Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 31 3S.ÞING NORÐURLANDARÁÐS Tillagan um norrænan kvikmyndasjóð samþykkt Helsinki, frá Karii Blöndal blaðamanni Morgunblaðsins. TILLAGA um að stofna samnorrænan kvikmyndasjóð var sam- þykkt með 63 atkvæðum á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki í gær. Sjóði þessum er ætlað að styrkja gerð kvikmynda, sjónvarps- þátta og myndbanda. Eiður Guðnason, formaður menningarmálanefndar Norður- landaráðs, er höfundur tillögunn- ar og skrifuðu allir í íslensku sendinefndinni undir hana. í til- lögunni segir að samstarf á sviði fjölmiðlunar muni á komandi árum skipa stóran sess í norrænu menningarsamstarfí. Þar er sérs- taklega vísað til samstarfs um sjónvarpsútsendingar sem ganga undir nafninu Tele-X. Segir enn- fremur að sjóðurinn skuli vera viðbót við þá styrki sem veittir eru til kvikmyndagerðar á Norð- urlöndum nú þegar. Tillagan um kvikmyndasjóðinn fer nú fyrir ráðherranefnd Norð- urlandaráðs og þar verður ákveðið hvemig fjármagna skuli sjóðinn. Eiður gat í ræðu sinni í gær hug- myndar um að hluti af hagnaði Norræna fjárfestingarbankans yrði látinn renna til sjóðsins og á þremur árum hefði hann eigið flármagn til umráða að upphæð 150 milljónir sænskra króna. Að sögn Eiðs getur umfjöllun ráð- herranefndarinnar tekið sinn tíma. Aftur á móti væri víst að fyrirspum yrði lögð fram á næsta þingi Norðurlandaráðs ef málið skyldi dragast. Áætlun um norr- ænt sjónvarpssamstarf hefur verið til umræðu á þinginu. Áætl- unin hefur verið kennd við Tele- ex-gervihnött sem áætlað er að skjóta upp. Þessi áætlun er fram- hald af Nordsat-áætluninni sem átti að vera þannig að allir gætu séð sjónvarpsdagskrár allra. Að sögn Eiðs Guðnasonar er Tele-X af sænskum uppmna en hnöttur- inn er ætlaður til ýmissa annarra samskipta og verður skotið upp með Ariane-flauginni. Norðmenn og Finnar tóku næstir undir þetta samstarf sem í upphafi átti að vera þannig að sent yrði út á tveimur rásum. Á annarri rásinni yrði sent út fréttaefni og íþróttir en á hinni skemmtiþættir og menningarefni. Norðurlönd samþykktu þessa áætlun og íslendingar með fyrir- vöram. Málið er þannig vaxið, að ekki er hægt að sjónvarpa til ís- lands um Tele-X og þyrfti því að gera sérstakar ráðstafanir til þess að íslendingar gætu verið með. Samþykkt var að Norðurlönd skyldu greiða kostnað af þessu sameiginlega verkefni og ættu íslendingar að greiða 1% sam- kvæmt reglum Norðurlandaráðs. Nú hafa þessi mál aftur á móti tekið nýja stefnu og hægri flokk- amir lögðu til á fundi menningar- málanefndar á þriðjudag, að ekki yrði sent út á tveimur rásum held- ur fjóram í Tele-X. Eiður sagði að í skýrslu frá útvarpsstjóram í Svíþjóð, sem reyndar væri ekki komin fyrir almenningssjónir, segði að unnt væri að hafa fjórar rásir. Að sögn Eiðs setti þetta strik í reikninginn. Nú væri í lausu lofti hversu dýrt þetta verkefni yrði og tengsl íslendinga við það Lentz sagði í stuttri ræðu að íslenska útvarpið hefði til langs tíma neitað samtökum homma og lesbía um að veita upplýsingar um starfsemi sina og kaupa aug- lýsingatíma til kynningar. Eiður Guðnason svaraði Lentz og sagði að ummæli hennar um að homm- ar og lesbíur mættu ekki veita upplýsingar um fundi sína og starfsemi væra rangar. Hommar og lesbíur gætu komið upplýsing- um til skila eftir hentisemi. Aftur á móti hefðu menn verið á móti notkun vissra orða í þessu sam- bandi. Lentz tók þá aftur til orða og sagði að í íslenska útvarpinu væra óljós. Eiður sagði að ekki væri víst hvaða efni yrði sent út á fjóram rásum en til greina kæmi að hvert Norðurlandanná fjög- urra, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Finnland, hefði sína rás. Málið verður tekið fyrir á fundi menn- hefði verið ákveðið að nota hið niðurlægjandi orð kynvillingur