Morgunblaðið - 26.02.1987, Side 3
f
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987
3
Vöðuselirnir eru frá Jan
Mayen- o g Grænlandshafi
Sólmundur sagði ljóst að um
væri að ræða mjög unga vöðuseli.
Rannsakaðar voru gómplötur sel-
anna og tennur til að hægt væri
að greina tegundina. „Göngur vöð-
usela voru mjög algengar hér við
land um og eftir stríðsárin, sér-
staklega við Grímsey og í Eyjafirði,
en lítið hefur borið á þeim síðan.
Selimir virðast flestir vera á öðru
ári, en þeir verða fullorðnir fjögurra
til fimm ára gamlir. íslenskir neta-
bátar hafa verið að fá seli, sem
Norðmenn merktu fyrir nokkru á
hafsvæðinu við Jan Mayen svo við
höfum óyggjandi sannanir fyrir
heimkynnum þeirra. Selveiðar
Norðmanna hafa legið niðri nánast
í fjögur ár vegna þrýstings um-
hverfisvemdarmanna, en nú eru
Norðmenn að reyna að fá íslend-
inga, Færeyinga og Grænlendinga
í lið með sér til að spoma við bann-
inu.“
hryggna. Sólmundur sagði að talað
værí um þijá stofna vöðusela.
Stofninn í Hvítahafinu og í Barents-
hafi er talinn vera um milljón dýr,
stofninn við Svalbarða og Jan May-
en er talinn vera hátt í 700.000 dýr
og þriðji og stærsti stofninn, sem
er við Nýfundnaland og Labrador,
Morgunblaðið/Einar Falur
Vööuselur, sem á að að stoppa upp á vegum Náttúrufræðistofnun-
ar. Hann kom frá Höfn í Hornafirði í gær. Munuel Arjona, sem er
á myndinni, vinnur verkið.
Norðmenn segjast hafa fengið
um 30.000 vöðuseli í netin síðan
um áramót og telja að meðfram
Noregsströnd og inn á Oslófirði séu
hátt í 300.000 dýr, sem gera mikinn
usla. Selurinn étur físk, aðallega í
netum og skemmir jafnframt veið-
arfæri. Hann hefur skemmt flot-
kvíar og sleppt út laxi og einnig
fælir hann þorskinn frá þegar hann
kemur upp undir land til að
Höfn í Hornafirði
Fjöldi vöðu
sela í netin
FJÖLDI vöðusela hefur borist á
land í Höfn i Hornafirði undan-
farna daga með netabátum. Á
mánudag bárust 30 dýr á land
og á þriðjudag sex dýr.
Samkvæmt upplýsingum frá
fréttaritara Morgunblaðsins á Höfn,
Alberti Eymundssyni, muna elstu
menn þar eftir að einstaka vöðusel-
ur hafi komið í netin, en ekkert í
líkingu við tölur undanfarinna daga.
Selimar hafa flest allir komið í
netin út af Hálsum í Suðursveit,
en þeir hafa farið í fóðurstöðina.
Tveir selanna vom þó sendir til
Hafrannsóknarstofnunnar og tveir
til Náttúragripasafnsins og er þar
ætlunin að stoppa þá upp.
Utlit fyrir
verðhækkun
á bensíni
YFIRMENN Verðlagsstofn-
unar kynntu stöðuna S
verðlagsmálum olíuvara á
verðlagsráðsfundi á þriðju-
dag. Oliufélögin hafa ekki
lagt fram formlega beiðni
um verðhækkanir, og mun
vera beðið eftir verði á
bensíni og olíu sem verið
er að setja í skip í Sovétríkj-
Fermingarföt, verð kr. 7*490*
Skyrtur m/prjóni, verð kr* 1*890*
Bindi frá kr. 090*
Klútar — slaufur
unum þessa dagana.
Georg Ólafsson verðlags-
stjóri sagði eftir fundinn að
málin hefðu verið rædd á fund-
inum, en engar ákvarðanir
teknar. Sagði hann að útlit
væri fyrir einhveijar verð-
hækkun á bensíni á næstunni.
(iíSj KARNABÆR
W Laugavegi 66, sími 45800 Giæsibæ
Austurstræti 22
M U'£t