Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 STÝRIKERFIÐ MS-DOS Góð þekking á stýrikerfinu MS- DOS er forsenda þess að geta notað PC-tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið rækilega í allar helstu skipanir í kerfinu og nemendur fá góða æfíngu í að leysa verkefni. Tími: 9.—12. febrúar kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. © rÉTÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Reykjavík. EFi IÁ m PESSS Gallabuxur og kakfbuxur í öllum stæröum á ótrúlega lágu veröi vegna hagstæðra magninnkaupa SKÓLAVÖRÐUSTlG 42 morgna ....heilsunnar vegna í 77 Grandavegi 42, Reykjavík, simi 91 -28777 dag og á morgun verður kjötmarkaður SS við Hlemm Þar fœrð þú nýtt, fyrsta fíokks nauta- kjöt á hagstœðu tilboðsverði. fm VIÐ HLEMM Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Vitur maður hugsar sig alltaf um — áður en hann talar. Hitt lítt hyggni talar fyrst og veltir síðan fyrir sér hvað hann hafi sagt. — orð til umhugsunar — Mikið væri lífið mönnum auðveldara ef fleiri fylgdu fyrra fordæminu. Meðfylgjandi réttur fór ekki van- hugsaður í þáttinn í dag, enda er honum ætlað að gera þeim er hans njóta — lífíð ögn auðveldara. Þetta er ofnbakaður regnbogasil- ungur með piparrótar- sósu 1 kg regnbogasilungur (flökin) 25 gr smjörlíki (bráðið) '/2 sítróna, safinn hvítlauksduft salt og malaður pipar 1. Silungurinn er hreinsaður og síðan flakaður. Ef hníf er rennt eft- ir hrygg og rifbeinum er auðvelt að ná þunnildunum með án þess að bein fylgi með. 2. Ofninn er hitaður í 225 gráð- ur. Flökin eru skorin í hæfílega stór stykki og sett í smurt eldfast mót. Salti, möluðum pipar og hvítlauks- dufti er stráð yfir fískstykkin. Sítrónusafa og bráðnu smjörlíki er blandað saman og síðan hellt yfír fískinn. 3. Silungurinn er bakaður í ofni í u.þ.b. 10 mínútur. Með silungnum er borin fram piparrótarsósa. Piparrótarsósa: 4 matsk. mayones 2 msk. rjómi 1 msk. piparrót (horseradish) 1 tsk. sykur safi úr V* sítrónu örlítið salt Mayones, ijóma, sykri og piparrót er blandað vel saman. Síðan er sítrónusafa og salti hrært út í eftir smekk. Soðnar íslenskar kartöflur eru einnig prýðisgott meðlæti með þess- um ofnbakaða regnbogasilungi. Verð á hráefni 1 kg regn- ......... bogasilungixr ....... kr. 215 1 sítróna ........... kr. 11 1 pk. horseradish kr. 38 kr. 264 MBÐEINU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða ■mTOfTTOWf:inn!TTiPín?.T» viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 pteijpmMítfoiifo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.