Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður: 1. Forstöðumann við Æskulýðsheimilið við Flatarhraun. Starfið felst m.a. í skipulagn- ingu unglingastarfs auk vinnu við tóm- stundaheimili á daginn. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. 2. Starfsmann við Tómstundaheimilið. Um er að ræða starf frá 8.00-17.00 á daginn. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis- mála æskileg. Laun samkæmt samningi við Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar varðandi þessi störf veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi í síma 53444. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, fyrir 12. febrúar. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Ný ráðningaþjónusta Okkur vantar fólk á öllum aldri í alls konar störf. Framtíðar- eða tímabundin störf og í afleysingar í lengri eða skemmri tíma. Látið skrá ykkur og við finnum starf við ykkar hæfi. Atvinnurekendur Við leggjum okkur fram við að útvega ykkur gott starfsfólk. Upplýsingar í síma 641480 alla daga. Landsþjónustan. Hótelstörf Stúlkur óskast í eftirtalin störf: 1. Til starfa í gestamóttöku o.fl. sem fyrst. Málakunnátta: enska, þýska og Norður- landamál nauðsynleg. 2. Til starfa við tiltekt, ræstingar o.fl. á her- bergjum nú þegar. Við leitum að snyrtilegu og reglusömu fólki. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16.00-19.00. Cityhótei, Ránargötu 4a. Starfsmaður óskast Óskum að ráða sem fyrst starfsmann á sníðaborð á saumastofu okkar að Höfða- bakka 9. Við leitum að manni sem er laginn og getur unnið skipulega og sjálfstætt. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgunn frá kl. 16.00- 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Smiðir Trésmiðir! Komið og takið þátt í lokaátaki vegna opnunar nýju flugstöðvarinnar í Keflavík. Rútuferðir. Mötuneyti. Möguleiki á húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 92-4755 og 91 -53999. HAGVIRKI HF SfMI S3999 Verslunarstörf Viljum ráða nú þegar duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun okkar Skeifunni 15. Um er að ræða störf í eftirtöldum deildum: ★ Herrafatadeild ★ Kjötborði ★ Á kassa. Einkum er um að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf (kl. 9.00-13.00 eða 13.00-18.30) koma til greina. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morginn frá kl. 16.00- 18.00. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Annan vélstjóra vantar á 100 tonna togbát frá Vestmannaeyj- um. Upplýsingar í síma 98-2510. Dyngjuborg Okkur vantar fóstrur og starfsfólk strax eða frá 1. mars. Um er að ræða heilsdags störf og einnig frá kl. 14.00-17.00. Dagvistarpáss. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 31135. Afgreiðsla — Utkeyrsla Starfskraft vantar nú þegar. Starfið felst í afgreiðslu, útkeyrslu og fleiru. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febr. merkar: „A — 2078“. Vita- og hafnarmála- stofnunin í Kópavogi óskar eftir starfskrafti til þrifa þrjá daga í viku. Upplýsingar í símum 40050 og 41691. Barnapössun Óska eftir konu tii að gæta 3ja mánaða barns frá 1. mars nk. frá kl. 12.00-17.00. Einnig kemur til greina pössun á staðnum. Upplýsingar í síma 71562. Vélstjóra vantar á línubát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1545 eða 1385. Húsgagnabólstrun — járniðnaðarmenn Vegna aukinna umsvifa leitum við að vösku og áreiðanlegu starfsfólki til húsgagnaframleiðslu. Annars vegar er um að ræða einfalda bólstr- un og hins vegar suðu og járnsmíði. Reynsla nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og vilja framtíðaratvinnu. Gott kaup. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími frá 8.00-16.00. Meðmæla eða tilvísunar í meðmælendur óskað. Upplýsingar veita verkstjórar á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. ■ Skeifunni 6. Hafrannsókna- stofnunin óskar eftir að ráða rannsóknamann til starfa við hvalarannsóknir. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 15. febrúar nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími20240. Málningar- framleiðsla Óskum eftir að ráða duglega og reglusama iðnverkamenn til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veittar á staðnum. Málningarverksmiðjan Harpa hf., Skúlagötu 42, Reykjavík. Þvottahús Rösk stúlka óskast strax til ýmissa starfa. Stundvísi áskilin. Vinnutími 8.00—16.00. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Nótatúni 17. Kerfisfræðingur Forritunarþjónusta óskar að ráða vanan kerf- isfræðing til framtíðarstarfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. febrúar merktum: „Kerfis- fræðingur - 10017“. Verkamenn og handlangara vantar strax til starfa í nýju flugstöðinni í Keflavík. Rútuferðir. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í símum 92-4755 og 91 -53999. I I HAGVIRKI HF % SfMI 53999 Rekstrar- hagfræðingur með rúmlega 2ja ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Get hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „P - 2079“. Fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins í Árnessýslu og bæjarfógetans á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1987. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi. Fiskvinna — bónus Starfsfólk óskast til starfa við snyrtingu og pökkun í frystihúsi Þormóðs ramma, Siglu- firði. Unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 96-71830.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.