Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. Móða á milli glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktak sf., sími 78822. Q Gimli 59872267 = 6 □ Helgafell 59872267 VI - 2 I.O.O.F. 11 = 1682268 'h = VEGURINN Kristið samfélag Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. í Fríkirkjunni í Reykjavík. Vakningaprédikarinn Chris Panos talar. Þú ert velkomin(n). 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunndaginn 1. mars: 1. Kl. 10.30 Gönguferð á Heng- II (803 m) - (þeir sem vilja geta tekiö skíði með). Verð kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Varðaða lelöin á Hellisheiði/göngu- og skföa- ferð. Ekiö austur á Helllisheiði þar sem gangan hefst meðfram gömlu vörðunum, komið niður Hellis- skarö og gangan endar á Kolvið- arhóli. Skíðagangan er á svipuöum slóðum. Verð kr. 500,- Brottför frá Umferöamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ath.: Vetrarfagnaöur verður föstudaginn 20. mars f Risinu. Miðar seldir á skrifstofunni. Verð kr. 1.500.- Feröafélag íslands. Samhjálparvini vitna um reynslu sina og trú. Allir eru hjartahlega velkomnir. Samhjálp. AD-KFUM Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Biblíulestur: Anders Jósepsson. Takið biblíuna með. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. fbmhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikið verður sungið, hljóm- sveitin mun leika og Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Við heyrum Helgarferð í Brekkuskóg 28. febr.-1. mars Góðar gönguleiðir. Skoðunar- ferð aö Gullfossi. Gist i húsi. Farmiðar á skrifst. simar: 14606 og 23732. Dagsferð laugard. 28. febr. kl. 9.00 Gulifoss i vetrarbúningi. Einnig fariö að Geysi, Brúarhlöðum, Faxa og víðar. Verð 900 kr. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumstl Útivist, ferðafélag Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Yfirskrift: Gleði trúarinnar. Upphafsorö og bæn: Herdis Gunnarsdóttir. Vitnis- burðir: Ásta Jónsdóttir, Gunnar Bjarnason, Ragnhildur Gunnars- dóttir. Söngur: Inga Þóra Geir- laugsdóttir. Ræðumaður: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir. Bænastund i lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Ingvi Rafn Ingva- son. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Bæn og lofgjörð annað kvöld kl. 20.00 (í Suöurgötu 15). Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Keflavík Almenn samkoma kl. 20.00. Gestir víöa aö á landinu taka tll máls. Fjölbreittur söngur. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar IIHMUAIIiT' F U S Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstu- daginn 27. febrúar nk. og hefst hann kl. 18.00. Gestur fundarins verður Friðrik Sop- husson varaformaöur Sjálfstæðisflokksins. Rætt verður um undirbúning kosninga- starfs — stefnuatriði og störf. Allir Heimdellingar velkomnir. IIF IMDAI UT F U S Mannúð og markaðs- búskapur Fimmtudaginn 26. febr. nk. veröur haldinn fundur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna f Reykjavik. Yfirskrift fundarins er „Mann- úð og markaös- búskapur". Frummælendur veröa þeir Hannes H. Gissurarson og Vilhjálmur Egilsson. Fundurinn verður haldinn í neðri deild Valhallar og hefst kl. 20.30. Allir fólagar velkomnir. Nýir fólagar eru jafnframt hvattir til að mæta. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik. Selfossbúar — Sunnlendingar FUS í Árnessýslu boðar til hádegisverðar- fundar í Hótel Selfossi laugardaginn 28. febrúar kl. 12.00. Ræðumaður Árni Johnsen alþingismaður. Fundarefni: (sland unga fólksins. Fólagar takið með ykkur gesti. Mætið timanlega. Stjórnin. Þórshöfn og nágrenni Matthías Á. Matthiesen utanríkisráðherra boðar til almenns fundar um utanríkismál og vestrænt samstarf I samkomuhúsinu kl. 16.00 sunnudaginn 1. mars. Fundurinn verður opinn almenningi. Þjóðmálafundur í Þorlákshöf n Sjálfstæðismenn boða til almenns fundar í grunnskólanum í Þorlákshöfn sunnudag- inn 1. mars nk. kl. 16.00. Framsögumenn munu ræða landsmálin, stöðu og stefnu, hvað hafi áunnist og hvað sé til úrbóta. Síðan verða almennar umræð- ur en fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Þorstelnn Pálsson fjármála- ráðherra, Arndís Jónsdóttir kennari, Eggert Haukdal alþingismaður og Árni Johnsen alþingismaður. Sjálfstæðisfelagið Ægir. Akurnesingar — Vestlendingar Almennur fundur Hádegisveröarfundur verður haldinn í veit- ingahúsinu Stillholti laugardaginn 28. febrúar kl. 12.00. Dagskrá: 1. Matur. 2. Friðrik Sófusson ræðir stjórnmálavið- horfin í dag. 3. Umræður og fyrirspurnir. Stjórn fulltrúaráðslns 27. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS Landsfundarfulltrúar Drög að ályktunum 27. landsfundar Sjálfstæðisflokksins liggja frammi á flokksskrifstofunni í Valhöll á skrifstofutima. Drögin er hægt aö sækja þangaö eða fá þau send I pósti ef hringt er i síma 82900. 27. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Tilkynning til flokksfélaga og fulltrúaráða Enn eiga mörg fólög ólokið fulltrúakjöri á landsfund og hafa ekki heldur uppfyllt ákvæði skipulagsreglna flokksins um aðalfundi og skil á skýrslum. Þar sem nú styttist mjög í landsfundinn er þeim eindregnu tilmælum beint til þessara félaga að ganga sem fyrat frá fulltrúakjöri og tilkynna til flokksskrlfstofunnar. Drög að ályktunum landsfundarins hafa veriö send út til formanna til dreifingar meðal fulltrúa en drögin má einnig fá á skrifstofu flokks- ins eða send í þósti ef óskað er eftir því. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Þjóðmálafundur á Heimalandi Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar á Heimalandi i Rangárvallasýslu föstudagskvöldið 27. febrúar kl. 21.00. Framsögumenn munu fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunnist og hvað só til úrbóta. Slðan verða almennar umræður en fundurinn veröur öllum opinn. Ræðumenn: Árni Johnsen alþingismaður, Eggert Haukdal alþingis- maöur og Arndís Jónsdóttir kennari. Sjálfstæðisfólag Rangæinga. Gerðahreppur Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps heldur al- mennan félagsfund I samkomuhúsinu, litla sal fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. 3. Ellert Eiríksson veður gestur fundarins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Kópavogur — skemmtikvöld Eldri borgurum i Kópavogi er boöiö á skemmtikvöld sjálfstæðis- félaganna í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Allir velkomnir. Sækjum þá sem þess óska. Upplýsingar i sima 40708. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.