Morgunblaðið - 14.02.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 14.02.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 Þegar nokkrir náungar ( miðbœ í III- inois frétta að Harry vini þeirra hafi veriö rænt í Suður-Ameríku krefjast þeir viðbragða af hálfu stjórnarinnar. Þau eru engin og því ákveða þeir aö ráða málaliða og frelsa Harry sjálfir út höndum hryöjuverkamanna. Aðalhlutverk: Mlchael Schoeffllng (Sylvester, Slxteen Candles), Rlck Rossovich (Top Gun) og Robert Duvall (The Godfather, Tender Mercles, The Natural). Leikstjóri: Alan Smithee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir: FRELSUM HARRY 18936 Bráöskemmtileg, glæný teiknimynd um baráttu Kærleiksbjarnanna við ill öfl. SýndíA-sal kl.3. ÖFGAR Joe (James Russo) áleit Marjorie (Farrah Fawcett) auðvelda bráð. Hann komst að öðru. Þegar honum mistekst í fyrsta sinn gerir hann aðra atlögu. Fáir leikarar hafa hlotið jafn mikiö lof fyrir leik í kvikmynd á sl. ári eins og Farrah Fawcett og James Russo. „Þetta er stórkostleg mynd! Sjáið hana! Ég gef henni 10 plús! Farrah Fawcett hlýtur að fá Óskarsverð- launin, hún er stórkostleg". Gary Franklln ABC. „Ein af bestu myndum ársins." Tom O'Brian, Commonweal Magazine. „Ótrúlegur leikur." Waher Goodman, New York Tlmes. „Farrah Fawcett er stórkostleg." Joy Gould Boyum, Glamour Magazlne. .Enginn getur gengið út ósnortinn. carrah Fawcett á skiliö að ganga út með Óskarinn." Rona Barrett. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd í B-sal kl. 3. DOLBY STERED~] Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! LAUGARAS= = SALURA Frumsýnir: LÖGGUSAGA Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. ------- SALURB ----------- MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð í Elmstræti I". Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week í tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sfðasta sýningarhelgi. ------ SALURC ------------ EX tíh i:\rnATi imarwAi (E.T.) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndfkl. 5og7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál i góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýndfkl. 9og 11. FRUM- SÝNING Háskólabió frumsýnir í dag myndina Skytturnar Sjá nánaraugl. annars staöar í blaÖinu. I.KIKl.ISTAHSKÓI.I ÍSl.ANDS Nemenda leikhúsið UNDAnD/E sími 21071 ÞRETTÁND AK V ÖLD cftir William Shakespeare 13. sýn. í kvöld kl. 20.30. 14. sýn. mánud. 16/2 kl. 20.30. 15. sýn. fimmtud. 19/2 kl. 20.30. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. Visa-þjónusta. U háskúlabK) EHm SIMI2 21 40 Frumsýnir: SKYTTURNAR ISLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT I LlFI TVEGGJA SJÓMANNA. Lelkstjórl: Friðrlk Þór Frlðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Einnlg: Harald G. Haraldsson, Karl Guðmundsson, Auður Jónsdóttlr, Eggert Þorleifsson, Helgi Björns- son, Guðbjörg Thoroddaen, Bjöm Karlsson, Hrönn Stelngrfmsdóttir, Þorsteinn Hannesson, Baldvln Halldórsson, Valdlmar Flygering, Brfet Hóðinsdóttir. Tónlist: Hilmar örn Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbl Morthens o.fl. Frumsýnd kl. 5 (boðsgestir) Sýnd kl. 7,9 og 11. Hækkað verð. DQLBY STEREO | /> ÞJODLEIKHUSIÐ BARNALEIKRITIÐ RVmVa á RuSLaHaOgn^ í dag kl. 15.00. Siuuindag kl. 15.00. AURASÁUN eftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Takmarkaður sýninga- fjöldi. i Aii iii »m« i Fimmutdag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. I kvöld kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Önfirðingar Árshátíð Önfirðingafélagsins verður haldin í Fé- lagsheimilinu Seltjarnarnesi, laugardaginn 7. mars 1987. Sala aðgöngumiða hefst fimmtudaginn 26. febrúar hjá Gunnari Ásgeirssyni hf., sími 35200. Sjá nánar í fréttabréfi. Önfirðingafólagið. Simi 1-13-84 Salur2 STELLA í 0RL0FI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur3 Salur 1 Frumsýning á spennumyndinni: í HEFNDARHUG Óvenju spennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarisk spennumynd. Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff (American Ninja), Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRJÁLSARÁSTIR um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuð innan 16 óra. Endursýnd kl. 5,7, 8 og 11. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 12. sýn. í kvöld kl. 20.30. 13. sýn. sunnud. 15/2 kl. 16.00. 14. sýn. mánud. 16/2 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin sunnudaga frá kl.13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardög- um frá kl. 14.00-17.00. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sóttar dag- inn fyrir sýningar, anilars seldar öðrum. BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800_ Frumsýnir grínmyndina: LUCAS LUCAS Splunkuný og þrælfjörug grfnmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aösókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu leikurum Corey Haim (Sllver Bullet) og Kerrl Green (Goonles). LUCAS LITLl ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVÍSI EN AÐR- IR KRAKKAR í SKÓLANUM, EN ÞAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AÐ SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA Á ÓVART. Aðalhlutverk: Gorey Halm, Kerrl Green, Charlie Sheen, Winona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Myndin er I: nai DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍSLENSKA óperan s== ALDA eftir Verdi Aukasýning sunnudag 15/2 kl. 20.00. Uppselt. 12. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 13. sýn. sunnud. 22/2 kl. 20.00. Uppselt. 14. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 15. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Pantanir teknar á eftir- taldar sýningar: Sunnudag 1. mars. Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.Q0, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Sími 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Dúettinn Andri Backmann og Guðni Guðmundsson leika létt lög vió allra hæfi GILDIHF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.