í stað þess að nota þau orð sem hommar og lesbíur vildu nota, nefnilega hommar og lesbíur. „Ég vil undirstrika að Inga Lentz hefur rangar upplýsingar undir höndum. Það hefíir aldrei verið til umræðu að nota orðið sem hún nefndi. Hommar og lesbíur hafa samtök sem nefndast Sam- tökin 78 og í útvarpinu hefur ekki komið til greina annað en að nota það hugtak og allir vita jú hvað það þýðir," svaraði Eiður Guðnason þá. Lentz steig þá enn einu sinni i ingarmálanefndar í maí og sagði Eiður að ákveða þyrfti hversu margar rásirnar yrðu fyrir miðjan júlf af tæknilegum ástæðum. Ekki væri langt þar til senda ætti gervi- hnöttinn á loft og ljóst þyrfti að vera hvemig hann ætti að vera búinn. Að sögn Eiðs hafa ráð- herranefnd og menningarmála- nefnd umboð til að afgreiða málið í vor. ræðustól og lýsti yfír ánægju sinni með þessa deilu. „Ég lít á þetta sem upphafið á þvi að bundinn verði endir á það misrétti sem hommar og lesbíur era undirseld, aðallega á íslandi og í Finnlandi en einnig á öðram Norðurlönd- um,“ sagði hún. Auk þess kom fram f máli Lentz að í Finnlandi væri bannað að upplýsa um kynlíf milli fólks af sama kjmi. Að hennar sögn hefur þetta oft verið túlkað sem svo, að allar upplýsingar af hinu góða um ástir homma og lesbia væra gegn lögum. Hún gagnrýndi einn- ig að á Islandi væra sambönd 16 og 17 ára gamalla homma og les- bía við eldri homma og lesbíur bönnuð. Svo sagði hún að slikar takmarkanir væra ekki á kynlifi þeirra sem hneigðust til hins kyns- ins. Deilt var um réttindi homma og lesbía á íslandi INGA Lentz, sem er í sænska flokknum „Venstre Partiet Komm- unistarna", bar í gær fram fyrirspum á þingi Norðurlandaráðs um það hvenær íslendingar og Finnar ætluðu að afnema lög sem koma í veg fyrir að hommar og lesbfur pjóti fullra réttinda. EB: Minnkandi hagvöxtur Briissel, AP. FRAMKVÆMDANEFND Evrópubandalagsins (EB) greindi í gær frá því að hag- vöxtur EB-ríkjanna yrði að öllum líkindum minni, en spáð hafði verið sl. haust. Aðalástæðan væri gengisfall dollarans sem hefði þau áhrif að viða væri óhagstætt að kaupa evr- ópskar vörar. Því væri meiri þörf á því nú en nokkra sinni fyrr að EB-löndin fylgdu samræmdri efna- hagsstefnu og ryddu úr vegi hindranum í viðskiptum landanna innbyrðis. Nú er spáð 2,3% hagvexti í stað 2,8% samkvæmt fyrri spá. Meðaltal landanna 12 var á síðasta ári 2,5%. Atvinnuleysi er talið verða að með- altali 11,8% og verðbólgaum 3,2%. Gengi gjaldmiðla London, AP. BANDARÍKJADOLLAR lækkaði í gær gagnvart flestum helztu gjaldmiðlum heims nema brezka pundinu og kanadíska dollarn- um. Verð á gulli hækkaði. Sfðdegis í gær kostaði pundið 1,5390 dollara (1,5400), en annars var gengi dollarans á þann veg, að fyrir hann fengust 1,8280 vestur- þýzk mörk (1,8395), 1,5375 sviss- neskir frankar (1,5565), 6,0775 franskir frankar (6,1345), 2,0620 hollenzk gyllini (2,0825), 1.297,50 ítalskar lírar (1.311,25), 1,3300 kanadískir dollarar (1,32975) og 153,55 jen (153,79). Gullverð lækkaði og var 405,70 dollarar únsan (401,90). BJöm Kristjánsson heildversl. Tudor rafgeymar hf. Fasteignamarkaðurinn Úlfarsfell v/Hagamel Sól hf. Festl hf. Reykjalundur Versl. Mosraf Tannlæknast. Þórarlns Jónss. Bflaverkst. Gunnars Slgurgíslasonar Hjólbarðastöðin sf. Bfllinn sf. Armur hf. Bifrverkstæði N.K. Svane. Háberg hf. Rafgeymaverksm. Pólar hf. Veltir hf. Gunnar Asgeirsson hf. Einar Farestveit & co. hf. Sfldarráttir sf. Kjötmiðstöðin Afurðasala Sambandsins Ós hf. steypuverksmiðja Beyki sf. trósmfðastofa Brunabótafólag fsiands Stefánsblóm Asbjörn Ólafsson hf. Hljómbær SÍBS Versl. Brynja Elding Trading Company hf. Lögreglustjóraembœttið f Rvfk Búnaðarbanki fslands Pfaff hf Álfmingar fsól hf. Búsáhöld og gjafavörur G0ÐI^_ Lionessuklúbburinn Eir,Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.