Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 Útvarpsstjóri í nýja skrifstofu Uþessar mundir eru starfsmenn Rfkisútvarpsins að undirbúa flutninga í nýja útvarpshúsið í Efstaleiti. Reyndar voru starfsmenn Rásar tvö búnir að hreiðr um sig þar, en rásin starfaði í Efstaleiti frá upphafi. Fyrstur starfsmanna í Skúlagö- tunni til þess að hreyfa sig um set var útvarpsstjóri sjálfur, Markús Öm Antonsson. Var að nógu að hyggja, eins og geta má nærri um. Ljósm. Þorgerður Ásmundardóttir Þorvaldur Halldórsson, sem veg og vanda hafði af tónleikunum. Gospel-tónleikar íþágu biblíuskóla Markús Öm i-*, ' —— Hinn 18. febrúar voru haldnir miklir gospel-tónleikar í veit- ingahúsinu Broadway, en það var félagsskapurinn Ungt fólk með hlutverk, sem stóð fyrir þeim. Til- gangurinn var að safna fé til byggingar biblíuskóla, sem samtök- in eru að byggja á Eyjólfsstöðum á Fljótsdal. Ungt fólk með hlutverk er sjálfs- eignarstofnun innan þjóðkirkjunn- ar, sem ræktar heimatrúboðið og hvetur og þjálfar fólk til kristilegs starfs. Til þess er starfræktar tvær starfsmiðstöðvar — önnur í Reykjavík, en hin á Eyjólfsstöðum. Skóflustungan var tekin árið 1979 og er byggingin, sem er úr timbri, nú fokheld. Bíður hún þess nú að verða tilbúin að innan og mun m.a. koma manna vinnuflokk- ur bandarískra ungmenna koma hingað í sumar til þess að aðstoða við bygginguna. Til þess að fjár- Hér er Markús Öm kominn í nýju skrifstofuna, en umhverfis hann eru nokkrir starfsmenn Ríkisút- varpsins. Frá vinstri eru: Hörður Vilhjálmsson, Pétur Guðfinnson, Guðrún Eyberg, Dóra Ingvadóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Stefán Helgason. fullu tungli. Veislan fór þó hið besta fram eins og við var að búast, en hún var haldin í Kvos- inni. Upphaflega var það Ragnar Tómasson, hdl., sem stofnaði fyr- irtækið og í byijun var hann í einu herbergi á sama stað og núverandi skrifstofur. Fyrirtækið stækkaði ört, en húsnæðið var af Fimmtudaginn 12. febrúar síðastliðinn átti Fasteigna- þjónustan hf. 20 ára afmæli. Fyrirtækið er hið stærsta sinnar tegundar á íslandi og þótti ástæða til þess að fagna afrnælinu. Til þess að fagnaðurinn félli betur saman við helgina var sú áhætta tekin að halda upp á af- mælið föstudaginn 13. — undir skomum skammti. Má nefna að þegar Ragnar réði til sín einkarit- ara, þurftu þau að deila herberg- inu. Þurfti stúlkan fara fram á gang, ef viðskiptavinimir vildu ræða trúnaðarmál. Núna eru starfsmennimir orðnir sjö og allir með einkaskrifstofur. Að sögn Þorsteins Steingríms- sonar, núverandi eiganda fyrir- tækisins, hefur vöxtur þess byggst á því að vera ávallt í farar- broddi þegar nýjungar era annnars vegar. T.d. hóf fyrirtækið að auglýsa verð fasteigna og gaf út fjölritaða söluskrá mánaðar- lega, þar til að fyrirtækið var tölvuvætt, en síðan er hægt að fá leiðrétta söluskrá hvenær sem er. Þá hefur fyrirtækið starfað á æ breiðari grandvelli, t.a.m. með því að starfrækja fyrirtækjasölu og leigumiðlun atvinnuhúsnæðis, enda hefur sérstök áhersla verið lögð á sölu atvinnuhúsnæðis og stærri eigna. Þá hefur fyrirtækið boðið viðskiptavinum sínum eignamat, ókeypis og án nokkurra skuldbindinga. Að sögn Þorsteins hefur það haft þær afleiðingar að fólk fer út í fasteignaviðskipti af meira öryggi og raunsæi, en það hefði annars gert. Hér gefur að líta nokkrar myndir frá afmælishófínu. Morgunblaðið/Sig.Sigm. Hér gefur að líta nokkra núverandi starfsmenn fyrirtækisíns, en þeir eru Guðrún Þorsteinsdóttir, Lovísa Kristjánsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Þorsteinn Steingrímsson, Jón Daði Ólafsson og Halldór Guðjónsson. Meðal gesta voru þau Eygló Siguijónsdóttir, Ami Jóhannsson, stórsöngvari og byggingameistari frá Ásmundarstöðum, og Gunn- ar Jóhannsson. Hér eru þær Anna Þorgrímsdóttir, sem er eiginkona Þorsteins, Ingibjörg Erlendsdóttir, Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir. ffclk í fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.