Morgunblaðið - 14.02.1987, Page 6

Morgunblaðið - 14.02.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 19.júní Persónulega fannst mér ekki nógu vel staðið að kynningu fimmtudagsleikritsins í dagblöðun- um. Hér í blaðinu var að finna eftirfarandi kynningarpistil: 20.00 Leikrit: „19. júní“ eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Harald G. Haralds, Vilborg Halldórsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Róbert Amfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Rósa G. Þórs- dóttir. Eru lesendur nokkru nær, ég bara spyr? Ég mæli ekki með því að yfirmenn Leiklistardeildar Ríkisútvarpsins tileinki sér vinnu- brögð þeirra Bylgjumanna er demba í tíma og ótíma dagskrárauglýsing- um yfir hlustendur en mér finnst við hæfi að kynna svolítið nánar efni frumsaminna íslenskra útvarps- leikrita, ekki síst þegar í hlut eiga þau leikrit er bar hæst í nýafstað- inni leikritasamkeppni Ríkisút- varpsins. LeikritiÖ 19. júní er einsog allir vita kven- frelsisdagurinn og fjallar leikrit þeirra systra einmitt um einn slíkan dag á ósköp venjulegu millistéttar- heimili hér í borg. Húsmóðirin hyggur á ferð i bæinn að samgleðj- ast kynsystrunum en ýmis ljón eru í veginum svo sem frændfólkið úr sveitinni er lítur á starf húsmóður- innar á hinu tæknivædda Reykjavík- urheimili sem hreinasta bamaleik. Svo eru það ungu konumar á heimil- inu, stútfullar af kvenfrelsiskjaft- æði, en víla ekki fyrir sér að kasta krökkunum í mömmuna. Eina skjól húsmóðurinnar er inná klósetti. í fýrstu fannst mér leikrit þeirra systra hálf mglingslegt, nánast eins og að setjast inní mitt fjölskylduboð þar sem öllu ægði saman, nöldrandi tengdamæðrum, þreyttum húsmæð- rum, sjálfbirgingslegum bændum, stresstöskugæjum, hrokafullum há- skólastelpum. En svo gerðist undrið. Er leið að lokum kaffíboðsins hnýttu þær systur slaufuna og sjömílna- skómir báru áheyrandann inní hinn mglingslega vemleika 20. aldar þar sem öllu ægir saman; 19. aldar hugmyndafræði hinnar islensku sveitar, kvennahugmyndafræði 20. aldar og í miðri orrahríðinni stendur hin miðaldra húsmóðir leiksoppur eigingjarnra einstakl- inga er beita fyrir sig hentug- leikahugmyndafræði augnabliks- ins. Leiklausn þeirra systra er sum sé hreinasta snilld þótt aðdragand- inn hafí verið þokukenndur og ástandið á sviðinu eigi ósvipað og hjá Guðmundi Steinssyni í Stundar- friði. Annars hvet ég þær systur Iðunni og Kristínu til að vinna frek- ar að verkinu, það á svo sannarlega erindi á svið atvinnuleikhúsanna sem spegill þess aldarfars er nú ruglar svo margan manninn í ríminu. Til allrar hamingju verður 19. júní endurfluttur næstkomandi þriðjudagskveld klukkan 22.20. Leikararnir Þótt leikrit þeirra systra hafí hrif- ið mig, sérstaklega leiklausnin, þá get ég ekki sagt að samleikur, eink- um yngri leikkvennanna, hafí hrifíð mig uppúr skónum. Hallmar Sig- urðsson leikstjóri virðist ekki hafa náð tökum á stelpunum, þannig urðu sum samtölin svolítið stirðleg og lestónninn vék hinu léttfleyga tali úr sessi. Róbert Amfínnsson lék hér hressan bónda er lendir í því óhappi að bijóta falska góminn þá hann prófar kjúklingasalatið á Landbúnaðarsýningunni. Róbert var hreint óborganlegur með hinn brotna góm. Ólafur M. Jóhannesson UTYARP/SJONVARP Bylgjan: Bylgjumeim á Akureyri ■■■■ Á laugardaginn ■| A 00 verða Bylgju- -K menn með útsendingar frá Akureyri; nánar tiltekið í stærsta skemmtistað norðan- manna, Sjallanum. Þeir hefja útsendingar klukkan 14.00 og verða að til 17.00, en um kvöldið byija þeir um klukkan tíu og halda áfram í um fjóra tíma. Stefna Bylgjumanna er að fá sem flesta til sín og verð- ur opið hús í Sjallanum á meðan útsendingu stendur. Fyrsta klukkutímann verður viðtals- og umræðu- þáttur. Þá verður vin- sældalisti Bylgjunnar sendur út frá klukkan þijú til fjögur, en til klukkan fímm verður Hallgrímur