Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 15
M MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 15 NAMSKEIÐ SFI S TJÓRNUNA RNÁ MSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLl ÍSLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR MÁLASKÓLI/ RITARASKÓLI dBASE III Mest notaða gagnasafnskerfið á markaðnum í dag er dBASE III + sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE 111+ komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun aðveldara I notkun. □ Efni: Um gagnasafnskerfi — Skipulag gagna til tölvuvinnslu — Uppsetning gagnasafns — Fyrirspurnir — Samfléttun gagnasafna — Útreikningar og úrvinnsla — Útprentun. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Timi: 9.—11. mars, kl. 13.30—17.30. / A THUGIÐ! ' / VROGSTA RFSMENNTUNA R- / SJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGS- , / MENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU Á / ::/ NÁ MSKEIÐUM. I STOFNUN NYRRA FYRIR TÆKJA A (ENTERPRENEURSHIP) Þáttur frumkvöðla I samfélagi nútímans er mikilvægur. Sýnt hefur verið fram á að ný atvinnutækifæri verða oftar til I nýjum fyrirtækjum heldur en eldri og rótgrónum fyrirtækjum. Markmið: Tilgangur þessa námskeiðs er að hjálpa þeim sem hyggjast eða hafa nýlega stofnað fyrirtæki. Eftir námskeiðió er stefnt að því að þátttakendur hafi vald á þeim þáttum sem mikilvægastir eru við stofnun nýrra fyrirtækja og geti forðast þær gryfjur sem á vegi þeirra veröa. Vegna tilmæla fjölmargra höfum við ákveðið að búa til nýtt SÖLUTÆKNI námskeið er byggir á fyrri námskeiðum SFÍI sölutækni, en þau hafa átt miklum vinsældum að fagna. Tilgangur þessa námskeiðs er að veita innsýn I heim sölu- og samskiptatækninnar. Þátttakendur fá einnig þjálfun I sölumennsku og lýsingu á Islenska fyrirtækjamarkaðnum. □ Efni: — islenskt markaðsumhverfi. — Uppbygging og mótun sölustefnu. — Vöruþróun, æviskeiö vöru o. fl. — Skipulagning sötuaðgerða. — Val á markhópum. — Simasala. — Starfsaðferðir sölufólks. — Samskipti og framkoma. — Mótbárur og meðferð þeirra. — Söluhræðsla. — Markaðsrannsóknir og áætlanagerð. Námskeiðið hentar sérstaklega sölufólki I söludeildum heildverslana, iönfyrirtækja, tryggingafélaga, ferðaskrifstofa og annarra þjónustufyrirtækja. Einnig sölufólki sem vinnur að sölu á hráefni og þjónustu til fyrirtækja og stofnana svo og sölustjórum. Auk þess hentar námskeiöiö sérstaklega þeim sem vinna viö sölu- og samninga gerö þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaösráðgjafi. Timi: 10,—11. mars, kl. 08.30—17.30. □ Efni: — Frumkvöðull (enterpreneur) — skilgreining — Þrándur I götu frumkvöðuls I ytra og innra umhverfi — Arðsemisrannsóknir/hagkvæmnis- athuganir — Stefnumótun — Áætlanagerð — Stjórnun Þátttakendur: Allir sem hyggjast stofna eigið fyrirtæki eða hafa nýlega gert það eiga erindi á þetta mikilvæga námskeið. Leiðbeinandi: Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfræðingur. Viðskiptafræðipróf frá Háskóla íslands 1981 og MBA-prófi frá San Diego State University 1983. Starfar nú sem hagfræðingur hjá Fjárfestingarfélagi islands. Timi: 11.