Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1987 57 Dæmt í Mótor- skípsmálínu SAKADÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt í máli ákæru- valdsins gegn tveimur forsvarsmönnum fyrirtæk- isins Mótorskips, en þeir voru ákærðir f yrir tollsvik, skjalafals og fyrir að hafa skotið undan söluskatti. Málið fjallaði um innflutning fyrirtækisins Mótorskips árin 1982-1984, en fyrirtækið flutti inn ársgamla, ónotaða bíla og seldi hér á landi. Vörureikningar voru falsaðir og í þeim tilgreint lægra verð bílanna en rétt var. Annar mannanna hlaut 15 mánaða óskilorðsbundinn fang- elsisdóm og var gert að greiða 500 þúsund króna sekt, en hinn hlaut 3ja mánaða skilorðsbund- inn dóm og var gert að greiða 75 þúsund króna sekt. Pétur Guðgeirsson sakadóm- ari kvað upp dóminn og var meðdómandi hans Þorvaldur Þorvaldsson, löggiltur endur- skoðandi. Á myndiimi eru talið frá vinstri: Steínunn Harðardóttír félags- fræðingur, sem er í skólanefnd leiðsöguskólans, Birgir Þorgils- son ferðamálastíóri, Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari og Birna Bjarnleifsdóttir forstöðumaður skólans. Nemendur eru sitjandi. Leiðsöguskólinn inn í Menntaskól- ann í Kópavogi LEIÐSÖGUSKÓLINN var settur í Menntaskólanum í Kópavogi 9. febrúar sl. Finuntíu og tveir nemendur eru skráðir á vorannarnám- skeið skólans. Við setninguna bauð Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari Menntaskólans í Kópavogi nem- endur, forstöðumann og gesti velkomna í nýtt húsnæði. Birna Bjarnleifsdóttir forstöðumaður setti skólann og Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri flutti erindi um ferðaþjónustu. (íVéttatilkyiming) Borgfirðinga fé- lagið í Reykjavík: Arshátíð- in i Hótel Borgarnesi BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavik hélt nýlega aðalfund sinn. Formaður þess er Sigurður Bjarna- son. Félagið heldur uppi starfsemi sinni með sam- komuhaldi hér í Reykjavík og sambandi við heimahér- að. Borgfirðingafélagið í Reykjavík er með þá tilbreytingu í starfsemi sinni að halda árs- hátíð sína í Hótel Borgarnesi laugardaginn 14. mars næst- komandi. Er hugmyndin sú að félagar geti mælt sér mót við vini og ættingja úr héraðinu og átt með þeim ánægjulega stund. Farið verður með hópferð- arbflum frá BSÍ. ¦ ' ¦¦: ¦: " .¦. . ¦: ¦:¦¦ ¦¦¦¦¦¦::¦¦:: ¦¦¦¦ :¦¦:¦¦¦. m- mm AiUICTD Iwl w I w\ LASER — BBC ao 56 5? m 59 60 61 62 63 64 65 66 67 ¦ IBM Facit-prentararganga við flestargerðiraf tölvum. Þeir eru áreiðanlegir, mjög fljótvirkir og prentun er íháum gæðaflokki. Hver leturhaus endh meira en 100.000.000 stafiog blekbon ^^^^l^^'1^^^^ léttmeð 4.000.00 SEI ERICSSON Nýbýlavegi 16. Sími 641222. AMSTRAD rf^ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 devfar V-þ»ýsk: gæöavara FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 _*jÖ k- Jr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.