Thorsteinsson „Á Akureyri síðdegis". Um kvöldið verður margskonar fjölbreytt skemmtidagskrá í Sjallan- um. Að sjálfsögðu verður Ingimar Eydal þar fremst- ur í flokki, en auk hans koma fram þau Helena og Finnur Eydal, Bjarki Tryggvason, Raddbandið, Stuðkompaníið og Bubbi Morthens. Þá kemur Þor- valdur Halldórsson á svæðið og kyijar „Á sjó“ og fleiri slagara. Markmið- ið með þessu öllu er vita- skuld að endurvekja gömlu „Sjallastemninguna. í beinni útsendingu get- ur að sjálfsögðu allt gerst og verða tekin viðtöl við gesti og gangandi. Þeir Bylgjumenn, sem leggja í Akureyrarvíking eru þeu Pétur Steinn, Páll Þor- steinsson, Jón Axel, Hall- grímur Thorsteinsson, Valdís Gunnarsdóttir og Helgi Rúnar, en auk þeirra verður fréttamaðurinn Ámi Þórður með í för. UTVARP LAUGARDAGUR 14. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 I morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Hafdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Píanókonsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir Camille Saint- Saéns. Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika; Serge Baudo stjórnár. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýri Múmínpabba" eftir Tove Jansson í leikgerö eftir Cam- illu Thelestam. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Þór H. Túl- infus, Þröstur Leó Gunnars- son, Róbert Arnfinnsson, Aðalsteinn Bergdal, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Guðrún Þ. Step- henseon, Soffía Jakobsdótt- ir og Ragnheiður Arnardótt- ir. 17.00 Að hlusta á tónlist Nitjándi þáttur: Enn um sin- fóniur. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 fslensktmál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- SJÓNVARP jOs. Tf LAUGARDAGUR 14. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan — Bein útsending. Notting- ham Forest — West Ham 16.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.06 Spænskukennsla Hablamos Espanol. Fjórði þáttur. Spænskunámskeið i þrettán þáttum ætlað byrj- endum. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Tuliníus. 18.30 Litli græni karlinn. Sögumaöur Tinna Gunn- laugsdottir. 18.36 Þytur i laufi Annar þáttur. Breskur brúðumyndaflokkur, fram- hald fyrrí þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.65 Háskaslóðir (Danger Bay). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir eru um dýralækni við sædýrasafnið í Vancouver og börn hans tvö á unglingsaldri. Þau lenda ( ýmsum ævintýrum við verndun dýra í sjó og á landí ásamt fjölskylduvini sem er flugmaður. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: Elisabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Dalalíf — Seinni hluti (slensk gamanmynd um æringjana Þór og Danna sem spreyta sig nú á skepnuhirðingu og öðrum búskaparstörfum. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Aðal- hlutverk Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorieifsson. 21.26 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) 8. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Ástir og ananas (Blue Hawaii). Bandarísk bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Norman Taurog. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Joan Blackman, Nancy Walters, Roland Winters og Angela Lansbury. Hermaður snýr heim til for- eldra sinna á Hawaii. Faðir hans vill láta piltinn taka við fjölskyldufyrirtækinu en hann er óráðinn um framtíð- ina og vill njóta frelsisins meðan hann hugsar ráð sitt. Þýöandi Þorsteinn Þórhalls- son. 23.30 Dauðinn kveður dyra (The Sweet Scent of Death) Bandarisk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Dean Stock- well og Shirley Knight. Eiginkona bandarísks sendiráðsmanns í Lundún- um fær undarlegar sending- ar sem benda til að setið sé um lif hennar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.45 Dagskráríok * STOÐ2 Laugardagur 14. febrúar § 9.00 Lukkukrúttin (Mons- urnar). Teiknimynd. § 9.30 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. § 10.30 HerraT. Teiknimynd. § 11.00 Hinn víðfrægi hopp- froskur frá Kalavera-sýslu. Unglingamynd. 