Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 Espholin seldu á íslandi svo og væntanlega einnig snurpuspilin sem Jón S. Espholin framleiddi á Akureyri. (Mikill fengur væri að slíku spili í væntanlegt tæknisafn Þjóðminjasafnsins.) Aður en skilið er endanlega við litlu gufuvélina og rafalinn, sem Jón S. Espholin smíðaði sem unglingur norður í Eyjafirði, má geta þess, að þá smíði má enn sjá á skrifstofum Espholins í Danmörku. Merkið „Espholin" er nú að finna víðsvegar um heim, á sjúkrahúsum, í skipum, í verk- smiðjum og á vinnustöðum, t.d. olíuvinnslustöðvum í Kuwait og togurum við ísland. Sem dæmi um vandaða framleiðslu fyrirtæk- isins má nefna að fyrir 42 árum vantaði T. Smedegaard, sem er elsta og fremsta dælusmiðja Dan- merkur, loftpressu til framleiðslu sinnar. Þeir völdu pressu frá Esp- holin og er hún enn í gangi. Umboð fyrir þessa íslensk-dönsku úrvalsvöru, undir nafninu Esphol- in, hefur nú á íslandi fyrirtækið Vélorka hf., Garðastræti 12. Fjölskyldan Espholin Það reyndist rétt að Carolina Espholin var vanfær er þau hjón- in fluttu til Danmerkur. Þeim fæddist sonur, John Espholin, sem með föður sínum gerði Espholin að stórfyrirtæki í dönskum iðn- aði. Nú stjómar sonur Jóns S. Espholin, Mikael Espholin, fyrir- tækinu sem þriðji ættiiður. Hann kom í stutta en ánægjulega heim- sókn tii íslands snemma árs 1985 ásamt eiginkonu sinni og gerðu þau sér m.a. ferð norður í Eyja- Qörð að Espihóli. Margir fyrri nemendur, vinir, velunnarar og aðdáendur Jóns S. Espholin hefðu kosið að hitta sonarson hans, en tími var naumur. Þegar þetta er skrifað er einnig upplýst að all- markir íslenskir námsmenn höfðu samskipti við og kjmni af fyölskyl- dunni Espholin í Danmörku. Þau kynni verða án efa endumýjuð Verksmiðju- og skrifstofubygging Espholin að Smedeland 6, Glostrup. Espholin Co. eftir Kristin Snæland Þann 12. ágúst 1984 birtist í Morgunblaðinu grein er ég ritaði um hina fjölhæfu uppfinninga- menn, tækni- og verslunarmenn, bræðuma Espholin frá Akureyri, þá Jón S. Espholin, Hjalta S. Esp- holin og Ingólf G.S. Espholin. Þeir bræður, og fremstur þeirra Jón, vom i fararbroddi lands- manna við tæknivæðingu landsins frá því um 1918 og fram yfir 1930, eða þann tíma sem „vélin" var að hasla sér völl til lands og sjávar. Fyrsta vélin var reyndar sett í ísfirskan róðrarbát árið 1902 með góðum árangri og fyrsti einnig mótorhjól, hverskonar „mannvirkjatæki" og ekki síst urðu þeir fyrstir til þess að aug- lýsa til sölu flugvélar þegar árið 1918, en fyrsta flugvélin kom til landsins síðla sumars 1919. Ekki er kunnugt um samband þar í milli enda var Garðar Gíslason, stórkaupmaður, formaður Flugfé- lags íslands og væntanlega í nægum samböndum til að annast kaup og innflutning vélarinnar sjálfur. Þótt ég hafí gert umsvifum Espholin-bræðra sæmileg skil í fyiTÍ grein minni, tel ég ástæðu til að nefna aftur nokkur dæmi um athafnasemi þeirra: Espholin Co., Akureyri og Reykjavík, inn- G.S. Espholin lést um 1970 í Reykjavík, einhleypur og bam- laus. Hann bjó fram um 1965 í því húsi sem nú er „heimsfræg- ast“ á íslandi, Höfða, og var þar með mikið safn uppstoppaðra fugla. Hugur hans stóð ávallt til nýrra fyrirtækja, tækni og fram- fara, en vegna flárskorts varð hin síðari ár minna úr en hugur stóð til. Árið 1966 stofnaði hann með öðrum Espholin hf., fyrirtæki til m.a. verslunar- og iðnreksturs. Þetta fyrirtæki, Espholin hf., er enn a.m.k. að nafninu til á íslandi árið 1987. Greinarkomi mínu um þá bræð- ur lauk með því að greina frá för Ljósmynd Hallgrímur Einarsson. Mjaltavélasogdælan var undir- staðan. Dixie Flyer árgerð 1919. Eini billinn sem Espholin Co. flutti inn og þessi er enn til. Við stýrið er Ebenhard Jónsson og hjá honum situr Hallgrúnur Hallgrímsson hreppstjóri en aftur í sitja, talið frá vinstri, Einar Th. Hallgrímsson verslunarstjóri og Eggert Laxdal verslunarstjóri. Frá vinstri: Carolina Espholin, John Espholin og Jón S. Espholin. bílinn kom árið 