—13. mars, kl. 13.30—17.30. A VERKEFNASTJORNUN Vinnur þú að: — Hagræöingarverkefnum? — Kynningarverkefnum? — Uppbyggingu tölvukerfa? — Markaðsátaki? — Gæðaþróun? — Hönnun birgða?, innkaupa- eða launakerfis? — Húsnæðisskipulagi? — Þróun nýrrar framleiðslutækni? Er ekki einmitt unnið að svona verkefni I þinu fyrirtæki? Er framkvæmd þln á að takast vel þarf að fylgja verkefnunum vel eftir og tryggja að þau skili arði. Á námskeiði Stjórnunarfélags Islands VERKEFNASTJÓRNUN er fariö í öll meginatriði sem tryggja góóan árangur s. s.: MUL TIPLANII + A CHART Stjórnunarfélagiö hefur nú ákveðið að bjóða uppá framhaldsnámskeið I Multiplan, þar sem farið er m. a. I neóangreind atriði forritsins, auk þess sem kennd verður notkun forritsins Chart. Chart forritið er frá sama framieiöanda og Multiplan og gerir myndræna framsetningu talna úr Multiplan mögulega. Þess má geta að forritið fer rétt með alla Islenska stafi. □ Fjallað verður m. a. um eftirfarandi: — Samtengingu reiknillkana á disk. — Að láta forritið leita aö lausn (iteration). — Notkun innbyggðra falla. — Notkun texta við uppbyggingu formúla. — Flutning talna til Chart. — Myndræna framsetningu talna með Chart. Þátttakendur: Námskeiöið er ætlað öllum þeim sem setiö hafa námskeið I Multiplan, eða hafa á annan hátt kynnt sér notkun þess, og viija bæta við þekkingu slna I notkun forritsins. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson kerfisfræðingur. Björn hefur haldið fjölda námskeiða um tölvur og tölvuvinnslu Timi: 12., 13. og 16. mars, kl. 13.30—17.30. STJORNUNII — Verkefnastjórnun, helstu þættir. — Stjómunarleiðir. — Skilgreining verkefnis. — Skipulagsvalkostir. — Samstarfshópar, áætlanagerð. — Skipulag uppiýsingastreymis. — Nákvæmni. — Stjórnendur og stjórnunaraðferðir. — Kostnaðaráættun og upplýsingar. — Ágreiningur og samningatækni. — Skýrslugerð. Leiöbeinandi: Donn G. Todd, en hann er hekktur fyrirlesari og höfundur bóka um verkefnastjórnun. Hann stundaöi nám I verkfræði við háskólann I Colorado og New York háskóta og iauk prófi I viðskiptafræði við Wharton skólann I Pennsylvaniu með áherslu á aógerðarannsóknir og fjármál. Hann hefur unnið aö verkefnum tyrir mörg þekkt fyrirtæki eins og Fisher-Price, American Express, Fteader's Digest International, Bell símatyrirtækinu og fl. Námskeiðiö fer fram á ensku. Timi og staöur: 9.—10. mars, kl. 8.30—18.00 fyrri daginn og 8.30—13.30 seinni daginn að Hótel Loltleiðum, Kristalssal. Allar nánari upplýsingar eru veittar / slma 62 10 66. Stjómendur fyrirtækja hafa oft tilhneigingu til að leggja áherslu á atriði er lúta að lausn ákveðinna verka þar sem árangurinn kemur fljótt I Ijós. En hlutverk stjórnenda ætti öðru fremur að beinast að markaðssetningu, stefnumótun, gerð áætlana og starfshvatningu. Einnig þurfa stjórnendur að gera sér grein fyrir hlutverki og tilgangi fyrirtækisins. Markmið: Að gera stjórnendur hæfari til að meta á raunhæfan hátt starfssvið fyrirtækja sinna, sem auóveldar þeim að ná fram markvissara verkefnavali, einfaldari og árangursrlkari stjórnun. IMl , □ Efnl: — Stefnumótun fyrirtækja og deilda — Setning markmiða — stjórnun markmiða — Áætlanagerð — Stjórnunarstllar — Ákveðni / stjórnun — Viðurkenning — starfshvatning — Eftirlit — bakveiti (feed-back) — Gæöaeftiriitshringir kynntir Leiðbeinandi: Höskuidur Frlmannsson, rekstrarhagfræðingur. Fostöðumaður rekstrarráðgjafardeildar Skýrsluvéla rlkisins og fíeykjavikurborgar. Tími: 9.—12. mars, kl. 8.30—12.30. , Einkatölvur, 17.—20. mars. NAMSKEIÐ A dBase framhaldsnámskeið, 16.—19. mars. at Æ'Q'TT tatatt Innkaupastjórnun, 16.—18. mars. rvÆ.ol U/\I\I Útflutningsskjalagerð, 19.—20. mars. I Stjórnuriarfé íslands Ananaustum 15 • Simt 62106 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.