12.00 Hlé. 16.00 Hitchcock. Banda- riskur sakamálaþáttur frá sjötta áratugnum. § 17.00 20 þleikirskuggar(20 Shades Of Pink). Bandarísk kvikmynd frá CBS-sjón- varpsstööinni með Eli Wallach og Anne Jackson í aöalhlutverkum. Miðaldra húsamálari lætur til skarar skríða og stofnar eigið fyrir- tæki. Að ráðum heimilis- læknisins fer hann að hjóla til að slaka á spennunni, sem af fyrirtækinu hlýst. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur sakamálaþáttur. § 20.45 Ray Charles. Blá- maðurinn blindi syngur og leikur og fjölmargar stór- stjörnur koma fram með honum, þ. á m. Stevie Wonder, Quincy Jones, Smokey Robinson, Glenn Campell, Joe Cocker og fleiri. § 22.16 Ástin er aldrei þögul (Love Is Never Silent). Bandarísk mynd um tog- streitu ungrar konu þegar hún þarf að velja milli þess aö lifa eigin lífi eöa helga lif sitt heyrnarlausum foreldr- um. Áðalhlutverk: Mare Winningham, Phyllis Frelich. § 23.50 Auglýsingastofan (Agency). Bandarísk kvik- mynd frá 1984 með Robert Mitchum, Lee Majors, Val- erine Perrine, Saul Rubinek og Alexandra Stewart í aöal- hlutverkum. Mikilsvert auglýsingafyrirtæki er skyndilega selt utanaðkom- andi aöila. Eftir að hinir nýju eigendur eru teknir við eiga sér stað umtalsveröar breyt- ingar á örskömmum tíma og með leynd. Þrír starfs- menn komast á snoöir um að ekki er allt með felldu varðandi rekstur hinna nýja aðila. Leikstjóri er George Kaczender. § 1.20 Myndrokk. 3.00 Dagskrárlok. urþáttinn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 „Ætti ég hörpu" Friðrik Hansen á Sauðár- króki og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Les- ari með honum: Hjalti Rögnvaldsson. (Áður út- varpað i september 1984.) 21.00 íslensk einsöngslög LAUGARDAGUR 14. febrúar 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal og Bjarna Dags Jónssonar. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 16.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt Halldór Vilhelmsson syng- ur. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litiö inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Eriingssyni. 17.00 Savanna, Rló og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu islenskra söngflokka I tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Gunnlaug- ur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Þor- steini G. Gunnarssyni. 03.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 989 BY LGJAN LAUGARDAGUR 14. febrúar 8.00—12.00 Valdis Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00—12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Randver Þorláksson, Július Brjáns- son, Guðrún Þóröardóttir og Saga Jónsdóttir bregða á leik. 12.30-15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauður punktur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Ásgeir Tómas- son á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir litur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00— 4.00 Þorsteinn Ás- geirsson nátthrafn Bylgj- unnar heldur uppi stans- lausu fjöri. 4.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA KrfttUef 4tvirp«ilM. FM 102,9 LAUGARDAGUR 14. febrúar 10.30 Barnagaman. Þátturfyr ir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttirog Helena Leifsdóttir. 11.30 Hle. 13.00 Skref i rétta átt. Stjórn- endur: Magnús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Barnagaman. Endur- fluttur þáttur frá fyrra laugardegi. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins, Ragnar Wiencke les í Guðs oröi, velur lög og gefur vitn isburð um trú sina á Jesú Krist. 24.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.