsla
Starfskraft vantar nú þegar. Starfið felst í
afgreiðslu, útkeyrslu og fleiru.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febr.
merkar: „A — 2078“.
Vita- og hafnarmála-
stofnunin í Kópavogi
óskar eftir starfskrafti til þrifa þrjá daga í viku.
Upplýsingar í símum 40050 og 41691.
Barnapössun
Óska eftir konu tii að gæta 3ja mánaða barns
frá 1. mars nk. frá kl. 12.00-17.00.
Einnig kemur til greina pössun á staðnum.
Upplýsingar í síma 71562.
Vélstjóra
vantar á línubát frá Patreksfirði.
Upplýsingar í síma 94-1545 eða 1385.
Húsgagnabólstrun
— járniðnaðarmenn
Vegna aukinna umsvifa leitum við að vösku og
áreiðanlegu starfsfólki til húsgagnaframleiðslu.
Annars vegar er um að ræða einfalda bólstr-
un og hins vegar suðu og járnsmíði. Reynsla
nauðsynleg.
Umsækjendur þurfa að vera stundvísir,
áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og
vilja framtíðaratvinnu.
Gott kaup. Mötuneyti á staðnum.
Vinnutími frá 8.00-16.00.
Meðmæla eða tilvísunar í meðmælendur
óskað.
Upplýsingar veita verkstjórar á staðnum.
stAlhúsgagnagerð
STEINARS HF.
■ Skeifunni 6.
Hafrannsókna-
stofnunin
óskar eftir að ráða rannsóknamann til starfa
við hvalarannsóknir.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 15.
febrúar nk.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4,
101 Reykjavík,
sími20240.
Málningar-
framleiðsla
Óskum eftir að ráða duglega og reglusama
iðnverkamenn til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Málningarverksmiðjan Harpa hf.,
Skúlagötu 42,
Reykjavík.
Þvottahús
Rösk stúlka óskast strax til ýmissa starfa.
Stundvísi áskilin. Vinnutími 8.00—16.00.
Upplýsingar á staðnum.
Þvottahúsið Grýta,
Nótatúni 17.
Kerfisfræðingur
Forritunarþjónusta óskar að ráða vanan kerf-
isfræðing til framtíðarstarfa sem fyrst.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 15. febrúar merktum: „Kerfis-
fræðingur - 10017“.
Verkamenn
og handlangara
vantar strax til starfa í nýju flugstöðinni í
Keflavík. Rútuferðir. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar í símum 92-4755 og 91 -53999.
I I HAGVIRKI HF
% SfMI 53999
Rekstrar-
hagfræðingur
með rúmlega 2ja ára starfsreynslu óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Get
hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „P - 2079“.
Fulltrúi
Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu-
mannsins í Árnessýslu og bæjarfógetans á
Selfossi er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1987.
Sýslumaðurinn íÁrnessýslu,
bæjarfógetinn á Selfossi.
Fiskvinna — bónus
Starfsfólk óskast til starfa við snyrtingu og
pökkun í frystihúsi Þormóðs ramma, Siglu-
firði. Unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna.
Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefa verkstjórar í síma
96-71830.