Morgunblaðið - 26.02.1987, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987
EYÐIMERKURBLÓM
d e s e n t
b ! o o m
Aðalhlutverk: Jon Voight, JoBeth
Williams, Ellen Barkin.
★ ★ ★ AI. MBL.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Bönnuð innan 12 ára.
BLÓÐSUGUR
SPEND AN EVENING
WITH GRACE JONES
AND HER FRIENDS
Keith og A.J. upplifðu hrikalegt kvöld.
Fyrst var gerö tilraun til aö hengja
þá, þá réðst geöveikur albinói á þá,
Keith át kakkalakka og lyfta reyndi
að myrða hann. En um miðnætti
keyröi fyrst um þverbak. Þá lentu
þeir í blóðsuguveislu og A.J. verður
aldrei samur.
Hörkuspennandi og léttgeggjuð
mynd með söngkonunni Grace Jo-
nes í aðalhlutverki, auk Chris
Makepeace, Sandy Baron og Ro-
berts Russlers.
Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÖFGAR
★ ★ ★ sv. MBL.
★ ★ ★ SER. HP.
★ ★★ ÞJV.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
• Kraftmikil en spameytin.
!• Stór rykpoki.
I • 9,5 m vinnuradíus. _
1 Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300
ptorigmtftlfiftifr
Meísöhibtad ú hverjum degi!
LAUGARAS= -
SALURA
Frumsýnir:
EINVÍGIÐ
Ný hörkuspennandi mynd með Sho
Kosugi sem sannaði getu sína i
myndinni „Pray for death“. I þess-
ari mynd á hann i höggi við hryöju-
verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi
og njósnara. Öll baráttan snýst um
eiturlyf.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
------ SALURB -----------
LÖGGUSAGA
Ný hörkuspennandi mynd meö
meistara spennunnar, Jackie Chan,
í aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasti sýningardagur.
MARTRÖÐÍ
ELMSTRÆTIII
HEFND FREDDYS
Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar-
tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var
æsispennandi — en hvað þá þessi.
Fólki er ráölagt aö vera vel upplagt
þegar það kemur að sjá þessa mynd.
Fyrri myndin er búin að vera á vin-
sældalista Video-Week í tæpt ár.
Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue
Gulager og Hope Lange.
Leikstjóri: Jack Sholder.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Síðasti sýningardagur.
SALURC
(E.T.)
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd í kl. 5 og 7.
LAGAREFIR
Robert Redford og Debra Winger
leysa flókið mál i góðri rhynd.
★ ★★ Mbl. - ★★★ DV.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju.
17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 16.00.
18. sýn. mánud. 2/3 kl. 20.30.
Sýningum f er að f ækka.
Móttaka miðapantana í síma:
14455 allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Hallgríms-
kirkju sunnudaga frá
kl.13.00 og mánudaga frá
kl. 16.00 og á laugardögum
frá kl. 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson.
Vegna mikillar aðsóknar
óskast pantanir sóttar dag-
inn fyrir sýningar annars
seldar öðrum.
Frumsýnir:
HEPPINN
H RAKFALLABÁLKU R
Stórsniðug gamanmynd.
Indverji kemur til Englands á fölsuð-
um skilríkjum. I atvinnuleit hans
gengur á ýmsu, en svo finnur hann
starf við sitt hæfi. Af slysni gerist
hann tískulæknir og hvað gerist þá.
Mynd um mikinn hrakfallabálk (starfi
og kvennamálum, en hepplnn þó.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Victor Benerjee
(Ferðin tll Indlands), Warren Mltc-
hell, Geraldlne McEwan.
Sýnd kl.5,7,9og11.
vfiTi \
/>
W0ÐLEIKHUSIÐ
aurasAun
cftir Moliére
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
IALL4TIJIIIO
Föstudag kl. 20.00.
BARNALEIKRITIÐ
RÍmVa i .
Rt/SlúHaUzn*^
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Laugardag kl. 20.00.
Litla sviðið: Lindargötu 7.
EINÞÁTTUNGARNIR:
GÆTTU ÞÍN
eftir Kristínu Bjamadóttur
og
DRAUMAR A
HVOLFI
cftir Kristínu Ómarsdóttur.
