Morgunblaðið - 05.02.1987, Side 43

Morgunblaðið - 05.02.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 43 Belladonna kemur og tekur þátt í Bridshátíð. Hann þykist eflaust eiga harma að hefna frá því á Portoroz-mótinu i nóvember sl. Brids Arnór Ragnarsson Þátttakendur á Bridshátíð Bridshátíðamefnd hefur valið íslenska þátttakendur í tvímennings- keppni á Bridshátíð 1987, sem haldin verður á Loftleiðum í næstu viku, dagana 13.-16. febrúar. 21 erlent par er skráð til leiks, auk 27 para frá fs- landi. Töfluröð keppenda er: 1. Ragnar Björnsson — Sævin Bjama- son, Kópavogi 2. Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir, B. kvenna 3. Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson TBK 4. Bennet — Wirgren, Svíþjóð 5. Zia Mahmood — J. Sivdasani, Asíu 6. Jónas P. Erlingsson — Kristján Blöndal, BR 7. Ítalía 2. 8. Fallenius — Lindquist, Sviþjóð 9. Hörður Amþórsson — Jón Hjaltason, BR 10. Niels Fengsbo — Claus Waede, Grænlandi 11. Betty Munk — Jörgen Munk, Græn- landi 12. Glenn Grotheim — Ulf Tundal, Nor- egi 13. Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal, BR 14. Jón Páll Siguijónsson — Sigfús Ö. Ámason TBK 15. Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson, BR 16. Knut Áage Boesgard — Peter Schaltz, Danmörku 17. Guðmundur Pétursson — Siguijón Tryggvason, BR/TBK 18. Jón Baldursson — Sigurður Sverris- son, BR 19. Per Aronsen — Peter Marstrander, Noregi 20. Rune Andersen — Jan Trollvik, Nor- egi 21. Matt Granovetter — Pam Granovett- . er, USA 22. Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson, BR 23. Hörður Blöndal — Grettir Frímanns- son, Akureyri 23. Hörður Blöndal — Grettir Frímanns- son, Akureyri 24. Jon Andreas, Stovneng — Roger Voll, Noregi 25. Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjömsson, Hafnarfírði 26. Ásmundur Pálsson — Karl Sigur- hjartarson, BR 27. Guðmundur Páll Amarson — Símon Símonarson B.R. 28. Júlíus Siguijónsson — Matthlas Þor- valdsson, Breiðfírðingum 29. Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason, Tálknafj./Akranes 30. Hans Jörgen, Bakke-Kristen — Rita Arnesen, Noregi 31. Arild Rasmussen — Jonny Rasmus- sen, Noregi 32. Guðmundur Pálsson — Pálmi Krist- mannsson, Egilsstöðum 33. Frlmann Frímannsson — Pétur Guð- jónsson, Akureyri 34. Sam Inge Höyland — Sven Olai Höy- land, Noregi 35. Alan Graves — George Mittlemann, Kanada 36. Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson, BR 37. Jakob R. Möller — Stefán J. Guðjohn- sen, BR 38. Amar Geir Hinriksson — EinarValur Kristjánsson, ísafírði 39. Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson, Hafnarfirði 40. Johannes Hulgaard — Steen Schou, Danmörku 41. Alan Sontag — Billy Eisenberg, USA 42. Carsten Johansen — Henrik Larsen, Grænlandi 43. Torben Bergman — Ame Pedersen, Danmörku 44. Bjöm Eysteinsson — Guðmundur Sv. Hermannsson, BR 45. Hermann Lárusson — Ólafur Láms- son, BR 46. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson, Selfossi 47. Óli Már Guðmundsson — Valur Sig- urðsson, BR 48. Ítalía 1. (Giorgio Belladonna) Varapör eru: 1. varapar: Magnús Ólafsson — Páll Valdimars- son, BR 2. varapar: Jón Þorvarðarson — Þórir Sigur- steinsson B.R. 3. varapar: Guðjón I. Stefánsson — Jón Ág. Guðmundsson, Borgamesi 4. varapar: Jakob Kristinsson — Stefán Ragnars- son, Akureyri 5. varapan Guðjón Einarsson — Gunnar Þórðar- son, Selfossi 6. varapan Gísli Torfason — Magnús Torfason Suðumesjum/BR 7. varapar: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þór- hallsson, Breiðholti Tvímenningskeppnin hefst kl. 19.30 á föstudeginum 13. febrúar. Öll pör þurfa að framvísa kerfiskorti. Keppn- isgjaldi, kr. 6.000 pr. par, skal koma til Ólafs Lárussonar í síðasta lagi fimmtudaginn 12. febrúar. Bregðist það, áskilur nefndin sér rétt til að kalla inn varapör. Áætluð spilalok í tvímenningskeppni eru um kl. 19 á laugardeginum. BÓKHALDSNÁMSKEIÐ ÓPUS— hugbúnaður Tölvufræðslan hefur skipulagt 14 tíma námskeið í ÓPUS-bókhaldskerfinu. Á námskeiðinu verður mestum tíma varið í fjárhags- og viðskiptamanna- bókhaldið, en jafnframt er gert ráð fyrir að nemendur fái heildarsýn yfir ÓPUS-kerfið og tengingu sölukerfis við viðskiptamanna- og birgðabókhald. Námskciðið hentar þeim sem eru að byria að nota ÓPUS-kerfin eða vilja kynnast ÓPUS-hugbúnaðinum. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppsctning bókhaldslykils. ★ Skráning færslna á fjárhagsbókhald. ★ Runuvinnsla. ■* Áramót/lokun tímabila/áætlanagcrð. ★ Stofnun viðskiptamanna. ★ Úttcktir og innborganir viðskiptamanna. ★ Vaxtaútrcikningur. ★ Innhcimtuaðgcrðir mcð OPUS ★ Prcntun límmiða. ★ Uppsetning rukkunarbrcfa. ★ Birgðaskráning og vcrðlistar. ★ Vörur færðar á lagcr/vörutalning. ★ Prcntun sölunóta. ★ Öryggisafritun bókhaldsgagna. ★ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Sigríður Hauksdóttir, starfsmaður íslenskrar forritaþróunar. Tími: 7.-8. f ebrúar kl. 09-17. Innritun í símum 686790 og 687590. li TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. NÝ SUPER APEX FARGJÖLD Stokkhálmr mio- Bautaborg 10.950- Oslú nm- Bergea 10.730- FLUGLEIDIR W Gilda frá 14. maí til 14. september 1987. 0 Lágmarksdvöl 6 dagar. Hámarksdvöl 21 dagur. 0 Greiða þarf farseðil um leið og bókað er. Um takmarkað sætaframboð er að ræða og einnig ákveðin flug eða brottfarardaga. Engar breytingar á bókun verða leyfðar, né endurgreiðsla á farseðli. Sala hefst í dag, og má búast við að sætin seljist upp á örfáum dögum FERÐASKRiFSTöFAN Kirkjutorgi 4 Sími622 011 I’OLARIS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.