Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 3
f MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 3 Vöðuselirnir eru frá Jan Mayen- o g Grænlandshafi Sólmundur sagði ljóst að um væri að ræða mjög unga vöðuseli. Rannsakaðar voru gómplötur sel- anna og tennur til að hægt væri að greina tegundina. „Göngur vöð- usela voru mjög algengar hér við land um og eftir stríðsárin, sér- staklega við Grímsey og í Eyjafirði, en lítið hefur borið á þeim síðan. Selimir virðast flestir vera á öðru ári, en þeir verða fullorðnir fjögurra til fimm ára gamlir. íslenskir neta- bátar hafa verið að fá seli, sem Norðmenn merktu fyrir nokkru á hafsvæðinu við Jan Mayen svo við höfum óyggjandi sannanir fyrir heimkynnum þeirra. Selveiðar Norðmanna hafa legið niðri nánast í fjögur ár vegna þrýstings um- hverfisvemdarmanna, en nú eru Norðmenn að reyna að fá íslend- inga, Færeyinga og Grænlendinga í lið með sér til að spoma við bann- inu.“ hryggna. Sólmundur sagði að talað værí um þijá stofna vöðusela. Stofninn í Hvítahafinu og í Barents- hafi er talinn vera um milljón dýr, stofninn við Svalbarða og Jan May- en er talinn vera hátt í 700.000 dýr og þriðji og stærsti stofninn, sem er við Nýfundnaland og Labrador, Morgunblaðið/Einar Falur Vööuselur, sem á að að stoppa upp á vegum Náttúrufræðistofnun- ar. Hann kom frá Höfn í Hornafirði í gær. Munuel Arjona, sem er á myndinni, vinnur verkið. Norðmenn segjast hafa fengið um 30.000 vöðuseli í netin síðan um áramót og telja að meðfram Noregsströnd og inn á Oslófirði séu hátt í 300.000 dýr, sem gera mikinn usla. Selurinn étur físk, aðallega í netum og skemmir jafnframt veið- arfæri. Hann hefur skemmt flot- kvíar og sleppt út laxi og einnig fælir hann þorskinn frá þegar hann kemur upp undir land til að Höfn í Hornafirði Fjöldi vöðu sela í netin FJÖLDI vöðusela hefur borist á land í Höfn i Hornafirði undan- farna daga með netabátum. Á mánudag bárust 30 dýr á land og á þriðjudag sex dýr. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Morgunblaðsins á Höfn, Alberti Eymundssyni, muna elstu menn þar eftir að einstaka vöðusel- ur hafi komið í netin, en ekkert í líkingu við tölur undanfarinna daga. Selimar hafa flest allir komið í netin út af Hálsum í Suðursveit, en þeir hafa farið í fóðurstöðina. Tveir selanna vom þó sendir til Hafrannsóknarstofnunnar og tveir til Náttúragripasafnsins og er þar ætlunin að stoppa þá upp. Utlit fyrir verðhækkun á bensíni YFIRMENN Verðlagsstofn- unar kynntu stöðuna S verðlagsmálum olíuvara á verðlagsráðsfundi á þriðju- dag. Oliufélögin hafa ekki lagt fram formlega beiðni um verðhækkanir, og mun vera beðið eftir verði á bensíni og olíu sem verið er að setja í skip í Sovétríkj- Fermingarföt, verð kr. 7*490* Skyrtur m/prjóni, verð kr* 1*890* Bindi frá kr. 090* Klútar — slaufur unum þessa dagana. Georg Ólafsson verðlags- stjóri sagði eftir fundinn að málin hefðu verið rædd á fund- inum, en engar ákvarðanir teknar. Sagði hann að útlit væri fyrir einhveijar verð- hækkun á bensíni á næstunni. (iíSj KARNABÆR W Laugavegi 66, sími 45800 Giæsibæ Austurstræti 22 M U'£t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.