2. sýo. í kvöld kl. 20.30.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Pöntunum vcitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTABSKOU islands
LINDARBÆ SIMI 21971
ÞRETTÁNDAKVÖLD
cftir William Shakespeare
18. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
19. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.30.
20. sýn. laugard. 28/2 kl. 20.30.
Ath.: Síðasta sýningar-
helgi.
Miðasaian opin allan sólar-
hringinn í síma 21971.
V isa-þ jónusta.
Áskriftarsimimi er 83013
Hrifandi og ógleymanleg ný
bandarisk stórmynd. Stephanie er
einhver efnilegasti fiðluleikari heims
og frægðin og framtíðin blasir við
en þá gerist hið óvænta...
Leikstjórí er hinn þekkti rússneski ieik-
stjórí Andrei Konchalovsky en hann
er nú þegar orðinn einn virtasti leik-
stjóri vestan hafs. Leikstýrði m.a.:
Flóttalestin og Elskhugar Mariu.
Julie Andrews (Sound of Music)
vinnur enn einn leiksigur i þessari
mynd og hefur þegar fengið tilnefn-
ingu til „Globe-verðlaunanna“ fyrir
leik sinn í myndinni.
Aöalhlutverk: Julle Andrews, Alan
Bates, Max von Sydow, Rupert
Everett.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DOLBY STEREO \
Salur 1
Salur 2
Salur3
Frumsýning (heimsfrumsýn-
ing 6. febr. sl.) á stórmyndinni:
BR0STINN STRENGUR
(DUET FOR ONE)
í HEFNDARHUG
(AVENGING FORCE)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRJÁLSARÁSTIR
Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd
um sérkennilegar ástarflækjur.
Stranglega bönnuö innan 10 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir nýja íslcnska söngleik-
inn eftir
Magneu Matthiasdóttur
og Benóný Ægisson
í Bæjarbíói
Lcikstj.: Audrés Sigurvinsson.
6. sýn. í kvöld kl. 20.30.
7. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 50184.
BIOHUSID
Frumsýnir stórmynd
Romans Poianski's:
SJÓRÆNINGJARNIR
WALTER MATTHAL’
ROMAN POLANSKi'S
PÍRÁTES
Splunkuný og stórkostlega vel gerðl
ævintýramynd gerð af hinum þekkta|
leikstjóra Roman Polanskl.
„PIRATES" ER NÚNA SÝND VÍDS-I
VEGAR UM EVRÓPU VIÐ GEYSI-I
GÓÐAR UNDIRTEKTIR ENDA FERI
HINN FRABÆRI LEIKARI WALTErI
MATTHAU A KOSTUM SEM REDl
SKIPSTJÓRI. „PIRATES" ER MYND |
FYRIR ÞIG.
Aöalhlutverk: Walter Matthau, Crls |
Camplon, Damlen Thomaa,
Charlotte Lewls.
Framleiöandi: Tarak Bon Ammar.
Leikstjóri: Roman Polanski.
□□[ DQLBY STEREO |
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.16.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
IIB
ISLENSKA OPERAN
' ALDA
eftir Verdi
16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00.
Uppselt.
17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00.
Uppselt.
18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00.
Uppselt.
19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00.
Uppselt.
Pantanir teknar á eftir-
taldar sýningar:
Föstudag 13. mars.
Sunnudag 15. mars.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og cinnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath.
húsinu lokað kl. 20.00.
Sími 11475
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alladaga frákl. 15.00-18.00.
SEGÐU
RriARIiÓLL
MATUR
FYRÍR OG EFTIR SÝNINGU
SÍMI18833---
LEIKFÉLAG MR.
sýnir:
júLÍA-
á Herranótt
í Félagsstofnun stúdenta.
Frums. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00.
Uppselt.
3. sýn. laugard. 28/2 kl. 16.00
og 20.00. Uppselt.
4. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00.
Uppselt.
Miðasala í sima 17017.
Opin allan sólahringinn.
1 i 3»1
ft Gódan daginn!