Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 riKf 1'iflíl;,míílil morgna ....heilsunnar vegna Loðnan hleypir lífi í fiskvinnsl- una. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Loðnan skoðuð, Jónína Kjartans- dóttir aðstoðar Birnu Markús- dóttur hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Grandavegi 42, Reykjavik, sími 91 -28777 Eyrarbakki: Loðnufrysting í fullum gangi Sclfosai Á EYRARBAKKA var nú í fyrsta skipti í langan tíma unnið við loðnufrystingu. Byrjað var að frysta sunnudaginn 14. febrúar. Loðnan var fryst í hraðfrystihúsi Suðurvarar og unnið þar á þrískipt- um vöktum allan sólarhringinn. Auk loðnufrystingarinnar er unnið við verkun á ufsa í salt. Aflanum, um 100 tonnum á sól- arhring, var ekið frá Þorlákshöfn. Nýtingin var um 30% og því sem ekki nýtist ekið til Reykjavíkur til bræðslu. Hjá Suðurvör vinna nú um Frá loðnuvinnslunni í Suður vör á Eyrarbakka. 70 manns við loðnufrystinguna og aðra fiskverkun. Sig. Jóns. V O i-i on S> !/) Dagana 6., 7. og 8. marsn.k. verður, í tengslum við aðalfund Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva, efnt til funda um fiseldisrannsóknir, markaðsmál, fjármögnun og rekstur fiskeldisstöðva. FÖSTUDAGUR 6. MARS kl. 13.00 til 17.00 Fundarstaður: Fundarsalur RALA Keldnaholti FISKELDISRANNSÓKNIR Dagskrá: — Samstarf við Norðmenn — skipulag og framkvæmd fiskeldisrannsókna hér á landi. Vilhjálmur Lúðvíksson, Stefán Aðalstelnsson og Logi Jónsson. Umræöur Framvinda fiskeldisrannsókna á íslandi: — Yfirlit um rannsóknaverkefni: S. St. Helgason — Árangur stórseiöa- og hafbeitarrannsókna: Jónas Jónasson — Árangur seltuþolsrannsókna — áhrif á gæöi sleppiseiða: Logi Jónsson — Lúðu- og sjávardýraeldi: Björn Björnsson — Sjúkdómarannsóknir: Sigurður Helgason Umræður — Skipulag fiskeldismála. Lagasetning: Össur Skaprhéðinsson Umræður LAUGARDAGUR 7. MARS kl. 10.00 til 12.00 AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS FISKELDIS- OG HAFBEITARSTÖÐVA: Venjuleg aðalfundarstörf Fundarstaður: Fundarsalur Stangveiðifélags Reykjavíkur Háaleitisbraut 68 MARKAÐUR FYRIR LAX OG SKYLDAR AFURÐIR kl. 13.30—17.30 Fundarstaður: Borgartún 6 Mikilvægi samvinnu i útflutningi á eldislaxi: Vilhjálmur Guömundsson, Vogalax hf. Erlendir markaðir — Samræming og tengsl: Sighvatur Bjamason, Útflutningsráð (slands. Útflutningur á afurðum fiskeldisstöðva- flutningatækni: skipulag og aðferðir Thomas Möller, Eimskipafélag (slands hf. Sala á fiskseiðum: Ólafur Skúlason, Laxalón. Markaös- og sölumál í fiskeldi: Guðmundur H. Garðarsson, Sölumiöstöö hraðfrystihúsanna. Markaösmál laxeldis: Sigurður Friðriksson — íslandslax hf. Markaðssetning á unnum afuröum: Siguröur Björnsson, (slensk matvæli hf. SUNNUDAGUR 8. MARS kl. 10.00 til 17.00 Fundarstaður: Hótel Esja 2. hæð FJÁRFESTING OG REKSTUR í FISKELDI — Störf fiskeldisnefndar: Gunnlaugur Sigmundsson — Seiöaeldisstöðvar — gerö rekstrar- og fóður- áætlana: Þórir Dan/Ásgeir Harðarson, Mjólkurfélag Reykjavíkur — Fiskeldisstöðvar — gerð rekstrar- og fóður- áætlana: Pétur Bjarnason, Istess hf. — Samsteypa ísl. fiskeldistrygginga: Einar Sveinsson, Sjóvá og Bjami Bjamason, Reykvísk endurtrygging —■ Stofnlán til fiskeldis: Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóður (slands. — Lánamöguleikar hjá Iðnþróunarsjóði: Þorvarður Alfonsson, Iðnþróunarsjóður - Rekstrarlán fyrir fiskeldisstöðvar: Jón Snorri Snorrason, Landsbanki íslands og Heimir Hannesson, Búnaðarbanki íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.