Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 51

Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 riKf 1'iflíl;,míílil morgna ....heilsunnar vegna Loðnan hleypir lífi í fiskvinnsl- una. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Loðnan skoðuð, Jónína Kjartans- dóttir aðstoðar Birnu Markús- dóttur hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Grandavegi 42, Reykjavik, sími 91 -28777 Eyrarbakki: Loðnufrysting í fullum gangi Sclfosai Á EYRARBAKKA var nú í fyrsta skipti í langan tíma unnið við loðnufrystingu. Byrjað var að frysta sunnudaginn 14. febrúar. Loðnan var fryst í hraðfrystihúsi Suðurvarar og unnið þar á þrískipt- um vöktum allan sólarhringinn. Auk loðnufrystingarinnar er unnið við verkun á ufsa í salt. Aflanum, um 100 tonnum á sól- arhring, var ekið frá Þorlákshöfn. Nýtingin var um 30% og því sem ekki nýtist ekið til Reykjavíkur til bræðslu. Hjá Suðurvör vinna nú um Frá loðnuvinnslunni í Suður vör á Eyrarbakka. 70 manns við loðnufrystinguna og aðra fiskverkun. Sig. Jóns. V O i-i on S> !/) Dagana 6., 7. og 8. marsn.k. verður, í tengslum við aðalfund Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva, efnt til funda um fiseldisrannsóknir, markaðsmál, fjármögnun og rekstur fiskeldisstöðva. FÖSTUDAGUR 6. MARS kl. 13.00 til 17.00 Fundarstaður: Fundarsalur RALA Keldnaholti FISKELDISRANNSÓKNIR Dagskrá: — Samstarf við Norðmenn — skipulag og framkvæmd fiskeldisrannsókna hér á landi. Vilhjálmur Lúðvíksson, Stefán Aðalstelnsson og Logi Jónsson. Umræöur Framvinda fiskeldisrannsókna á íslandi: — Yfirlit um rannsóknaverkefni: S. St. Helgason — Árangur stórseiöa- og hafbeitarrannsókna: Jónas Jónasson — Árangur seltuþolsrannsókna — áhrif á gæöi sleppiseiða: Logi Jónsson — Lúðu- og sjávardýraeldi: Björn Björnsson — Sjúkdómarannsóknir: Sigurður Helgason Umræður — Skipulag fiskeldismála. Lagasetning: Össur Skaprhéðinsson Umræður LAUGARDAGUR 7. MARS kl. 10.00 til 12.00 AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS FISKELDIS- OG HAFBEITARSTÖÐVA: Venjuleg aðalfundarstörf Fundarstaður: Fundarsalur Stangveiðifélags Reykjavíkur Háaleitisbraut 68 MARKAÐUR FYRIR LAX OG SKYLDAR AFURÐIR kl. 13.30—17.30 Fundarstaður: Borgartún 6 Mikilvægi samvinnu i útflutningi á eldislaxi: Vilhjálmur Guömundsson, Vogalax hf. Erlendir markaðir — Samræming og tengsl: Sighvatur Bjamason, Útflutningsráð (slands. Útflutningur á afurðum fiskeldisstöðva- flutningatækni: skipulag og aðferðir Thomas Möller, Eimskipafélag (slands hf. Sala á fiskseiðum: Ólafur Skúlason, Laxalón. Markaös- og sölumál í fiskeldi: Guðmundur H. Garðarsson, Sölumiöstöö hraðfrystihúsanna. Markaösmál laxeldis: Sigurður Friðriksson — íslandslax hf. Markaðssetning á unnum afuröum: Siguröur Björnsson, (slensk matvæli hf. SUNNUDAGUR 8. MARS kl. 10.00 til 17.00 Fundarstaður: Hótel Esja 2. hæð FJÁRFESTING OG REKSTUR í FISKELDI — Störf fiskeldisnefndar: Gunnlaugur Sigmundsson — Seiöaeldisstöðvar — gerö rekstrar- og fóður- áætlana: Þórir Dan/Ásgeir Harðarson, Mjólkurfélag Reykjavíkur — Fiskeldisstöðvar — gerð rekstrar- og fóður- áætlana: Pétur Bjarnason, Istess hf. — Samsteypa ísl. fiskeldistrygginga: Einar Sveinsson, Sjóvá og Bjami Bjamason, Reykvísk endurtrygging —■ Stofnlán til fiskeldis: Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóður (slands. — Lánamöguleikar hjá Iðnþróunarsjóði: Þorvarður Alfonsson, Iðnþróunarsjóður - Rekstrarlán fyrir fiskeldisstöðvar: Jón Snorri Snorrason, Landsbanki íslands og Heimir Hannesson, Búnaðarbanki íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.