Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 41 \ raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Beita Höfum fyrirliggjandi frysta loðnu í beitu. Stokkfiskur hf., símar 91-622199 og 91-27880. ýi Hver hjálpar hverjum? Áformað er að gefa út að nýju yfirlit um líknar-, mannúðar- og hjálparstarf í landinu, Hver hjálpar hverjum? en það var síðast gert í maí 1986. Er hér með vinsamlegast óskað eftir upplýs- ingum frá félögum, félagasamtökum, stofn- unum og öðrum þeim, sem þetta mál varðar, en eru ekki í fyrri skýrslu. í næstu skýrslu verða nöfn og upplýsingar frá þeim, sem þess óska, enda berist tilkynn- ing þar um fyrir 1. apríl nk. til: Ellihjálpin, Litlu Grund, Hringbraut 50, 101 Reykjavík. Sími 91-23620. Máverkauppboð 9. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. verður haldið á Hótel Borg sunnudag- inn 1. mars og hefst kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg v/ Austurvöll á föstudag milli kl. 10.00 og 18.00 og laugardag milli kl.14.00 og 18.00. éroél&u Pósthússtræti 9. Sími24211. fundir — mannfagnadir Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins, Borgartúni 33, laugardaginn 28. febrúar kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. 2. Lífeyrissjóðsmál. 3. Lagabreytingar. 4. Húsnæðismál Landssambands vörubíl- stjóra. 5. Fyrirkomulag vinnuúthlutunar. 6. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands og Félags íslenskra háskólakvenna verður hald- inn á veitingastaðnum Við Tjörnina, Templ- arasundi 3, laugardaginn 28. febrúar. Fundurinn hefst kl. 12.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afhending styrks. 3. Skemmtiatriði. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Starfsmannafélags Flugfélags ís- lands verður haldinn í félagsheimili SMFÍ í Síðumúla 11, fimmtudaginn 5. mars kl. 20.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Félagsslit. Stjórnin. Ármenn Opið hús í kvöld 26. febrúar í Veiðiseli. Gest- ur kvöldsins er Evald Sæmundsen. Húsið verður opnað kl. 20.00. Mætið stundvíslega. Húsnefnd. uiBminBBáTBrtuic ísumns LAUGAVEGI 103. 105 REYKJAVÍK. SIMI 26055 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Subaru 1800 st. árg. 1984 Toyota Corolla 1300 árg. 1986 Honda Civic árg. 1983 Datsun Cherry árg. 1980 Dodge Ramcharger (nýr) árg. 1985 Suzuki Fox SJ-410 árg. 1982 Subaru 1600 árg. 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis að Funahöfða 13, laugardaginn 28. febrúar frá kl. 13.00 til 17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 17.00 laugardaginn 2. mars. Einnig óskast tilboð í Potain byggingakrana sem er til sýnjs við Fiskiðjuna í Keflavík. Brunabótafélag íslands. Útboð Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrá- gang í „Vallarhús" fyrir knattspyrnufélagið Val á Hlíðarenda, Reykjavík. Búið er að steypa kjallara hússins. Verkið innifelur að byggja 1. hæð um 550 fm, 2. hæð um 500 fm og ganga frá þaki. Útboðsgögn verða afhent, gegn skilatrygg- ingu kr. 3000,- fimmtudaginn 19. febrúar 1987 á teiknistofunni Arko, Laugavegi 41, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. mars 1987 kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. !J) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir ásamt lögn hitaveitu í Grafarvogi, 8. áfangi fyrir Gatnamálastjóran í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 gegn kr. 20.000.00 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. mars nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 Sími 25800 Páskaferðir Norræna félagsins Norræna félagið býður félagsmönnum sínum upp á páskaferðir til Kaupmannahafnar, Óslóar og Stokkhólms á afsláttarkjörum. Nánari uppl. á skrifstofu Norræna félagsins, símar 10165 og 19670. Húsbyggjendur ath! Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 52754 eftir kl. 15.00. i í boöi i Lítið skrifstofuhúsnæði við Laugaveginn til leigu. Upplýsingar í síma 14178 eftir kl. 18.00. . Matvöruversiun ígamla bænum Til sölu matvöruverslun í eigin húsnæði í gamla bænum. Góð velta. Einnig er til sölu 70 fm 3ja herbergja íbúð í sama húsi. Sér- stakt tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Möguleiki er á að taka íbúð uppí kaupverðið. Upplýsingar hjá: Hagskipti hf., simi 688123. Verslun með barnafatnað og barnavörur Verslun í fullum rekstri með mjög fjölbreytt úrval af barnafatnaði og öðrum barnavörum er til sölu að öllu leyti eða hluta til. Hér er um að ræða verslun með mikla fram- tíðarmöguleika. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín ásamt nauðsynlegum upplýsingum til okkar fyrir miðvikudaginn 4. mars nk. Endurskoðunar- Hoisabakki 9 miðstöðin hf. S5SS N.Manscher Hárgreiðslustofa — snyrtistofa Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði vel búin tækj- um og lager til sölu. Aðstaða fyrir snyrtistofu. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á sjálfstæðum atvinnurekstri. Góðir greiðslu- möguleikar. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H —• 5474“. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Borgarfjarðar Aöalfundur Sjálfstœöisfölags Borgarfjarðar og fulltrúaráösins veröur haldinn á Brún I Bæjarsvelt fimmtudaginn 26. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosnlng fulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðlsflokksins I Reykjavík með stjórnum sjálfstæölsfálaganna veröur haldinn fimmtu- daginn 26. febrúar kl. 18.00 í Valhöll. Áríðandi að hlutaöeigendur mæti vel á fundinn. Stjóm iulltrúaráðs Sjálfstæóisflokksins i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.