Morgunblaðið - 05.02.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 05.02.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 STÝRIKERFIÐ MS-DOS Góð þekking á stýrikerfinu MS- DOS er forsenda þess að geta notað PC-tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið rækilega í allar helstu skipanir í kerfinu og nemendur fá góða æfíngu í að leysa verkefni. Tími: 9.—12. febrúar kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. © rÉTÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Reykjavík. EFi IÁ m PESSS Gallabuxur og kakfbuxur í öllum stæröum á ótrúlega lágu veröi vegna hagstæðra magninnkaupa SKÓLAVÖRÐUSTlG 42 morgna ....heilsunnar vegna í 77 Grandavegi 42, Reykjavík, simi 91 -28777 dag og á morgun verður kjötmarkaður SS við Hlemm Þar fœrð þú nýtt, fyrsta fíokks nauta- kjöt á hagstœðu tilboðsverði. fm VIÐ HLEMM Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Vitur maður hugsar sig alltaf um — áður en hann talar. Hitt lítt hyggni talar fyrst og veltir síðan fyrir sér hvað hann hafi sagt. — orð til umhugsunar — Mikið væri lífið mönnum auðveldara ef fleiri fylgdu fyrra fordæminu. Meðfylgjandi réttur fór ekki van- hugsaður í þáttinn í dag, enda er honum ætlað að gera þeim er hans njóta — lífíð ögn auðveldara. Þetta er ofnbakaður regnbogasil- ungur með piparrótar- sósu 1 kg regnbogasilungur (flökin) 25 gr smjörlíki (bráðið) '/2 sítróna, safinn hvítlauksduft salt og malaður pipar 1. Silungurinn er hreinsaður og síðan flakaður. Ef hníf er rennt eft- ir hrygg og rifbeinum er auðvelt að ná þunnildunum með án þess að bein fylgi með. 2. Ofninn er hitaður í 225 gráð- ur. Flökin eru skorin í hæfílega stór stykki og sett í smurt eldfast mót. Salti, möluðum pipar og hvítlauks- dufti er stráð yfir fískstykkin. Sítrónusafa og bráðnu smjörlíki er blandað saman og síðan hellt yfír fískinn. 3. Silungurinn er bakaður í ofni í u.þ.b. 10 mínútur. Með silungnum er borin fram piparrótarsósa. Piparrótarsósa: 4 matsk. mayones 2 msk. rjómi 1 msk. piparrót (horseradish) 1 tsk. sykur safi úr V* sítrónu örlítið salt Mayones, ijóma, sykri og piparrót er blandað vel saman. Síðan er sítrónusafa og salti hrært út í eftir smekk. Soðnar íslenskar kartöflur eru einnig prýðisgott meðlæti með þess- um ofnbakaða regnbogasilungi. Verð á hráefni 1 kg regn- ......... bogasilungixr ....... kr. 215 1 sítróna ........... kr. 11 1 pk. horseradish kr. 38 kr. 264 MBÐEINU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða ■mTOfTTOWf:inn!TTiPín?.T» viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 pteijpmMítfoiifo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.