Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Sundlaugarnar í
Laugardal
Starfskraft vantar í baðvörslu (kvennaböð).
Fólk í ræstingar (fullt starf), nætur- og kvöld-
vinna.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
34039.
Umsóknarfrestur er til 3. mars.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.
Starfsmaður
á lyftara
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
röskan starfsmann til að stjórna lyftara á
athafnasvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20.
Við leitum að einstaklingi sem er stundvís,
reglusamur og á gott með að vinna undir
álagi þar sem verkefnin eru margþætt og
erilsöm.
í boði er starf hjá góðu fyrirtæki og auk
ágætra launa er ókeypis hádegisverður.
Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir
starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins
að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
Fjármálastjóri
Fyrirtækið:
★ Reykjavík
★ Öflug heildverslun.
★ 2-300 milljón kr. ársvelta.
★ Tölvuvæðing á háu stigi.
Starfssvið:
★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir.
★ Yfirumsjón með bókhaldi.
★ Skrifstofustjórn.
★ Samningagerð.
★ Þróun tölvuvinnslu.
★ Framkvæmdastjórn.
Starfsmaðurinn:
★ Viðskiptafræðingur.
★ Nokkura ára starfsreynsla.
★ Stjórnunarhæfileikar.
★ Tölvuþekking.
Starfið:
★ Krefjandi.
★ Vel launað.
★ Laust eftir nánara samkomulagi.
Gagnkvæmur trúnaður - allra hagur
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp
Umsóknir skilist fyrir 1. febrúar nk.
Starfsmannastjórnun
Ráðningaþjónusta
FRUITI
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Kynningastörf
Óskað er eftir líflegum ungum, hressum og
frambærilegum konum til vörukynninga-
starfa.
Fyrirtækið er þekkt innflutningsfyrirtæki sem
kynnir fjölmargar og heimsþekktar vöruteg-
undir í stórmörkuðum og matvöruverslunum.
Kynningafólk þarf að:
Vera vel máli farið og áhugasamt.
Eiga auðvelt með að tjá sig.
Geta starfað undir álagi í fjölmenni.
Vera sannfærandi og hafa gott viðmót.
Hafa reynslu sem nýtist vel í sölu
og kynningarstarfi og hafa ánægju af
starfinu.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
strax merktar. „Kynningastörf — 87“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Atvinnurekendur
— heildsalar
Ég er ungur og hress sölumaður með margra
ára reynslu í starfi. Ég leita að vellaunuðu
sölustarfi sem fyrst. Uppl. í síma 42298.
Framkvæmdastjóri
Viðskiptafræðingur og/eða maður með
reynslu óskast til starfa hjá fiskvinnslufyrir-
tæki á Vestfjörðum. Ársvelta 100 milljónir.
Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þarf að
geta byrjað fljótlega.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „F — 5473“.
SINDRA
STALHF
PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684
Afgreiðslumenn
óskast
í birgðastöð vantar afrgreiðslumenn. Mikil
vinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra
eftir kl. 13.00.
Oskum eftir
starfsstúlkum í verslun vora sem gjaldkera
á kassa o.fl.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma).
naust
PÓSTHÓLF 8220 128 REYKJAVÍK
SÍMI622262
Meðhjálpari
— kirkjugarðsvörður
Starf meðhjálpara og kirkjugarðsvarðar er
laust til umsóknar nú þegar. Æskilegt að
umsækjandi geti hafið störf 15. maí. Upplýs-
ingar gefa Björn Hólmgeirsson í síma 96-
41140 og Hermann Larsen í síma 96-41388.
Umsóknir sendist formanni sóknarnefndar
Gunnari Rafni Jónssyni, Skálabrekku 17, 640
Húsavík.
Skóræktarfélag
Reykjavíkur
vill ráða fólk til sumarstarfa í maí til ágúst.
Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, akst-
ur dráttarvéla og flokksstjórn við gróðursetn-
ingu o.fl.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Fossvogs-
bletti 1, sími 40313 kl. 8.00-16.00.
Faglærður þjónn
Faglærður danskur þjónn óskar eftir starfi á
ísiandi, annað hvort á hóteli eða veitingahúsi.
Herbergi eða íbúð þarf að fylgja starfinu.
Tilboð sendist til:
Jaime Nielsen, Bondager4,
2670 Greve Strand, Danmark.
Afgreiðslustörf
f matvöruverslun
Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar
starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í SS
búðunum sem staðsettar eru víðsvegar í
borginni.
Við leitum að duglegum og reglusömum aðil-
um sem hafa áhuga og gaman af að umgang-
ast fólk og um leið veita góða þjónustu.
í boði eru skemmtileg og krefjandi störf hjá
stóru og traustu fyrirtæki, aðbúnaður fyrir
starfsfólk er mjög góður og auk fastra mán-
aðarlauna er greiddur sölubónus.
Þeir sem áhuga hafa eða vilja frekari upplýs-
ingar um störf þessi vinsamlegast snúi sér
til starfsmannastjóra sem staðsettur er á
skrifstofu fyrirtækisins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands
Starfsmannahald.
Starfsfólk
óskast á eftirtalda staði:
★ Skol, vinnutími kl. 9.00-15.00.
★ Ræstingu á skurðstofugangi, vinnutími
kl. 9.00-13.00.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri alla virka
daga frá kl. 10.00-12.00.
Reykjavík, 25. febrúar 1987.
ÆSKAN
Hressandi
aukavinna!!
Vegna breyttra innheimtuaðferða óskar
barnablaðið Æskan eftir fólki til starfa við
innheimtu áskriftargjalda í eftirtöldum póst-
númerahverfum:
221, 355, 360, 420, 430, 450, 460, 530,
545, 565, 580, 620, 630, 675, 690, 700,
710, 815, 870,
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringið í
síma 17336 sem allra fyrst.