Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Sundlaugarnar í Laugardal Starfskraft vantar í baðvörslu (kvennaböð). Fólk í ræstingar (fullt starf), nætur- og kvöld- vinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 34039. Umsóknarfrestur er til 3. mars. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsmaður á lyftara Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða röskan starfsmann til að stjórna lyftara á athafnasvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Við leitum að einstaklingi sem er stundvís, reglusamur og á gott með að vinna undir álagi þar sem verkefnin eru margþætt og erilsöm. í boði er starf hjá góðu fyrirtæki og auk ágætra launa er ókeypis hádegisverður. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Fjármálastjóri Fyrirtækið: ★ Reykjavík ★ Öflug heildverslun. ★ 2-300 milljón kr. ársvelta. ★ Tölvuvæðing á háu stigi. Starfssvið: ★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir. ★ Yfirumsjón með bókhaldi. ★ Skrifstofustjórn. ★ Samningagerð. ★ Þróun tölvuvinnslu. ★ Framkvæmdastjórn. Starfsmaðurinn: ★ Viðskiptafræðingur. ★ Nokkura ára starfsreynsla. ★ Stjórnunarhæfileikar. ★ Tölvuþekking. Starfið: ★ Krefjandi. ★ Vel launað. ★ Laust eftir nánara samkomulagi. Gagnkvæmur trúnaður - allra hagur Nánari upplýsingar veitir Holger Torp Umsóknir skilist fyrir 1. febrúar nk. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Kynningastörf Óskað er eftir líflegum ungum, hressum og frambærilegum konum til vörukynninga- starfa. Fyrirtækið er þekkt innflutningsfyrirtæki sem kynnir fjölmargar og heimsþekktar vöruteg- undir í stórmörkuðum og matvöruverslunum. Kynningafólk þarf að: Vera vel máli farið og áhugasamt. Eiga auðvelt með að tjá sig. Geta starfað undir álagi í fjölmenni. Vera sannfærandi og hafa gott viðmót. Hafa reynslu sem nýtist vel í sölu og kynningarstarfi og hafa ánægju af starfinu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. strax merktar. „Kynningastörf — 87“. Öllum umsóknum verður svarað. Atvinnurekendur — heildsalar Ég er ungur og hress sölumaður með margra ára reynslu í starfi. Ég leita að vellaunuðu sölustarfi sem fyrst. Uppl. í síma 42298. Framkvæmdastjóri Viðskiptafræðingur og/eða maður með reynslu óskast til starfa hjá fiskvinnslufyrir- tæki á Vestfjörðum. Ársvelta 100 milljónir. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „F — 5473“. SINDRA STALHF PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Afgreiðslumenn óskast í birgðastöð vantar afrgreiðslumenn. Mikil vinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra eftir kl. 13.00. Oskum eftir starfsstúlkum í verslun vora sem gjaldkera á kassa o.fl. Upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma). naust PÓSTHÓLF 8220 128 REYKJAVÍK SÍMI622262 Meðhjálpari — kirkjugarðsvörður Starf meðhjálpara og kirkjugarðsvarðar er laust til umsóknar nú þegar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf 15. maí. Upplýs- ingar gefa Björn Hólmgeirsson í síma 96- 41140 og Hermann Larsen í síma 96-41388. Umsóknir sendist formanni sóknarnefndar Gunnari Rafni Jónssyni, Skálabrekku 17, 640 Húsavík. Skóræktarfélag Reykjavíkur vill ráða fólk til sumarstarfa í maí til ágúst. Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, akst- ur dráttarvéla og flokksstjórn við gróðursetn- ingu o.fl. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Fossvogs- bletti 1, sími 40313 kl. 8.00-16.00. Faglærður þjónn Faglærður danskur þjónn óskar eftir starfi á ísiandi, annað hvort á hóteli eða veitingahúsi. Herbergi eða íbúð þarf að fylgja starfinu. Tilboð sendist til: Jaime Nielsen, Bondager4, 2670 Greve Strand, Danmark. Afgreiðslustörf f matvöruverslun Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í SS búðunum sem staðsettar eru víðsvegar í borginni. Við leitum að duglegum og reglusömum aðil- um sem hafa áhuga og gaman af að umgang- ast fólk og um leið veita góða þjónustu. í boði eru skemmtileg og krefjandi störf hjá stóru og traustu fyrirtæki, aðbúnaður fyrir starfsfólk er mjög góður og auk fastra mán- aðarlauna er greiddur sölubónus. Þeir sem áhuga hafa eða vilja frekari upplýs- ingar um störf þessi vinsamlegast snúi sér til starfsmannastjóra sem staðsettur er á skrifstofu fyrirtækisins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands Starfsmannahald. Starfsfólk óskast á eftirtalda staði: ★ Skol, vinnutími kl. 9.00-15.00. ★ Ræstingu á skurðstofugangi, vinnutími kl. 9.00-13.00. Upplýsingar veitir ræstingastjóri alla virka daga frá kl. 10.00-12.00. Reykjavík, 25. febrúar 1987. ÆSKAN Hressandi aukavinna!! Vegna breyttra innheimtuaðferða óskar barnablaðið Æskan eftir fólki til starfa við innheimtu áskriftargjalda í eftirtöldum póst- númerahverfum: 221, 355, 360, 420, 430, 450, 460, 530, 545, 565, 580, 620, 630, 675, 690, 700, 710, 815, 870, Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringið í síma 17336 sem allra fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.