Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 Giena íþróttafatnaður ir Leikfimi ir Jassballet ★ Aerobik it Líkamsrœkt Fimleikaskór Jassballetskór Heildsala-sími 10-3-30 SPORTVÖRUyíRSLUN INGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig40. A HORNt KIAPPAKTIGS OGGRtTVSGÓnj S1I783 Póstsendum um alit land. KAPUSALAN BORGARTÚMl 22 SÍMI 23509 Mæg bflastæði AKUREYRl HAFNARSTRÆT! 88 SÍMl 96-25250 NýGázella klæðír hverja konu... Vönduð efni - klassísk sníð. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Þessir leikfélagar unnu í málningarvinnu í síðustu viku. Leikfélag Selfoss und- irbýr rekstur leikhúss Selfossi. LEIKFÉLAG Selfoss fékk ný- lega gamla iðnskólahúsið á Selfossi til umráða, eftir að Fjöi- brautaskóli Suðurlands hœtti að nota húsið. Félagið vinnur nú að því að gera þær breytingar sem þarf til að reka þar leikhús. Iðnskólahúsið gamla hefur áður verið notað sem leikhús og þá af leikfélaginu Mími sem kvenfélagið stofnaði og var undanfari Leikfé- lags Selfoss. í eldri hluta hússins er gamalt leiksvið sem fyrirhugað er að nota sem búningageymslu. í viðbyggingu, sem byggð var við gamla húsið og er heldur hærri en það, var gert ráð fyrir leiksviði. í kjallara viðbyggingarinnar er að auki fundarherbergi. Eftir að Selfossbíó var rifíð hefur Leikfélag Selfoss ekki haft neina „Þetta verður okkar Iðnó,“ Magnús J. Magnússon formaður Leikfélagsins mundar pensilinn. aðstöðu til sýninga. Fyrirhugað er að halda sýningar í Iðnskólahúsinu „Við erum komin heim eftir 30 ár,“ sagði Sigríður Karlsdóttir ötull leikfélagi, þar sem hún snyrti einn gluggann. en það getur tekið um 70 manns i sæti. Stefnt er að fyrstu almennu sýningunni á haustdögum en húsið verður vígt í maí og þá sýnt almenn- ingi. „Þetta verður okkar Iðnó, sem gefur okkur tækifæri til að starfa allan ársins hring og við getum aukið við efni fyrir böm,“ sagði Magnús J. Magnússon formaður Leikfélagsins. „Tíminn hér gefur okkur möguleika á að öðlast reynslu í leikhúsrekstri fram að þeim tíma að aðstaðan í félagsheimilinu verður tilbúin. Þegar sú aðstaða kemur upp þá verður þar þriðja stærsta leikhús á landinu og það þarf að huga vel að því svo það verði sem best. Þeg- ar það kemur upp þá verður þetta héma litla sviðið," sagði Magnús. Félagar í leikfélaginu vinna í sjálfboðavinnu að breytingum á húsinu og einn þeirra sagði um leið og hann mundaði málningarpens- ilinn: „Við emm komin heim eftir 30 ár.“ Magnús sagði að bæjaryfírvöld hefðu farið fram á það við leik- félagið að það leigði Alþýðubanda- laginu á Selfossi húsnæði fram að kosningum vegna þess að í húsi þess ræki bærinn skóladagheimili. Það væri skýringin á því að í hús- inu yrði á næstunni kosningaskrif- stofa Alþýðubandalagsins. Sig. Jóns. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta SÍMINN ER 691140 691141 ULLORÐINSFRÆÐSLA TÖLVUNÁM Verzlunarskóla ÍSLANDS DBASE 111+ Kennsla hefst 3. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á þriðjudögum og fimmtudögum. Kennt verður að nota gagnagrunninn og hvern- ig forrit eru búin til. MULTIPLAN Kennsla hefst 2. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á mánudögum og miðvikudögum. Kennt verður hvernig hægt er að nota töflureikninn við algenga en tímafreka útreikninga svo sem gerð greiðsluáætl- ana, tilboða o.fl. Hvort námskeiðið um sig er 20 kennslu- stundir. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Ofanleiti 1, 103 Reykjavík, kl. 13.00—17.00. Starfsmenntunarsjóðir ríkisstarfsmanna Reykjaví- kurborgar og VR styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.