Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 9 Nú er mikil eftirspum eftir fasteigna- tryggðum skuldabréfum bæði verð- tryggðum og óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verdtryggðra bréfa: Veðskuldabréf fyrirtækja 12,5-14,5% Veðskuldabréf einstaklinga 14,5-16% Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 5. mars 1987: Ymis verðbréf SlS 19851. fl. 14.919,-pr. 10.000,- kr. SS 1985 1.(1. 8.842,-pr. 10.000,-kr. Kóp. 19851. fl. 8.560,-pr. 10.000,- kr. Llndhf. 1986 1.fl. 8.417,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á árl 1 gjaldd. áári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 62 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf Einlngabr. 1 kr. 1.939,- Einingabr. 2 kr. 1.169,- Einingabr. 3 kr. 1.198,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. timi vextir verötr. verötr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84.97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 '63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Lægsta % öll verðtr. skuldabr. Verðtr. veðskuldabréf 23 17 9.5 13.5 14,20 15,15 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ÍS 68 69 88 „Tungunni ertamast það sem hjartanu er kærast“ Fimm dálka forsíðufrétt, með tröllslegri fyrirsögn, bergmálar væntanlega það sem ritstjórn viðkomandi fjölmiðils þykir frétt- næmast og/eða mikilvægast af atburðum líðandi stundar, heima eða heiman (nema hvortveggja sé). „Tungunni er tamast það sem hjartanu er kærast", segir gamalgróinn íslenzkur orðskvið- ur. Skemmdarverkasamtökum, Sea Shepherd, sem sökktu íslenzkum veiðiskipum og rústuðu vinnustað íslenzks verkafólks fyrir skemmstu, er ekki í kot vísað hjá Þjóðviljanum, „málgagni sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar" í gær. Hér er máske við hæfi að minna á annað gamalt og gróið spakmæli: „Hæfir skel kjafti"! Skemmdar- verk áíslandi Það er kunnara en frá þurfi að segja (jafnvel ritstjóm Þjóðvifjans), að einn af homsteinum lífsbaráttunnar i þessu landi er að nýta nytja- stofna í hafinu umhverfis landið. Raunar gera þeir landið byggilegt. Þessir nytjastofnar em „höfuð- stóll“, sem ekki má ganga á, en grisja þarf, að þvi marki sem niður- stöður visindalegra rannsókna segja til um. Eftir sem áður em veiðar og vinnsla veigamesti þáttur islenzkrar lífsbar- áttu. Veiðar og vinnsla sjáv- arfangs hafa um aldir verið starfsvettvangur íslendinga. Það þótti þvi saga til næsta bæjar þeg- ar afvegaleiddir „um- hverfis vemdarsinnar “, sem vinna i raun sjónar- miðiun umhverfisvemd- ar ógagn eitt, sökktu tveimur hvalveiðibátum i Reykjavíkurhöfn og rústuðu vinnustað verka- fólks, sem sækir lífsbjörg í vinnslu hvalafurða, i Hvalfirði. Þetta vóm ótví- ræð skemmdarverk, unnin á vinnustað og vinnutækjum verkafólks og sjómanna, sem vöktu andúð og reiði þorra fólks, þótt stöku „rót- tæklingur" hafi verið annarrar skoðunar. Þegar þjófur- inn hróparþjófur! Skemmdarverkasam- tökin, sem sökktu bátum í Reykjavíkurhöfn, vinnutækjum íslenzkra sjómanna, og rústuðu vinnustað islenzks verka- fólks í Hvalfirði, sitja ekki á sakabekk á forsíðu Þjóðviljans i gær. Þjóð- viljinn er ekki aldeiUs á þeim buxunum að vera islenzkur talsmaður islenzks verkafólks þeg- ar Sea Sepherd á i hlut! Það er þvert á móti þeir sem sökktu skipun- um og rústuðu vinnustað- inn sem em i hlutverki ákærandans _ á forsiðu Þjóðviljans. Á sakabekk Þjóðviljans sifja íslenzkir sjómenn, sem skemmdar- verkamennimir ákæra um að hafa veitt „hvali, sem vom undir lág- marksstærð“. Frétt er frétt og sjálfsagt var að segja frá ákærum „saka- mannanna", jafnvel þótt ósannar séu, en meðferð Þjóðviljans á fréttinni sýnir glögglega, hvar hjarta ritstjómarinnar slær — og það er ekki íslands megin þessa máls — eða sjómannamegin — eða verkafólksmegin. Það er sjálfur Paul Wat- son, sem hófsamir umhverfisvemdarmenn sniðganga, sem Þjóðvilj- inn setur á stall og vitnar í í bak og fyrir. Sá sem hannaði og verkstýrði skemmdarverkunum i Reykjavíkurhöfn og Hvalfirði. Það fer vel um hann á forsíðu Þjóðvilj- ans. Það er eins og heimkominn „athafna- maður“ hafi sezt í uppáhaldsstólinn sinn að loknum „róttækum“ starfsdegi. Bikarinner útúrfullur! Alþýðubandalagið ger- ir hosur sínar grænar fyrir launafólld þessa dagana, enda kosningar i nánd. Sú var tið að Al- þýðubandalagið og ráðherrasósialisminn deildu og drottnuði i Stjómarráði íslands (ríkisstjómir 1971—1974 og 1978-1983). Krukkað var í gerða kjarasamn- inga, launþegum i óhag, a.m.k. fjórtán sinnum, verðbólgan óx i 130%, innlendur spamaður hrundi, erlendar skuldir hlóðust upp, gengi íslenzkrar krónu hríðféU frá degi til dags (hundr- að gamalkrónur urðu að einni nýkrónu, sem hélt áfram að falla) — og kaupmátturinn sökk i öldudalinn. Fulltrúar Iaunþega sem fyrr á tíð vóm alln- okkrir á framboðslistum Alþýðubandalags og for- vera þess, Sósialista- flokksins, em nánast undantekningartilfelli i dag; undantekningin sem sannar regluna um hið gagnstæða. Sea-Shepherd-forsíða Þjóðviljans í gær er tákn- rænt dæmi um sólára- fjarlægð Alþýðubanda- lagsins frá islenzkum sjómönnum og íslenzku verkafólki. íslenzkir sjó- menn og islenzkt verka- fólk getur kosið hvaða framboðsflokk sem er i komandi alþingiskosn- ingum — nema Alþýðu- bandalagið. Stuðningur við slíkan flokk heyrir liðnum tíma til. SIEMENS Hinar fjölhæfu SIEMENS ELDAVÉLAR sameina tvær þekktar bökunaraðferðir: • meö yfir- og undirhita • með blæstri auk orkusparandi glóðar- steikingar meö umloftun í lokuðum ofni. Vönduð og stílhrein v-þýsk gæöavara, sem tryggir áratuga endingu. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! TIL SÖLU & .i MACINTOSCH REFLEX 512 K Með 400 K aukadrifi, litaprentara, Page Maker (umbrotsforrit) og Super Paint (teikniforrit). Tötvan, prentarinn og fbnrftin eru ekki nema tveggja mánaða gömui. Góð kjör; Uppl. /síma 691151 á daginn og ísi'ma 44113 á kvökJin. (Ásgeir) með prentarahljóddeyfi frá gtrálfors Söluadili: Einar J. Skúlason hf. Grensasvegi W I28 Reykiavih. »686933
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.