1904 og hinn annar árið 1907, en þeir vom báðir gömul og úrelt tæki, sem hafa væntanlega fremur tafið fyr- ir frekari framfömm á þessu sviði samgangna. Á Seyðisfirði kom fyrsta bæjar- félagið á landinu upp rafstöð (vatnsaflsstöð) árið 1911 og loks kom bfllinn er mddi brautina árið 1913. Aðdragandinn að véla- og tækniumsvifum þeirra Espholin- bræðra var e.t.v. sá að Jón sem var elstur þeirra stundaði slflct nám erlendis. Segir frá því í „Norðurlandinu" 8. júlí 1916: „Jón hefir lagt stund á ýmsa vél- fræði erlendis í mörg ár, var til dæmis lengi í þjónustu Burmeister & Wain." Umsvif þeirra bræðra vom mikil og nefha má t.d. innflutning fólks- og vömbifreiða, beltadrátt- arvéla hinna fyrstu hér á Iandi, og hugsanlega skurðgröfu Skeið- arárveitunnar. Þeir auglýstu flutningur og veslun, fasteigna-, báta- og skipasala, mannvirkja- tæki hverskonar og flugvélar, fólks- og vömbflar og mótorhjól. Bræðumir Espholin, Reylqavík, auglýstu margskonar vömr, bæði neysluvömr og tæknivörar og tóku fram: „Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar". „Bræðumir Espholin" munu hafa verið Hjalti og Ingólfur, en á þeim tíma helgar Jón sig véla- verkstæði sem hann rak á Akureyri en stundaði jafnframt kennslu, hélt námskeið í mótorvél- fræði, t.d. á ísafirði. Tunnuverk- smiðju vom þeir með á Akureyri og kaffibætisverksmiðju í Reykjavík. Síðast en ekki síst má telja að þeir bræður stóðu að því að koma upp fyrsta frystihúsi á íslandi, Sænsk-íslenska frystihús- inu í Reykjavík og munu einnig hafa komið við sögu annarra frystihúsa í landinu. Svo sem í fyrri grein sagði, Iést Hjalti S. Espholin ungur. Ingólfur Núverandi forstjóri, Mikael Espholin. Jóns S. Espholin og eiginkonu hans, Carolinu, af landi brott árið 1927. Þeim hafði ekki orðið bams auðið, en Ámi Jónsson á Húsavík, sem verið hafði nemandi Jóns, taldi að Carolina hefði verið van- fær við brottförina. Espholin í Danmörku Svo sem nefnt var f fyrri grein mun Jón S. Espholin hafa horfið af landi brott allvel fláður. í fyrstu er talið að hann haií starfað hjá sínum fyrri vinnuveitanda, Bur- meister & Wain, en árið 1929 stofnaði hann við Smallegade á Fredriksberg litla vélsmiðju. Svo sem áður, er hann hannaði og teiknaði bátavélar um 1915 og framleiddi „snyrpispil" í vélsmiðju sinni á Akureyri 1925, var hann vakandi fyrir þeim nýjungum er að gagni kæmu í Danmörku. Verkefnið og þörfína fyrir „vél“ fann hann í dönsku fjósunum; þar vantaði sogdælu fyrir mjaltavélar, og Jón tók sig til, teiknaði, hann- aði og framleiddi mjaltavélasog- dælu sem var svo góð að Jón náði markaðnum með „Espholin- dælunni". Þessi árangur kom fótum undir fyrirtækið „Esphol- in“, sem nú er helsta fyrirtæki í framleiðslu loftpressa í Dan- mörku. Leikmönnum í tæknifræði má segja að fyrsta skrefið frá bátavélinni árið 1915 í loftpressur og sogdælur um og uppúr 1930 hafi verið stutt. Fyrir hæfileika- manninn var þetta aðeins breyting á sömu vél. Espholin Trykluft Maskiner A/S Fyrirtækið tók fyrst á sig mynd þegar ungur Eyfirðingur smíðaði sér litla gufuvél með rafli skömmu eftir síðustu aldamót. Ekki segir neinum sögum af því hvort þessi litla vélasamstæða hafí verið merkt „Espholin", en það merki bám þær vélar sem Bræðumir þegar Mikael Espholin getur gert lengri stans á íslandi. Niðurlag Ég skrifaði niðurlagsorð við grein mína í Morgunblaðinu 12. ágúst 19984, þau niðurlagsorð vil ég endurtaka hén „Eins og í upphafi sagði em þetta sundurlausir punktar um merkilegt fólk, fólk, sem átti sér stórkostlega drauma og djarfar hugmyndir. Vegna þess sem rætt- ist og Espholinamir fengu að sjá verða til fjár og gagns landinu okkar og jafiivel ekki síður vegna hugmynda þeirra sem þeir settu fram og síðar urðu að merkilegum þáttum í þjóðlífinu, þá væri vert að skrá sögu þeirra betur. Ein- hver góður maður þyrfti að gera það áður en of langt líður.“ Höfundur er rafvirki og leigubílstjóri í Reykja vfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.