Morgunblaðið - 14.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 14.02.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 í DAG er laugardagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1987. Sautjánda vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.59 og síðdegisflóð kl. 19.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.28 og sólarlag kl 17.57. Myrkur kl. 18.49. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 1.56. Varpið því eigi frá yður djörfung yðar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Hebr. 10,35.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 Jt 11 13 ■ 15 17 LÁRÉTT: - 1. þanki, 5. sérhljóð- ar, 6. sterkt, 9. dans, 10. frumefni, 11. tveir eins, 12. guðs, 13. gufu- sjóða, 15. þjóta, 17. hreinni. LÓÐRÉTT: - 1. lasburða, 2. málmur, 3. sálds, 4. koma að gagni, 7. styggi, 8. hávaða, 12. hey, 14. stúlka, 16. rykkorn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. tros, 5. rosi, 6. úlfs, 7. ha, 8. ernir, 11. sá, 12. nám, 14. tign, 16. Ingunn. LOÐRÉTT: — 1. trúfesti, 2. orfin, 3. SOS, 4.hita, 7. hrá, 9. ráin, 10. innu, 13. men, 15. gg. FRÉTTIR______________ HART frost var uppi á há- lendinu i fyrrinótt, mældist 20 stiga frost á Hveravöll- um. Mun þetta vera kald- asta nóttin þar á þessum vetri. Norðanlands var frost nokkurt, allt að 13 stig, t.d. á Blönduósi. Hér í Reykjavík var stjörnu- bjartur himinn í 4ra stiga frosti. Veðurstofan sagði i spárinngangi að áfram yrði fremur kalt í veðri. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt. Þessa sömu nótt i fyrravetur hafði verið frostlaust á landinu. Vestur í Frobisher Bay var 22 stiga frost snemma i gærmorgun og þá 4ra stiga frost i Nuuk og Þrándheimi, en frost 7 stig í Sundsvall og mínus 5 í Vaasa. LISTSKREYTINGASJÓÐ- UR ríkisins, sem er ætlað að stuðla að fegrun opinberra bygginga er í vörslu mennta- málaráðuneytisins og þangað á að senda umsóknir um framlög úr sjóðnum. Sjóðs- stjómin auglýsir eftir þeim í nýlegu Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 1. ágúst. I auglýsingunni er gerð nokkur grein fyrir starfsháttum sjóðsins. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM UM hábjartan dag kom- ust nokkrir unglingar niður í kjallarann á Hótel Borg, óséðir, er verið var að bera kol þangað niður. Utan við hurðinga að vinkjallara hótelsins stóðu þá nokkrar vín- birgðir sem átti að selja í kjallarann. Piltarnir gripu þar með sér, um leið og þeir fóru upp úr kjallaranum, 12 flöskur af viskíi, — allt pela. Þeg- ar lögregiunni tókst að hafa hendur i hári pilt- anna höfðu þeir selt á Reykjavíkur Bar nokkuð af viskípelunum og selt hvem þeirra á 6 krónur! Peningana höfðu þeir notað til að aka í leigubíl- um um bæinn. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar. Aðal kaffísöludagur félagsins verður í safnaðar- heimili kirkjunnar á mórgun, sunnudag 5. þ.m., að lokinni messu kl. 15. Tekið verður á móti kökum í safnaðarheimil- inu eftir kl. 10 um morguninn. KÁRSNESSÓKN. Spila- kvöld verður í safnaðarheimil- inu Borgum á mánudags- kvöldið kemur og verður byijað að spila kl. 20. FÍSN — Félag íslenskra stúd- enta í Noregi efnir til þorra- blóts í Risinu, Hverfisgötu 105, föstudaginn 20. þ.m. Nánari upplýsingar eru gefn- ar í þessum símum: 35295 og 26297. FÉLAG eldri borgara í Reykjávík og nágrenni hef- ur opið hús í dag, laugardag kl. 14. I dag verður upplest- ur, einsöngur og flutt gamanmál. Dansað verður eftir kl. 17. FRÁ HÖFNIIMNI___________ í GÆR kom togarinn Ottó N. Þorláksson af veiðum til löndunar. Þá var togarinn Ögri væntanlegur úr sölu- ferð. Esja fór í strandferð og Askja kom úr ferð. Þá var Stapafell væntanlegt úr ferð á ströndina. Valur fór á ströndina og Hvalvík var væntanleg af strönd. MIIMIMIIMGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Seltjarnar, til ágóða fyrir kirkjubygging- arsjóð, eru seld á eftirtöldum stöðum: Bæjarskrifstofunum Seltjarnarnesi, sími 612100, Bókasafni Seltjarnarness, sími 611585 og hjá Láru Jó- hannesdóttur, Látraströnd 24, sími 620423. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Herferð landlæknís gegn eyðni: Ég ætla að biðja ykkur að vera ekki með neitt fliss. Hafið það hugfast að litlu tippin stækka mest. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. febrúar til 19. febrúar, að báöum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fóik hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeiid Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íaianda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga* kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BækÍ8töö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö ipánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Eínars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7-20. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug í Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.