Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:00 OPIN LÍNA Einn fréttamanna Stöðvar 2 fjallarum ágreiningsmál liðandi stundar og svarar spurningum áhorfenda í 15 mínútur ísíma 673888. ANNAÐKVÖLD Nú fá börn og unglingarsinn eigin fréttatima. Umsjónar- maður er Sverrir Guðjónsson. ff oP &1<J1 K yjO Auglýsingasími Stöðvar2er67 30 30 Lykillnn f»rð þúhjá Heimlllstœkjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Vika hársins: Hárþvottaefni geta verið skaðleg V'IKA hársins sem nú stendur yfir er haldin að tilhlutan Sambands hárgreiðslu og hárskerameistara. Tilgangurinn er að vekja athygli á hversu stór þáttur umhirða hársins er í lífi þess. Að sögn Guðrúnar Magnúsdóttur hárgreiðslumeistara er mikilvægt að hárþvottaefnið hafi hæfilegt sýrustig allt eftir hárgerð hvers og eins. „Það er okkar fagmannanna að ráðleggja viðskiptavinunum hvaða þvottaefni hentar," sagði Guðrún. „Sumir eru með perman- ent, aðrir með litað hár eða strípur, sem oft geta valdið miklu vanda- máli. Þá kemur fyrir að búið er að klippa og leggja hár viðskiptarvin- arins eftir því sem við á, en hann fer síðan og kaupir vitlaust þvotta- efni og þvær allt úr.“ Margir þvo sér allt að 360 sinnum um hárið á ári en innan við 20% notenda leita ráða hjá hársnyrti- fólki, segir í frétt frá Sambandi hárgreiðslu og hárskerameistara. Þar kemur einnig ffarn að röng notkun hárþvottaefna getur orðið skaðleg ekki aðeins fyrir hárið held- ur einnig húðina. Hárið er dautt eftir að það kemur úr húðinni og tekur engum breytingum vegna innvortis áhrifa. Þess vegna er mik- ilvægt að þau efni sem notuð eru á hárið auki endingu þess og bæti útlit. Hársnyrtifólk hefur á undanf- ömum árum sótt námskeið hér á landi um meðferð á þeim efnum sem geta bætt hárið og hvemig eigi að viðhalda góðu ástandi þess. Þann 1. mars næstkomandi fer fram íslandsmeistarakeppni í hár- skurði og hárgreiðslu á Broadway. Fjórir meistarar og sveinar í hár- skurði taka þátt í keppninni ástamt fimm nemum og níu meistara og sveinar í hárgreiðslu auk sextán nema. Dómarar í hárskurði verða Kj Van De Tonnekreek frá Hollandi og Siegfrid Ebenhoch frá Þýska- landi. Dómarar í hárgreiðslu verða Van Der Burg frá Hollandi, Christo- per Man frá Englandi og Annelí Palmgren frá Svíþjóð. ÚRVALS FILNUR Kvnninaarverð ,, Dreifing; TOLVUSPIL HF. sími: 68-72-70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.