Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 49 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í_„íslenskum orðskviðum“ segir: Á aldri tvítugs rikir viijinn, þrítugs skarpleikinn og fertugs skynsemin. — „snilliyrði“ — Þetta var mjög skarpleg athugun. Menn ættu þó ekki að rökræða hana alvarlega nema yfir hollum máls- verði. Lifur er svo næringarrík að hún gæti, annarri fæðutegund fremur, gert allt í senn: aukið viljann, örvað skarpleikann og skerpt skynsemina — hjá hvaða aldurshóp sem er. Þessu til viðbótar er hún ódýr í innkaupum. Hér fylgir því enn ein ágæt upp- skrift með lifur. lifur með lauk 400—500 gr lambalifur, hveiti, 1 stór laukur, 4 msk. matarolía, 1 stór laukur, 1 bolli vatn, 1 lárviðarlauf, salt og malaður pipar. 1. Laukur er skorinn í þunnar sneiðar. Matarolía (2 msk.) er hituð á pönnu og er laukurinn steiktur í feitinni á pönnunni þar til hann hef- ur fengið ljósbrúnan lit. Hann er síðan settur til hliðar. 2. Á meðan laukurinn er að steikj- ast er lifrin hreinsuð og skorin í þunna strimla u.þ.b. 2 sm breiða. 3. Hveiti (‘/8 bolli) er sett í lítinn plastpoka ásamt 1 tsk. af salti og möluðum pipar. Lifrin er sett í pok- ann og hrist með hveitinu þar til hún hefur fengið þunnan hveitihjúp. 4. Matarolía (2 msk.) er hituð vel á pönnu og eru lifrarstrimlamir steiktir í feitinni. Þeim er snúið á meðan þeir eru að steikjast þannig að þeir nái að brúnast á öllum hlið- um. Lifrin steikist á 1—2 mín. 5. Laukurinn er síðan settur með lifrinni á pönnuna ásamt 1 bolla af vatni, lárviðarlaufi brotnu í sundur og 1 tsk. af ediki. Suðan er látin koma upp og er lifrin soðin í u.þ.b. 1 mín. Pannan er hrist á meðan sósan er að jafnast, en hveitið af lifrinni nægir til að þykkja á sósunni. Salti er bætt í sósuna ef þurfa þykir. Með lifrinni er ágætt að bera fram soðnar kartöflur og hrásalat. Verð á hráefni Lifur (450 g) kr. 85,00 1 laukur kr. 7,00 500gkartöflur kr. 20,50 kr. 112,50 Sanitas Eldur í barnavagni SLÖKKVILIÐIÐ í Reylgavík átti í talsverðum önnum á þriðjudag vegna brunaútkalla. Ekki var þó um mikinn eld að Erindi um róman- tísku stefnuna og nútímann HEIMSPEKIDEILD Háskóla ís- lands stendur fyrir málstofu um menningarbyltinguna 1880-1930 og hafa tvö erindi þegar verið flutt. Næsta erindi verður fimmtudaginn 26. febrúar kl. 16.15 í stofu 301 í Ámagarði. Þórir Óskarssor. cand. mag. flyt- ur þá erindi sem hann nefiiir „Rómantíska stefnan og nútíminn". Að loknu erindi verða umræður og er öllum heimill aðgangur. ræða í neinu þessara tilfella og engin slys urðu á fólki. A einum stað hafði pottur gleymst á eldavél og á öðrum hafði kviknað í bamavagni sem var í hjólageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Þá brann mannlaus sumarbústaður í nágrenni borg- arinnar, en hann mun hafa staðið lengi yfirgefínn og var talinn ónýtur fyrir. Þá fór slökkviliðið að Hótel Esju, þar sem viðvör- unarkerfi hafði farið í gang, sem orsakaðist af bilun í rafkerfí. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! jfHorgtmblabib Gabriel HÖGGDEYFAR NÝ STÓRSENDING! SÖMU HAGSTÆÐU VERÐIN. H Á. BERG ” SKEI FUNN 1 5A, SÍMI: 91-8 47 88 FUÓTLEGRI, HREINLEGRI, AUÐVELDARI! Dulux innanhússmálning frá ICI er nýjung á (slandi. Hún hefur ýmsa kosti umfram aöra málningu. TILBÚIN í BÖKKUM Dulux málningu færðu tilbúna í bökkum. Þú þarft hvorki aö hræra hana upp né þynna. SLETTIST EKKI Minni undirbúning þarf t.d. viö aö breiöa yfir húsgögn og gólf. LYKTARLAUS Dulux er lyktarlaus vatnsmálning. Dulux fæst í 5 litum. Einnig er hægt að fá sýnishorn af litunum, þaö auðveldar þér valiö. \ ÞEKUR VEL Dulux þekur sérlega vel og er snertiþurr á 30 mínútum. Skúlagötu 42,125 Reykjavík Pósthólf 5056, S (91) 11547 HARPA gefur lífinu lit! NÝ MÁLNING SEM KEMUR JAFNVEL FÆRUSTU MÁLURUM Á ÓVART 7 ÞÓRHILDUR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.