Morgunblaðið - 05.03.1987, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987
Grafarvogur
160 fm einnar hæðar einbhús (steypt) sem skiptist í
rúmgott sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þvotta-
hús, geymslu, bað, gestasnyrt. og 4 herb. Bílsk. fylgir.
Húsið afh. fokh. með stáli á þaki og gleri í gluggum,
eða lengra komið eftir nánara samkomul. Teikn. á skrifst.
EIGNASALAM n T”» \r t » t » r ir Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 , Mo/in... Cm.r.onn 1 m
REYKJAVIK Sölum. Hólmar Finnbogason hs. 688513.
*... "
Á Seltjarnarnesi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi sem má
kosta allt að 7,0-7,5 millj. Traustur kaupandi. Góðar
greiðslur. Upplýsingar gefur:
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhoftsvegi 115
(Bæjarlei&ahúsinu) Simi: 681066
§2
Aðalsteinn Pétursson
BergurGuðnason hdl.
Þorlá kur Einarsson
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688*123
Skoðum og verðmctum
eignir samdægurs.
2ja-3ja herb
Reykjavíkurvegur — Hf.
2ja herb. mjög falleg nýl. íb. á 2. hæö.
Austursv. Verö 1,9 millj.
Gaukshólar — 2ja
herb. Glæsil. 65 fm ib. á 1.
hæö í lyftuhúsi. Mjög góöar innr.
Suöursv. Verö 1,9 millj.
Mávahlíð - 95 fm. Falleg
3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Góöur garö-
ur. Verö 2750 þús.
Krummahólar — 90 fm.
3ja-4ra herb. mjög falleg eign á jaröhæö
meö bílskýli. Sórgaröur. Ýmis hlunn-
indi. Verö 3 millj.
Langamýri — Gbæ Aöeins
tvær fallegar 3ja herb. og ein 2ja herb.
íb. eftir í nýju tvílyftu fjölbýli. Sórinng.
Afh. tilb. u. trév., tilb. aö utan og sam-
eign. Afh. ágúst-sept. 1987. Fast verö
frá 2,7 millj.
4ra-5 herb.
Frostafold — fjölbýli. as-
eins ein 3ja, ein 4ra og ein 5 herb. íb.
eftir í fallegu 4ra hæöa lyftuhúsi. Afh.
tilb. u. trév. Tæpl. tilb. sameign. Mögul.
á bílsk. Uppl. og teikn. á skrifst.
Háaleitisbraut —
117 fm. 4ra-5 herb. glæsil. I
íb. í kj. Lítiö niöurgr. Verö aöeins
3250 þús.
Fellsmúli — 124 fm. 4ra-5
herb. mjög björt og falleg íb. á 4. hæö.
Suðvestursv. Verö 3,8 millj.
Stigahlíð — 150 fm. Jarðh.
Mjög falleg 5-6 herb. sórh. meö góöum
innr. Sórþvhús. Verö aöeins 3,7 millj.
Hrísmóar Gbæ. i3ofmnýieg
4ra-5 herb. björt íb. á tveim hæöum
meö stórum suö-vestursv. Verö 3,5 millj.
Melabraut Seltj. iootm4ra
herb. falleg íb. á efri hæö í þríbýli. Stór
lóö. Gott útsýni. Verö 3,2 millj.
Raðhús og einbýli
Hverafold — 170 fm +
bílsk. Mjög fallegt raöhús á einni hæö.
Afh. fokh. i sept. eöa fyrr eftir sam-
komul. Uppl. og teikn. á skrifst.
Bæjargil — Gbæ.
Einbhús á tveimur hæöum, 160
fm + 30 fm bílsk. Húsiö afh. fullb.
aö utan, fokh. aö innan. Afh. júní
'87. Teikn. á skrifst. Verö 3,8 millj.
Vesturbær — einbýli á tveim-
ur hæðum, 230 fm m. bflsk. Glæsil. nýl.
eign á mjög fallegum staö. Ákv. sala.
Upjpl. á skrifst.
Stuðlasel — 330 fm m.
innb. bflsk. Mjög vandaöar innr. Hægt
að breyta í 2 íb. Gróinn garöur m. 30
fm garðstofu og nuddpotti. Eign í sérfl.
Uppl. á skrifst.
Bleikjukvísl — ca 300
fm. Fallegt fokh. einb. meö innb. tvöf.
bílsk. Teikn. og uppl. á skrifst. Verö:
tilboö.
Versl-/iðnaðarhúsnæði
Seljahverfi Glæsil. verslmiöst. á
tveimur hæöum. Aöeins eftir samtals
450 fm. Selt eöa leigt í hlutum. Afh.
tilb. u. trév. aö innan, fullfrág. aö utan
og sameign.
Seltjarnarnes —
verslunar- og
skrifsthúsnæði viö
Austurströnd á Seltjnesi. Einnig
upplagt húsn. fyrir t.d. líkams-
rækt, tannlæknastofur, heildsölu
eöa léttan iönaö. Ath. tilb. u. tróv.
strax. Ath. eftir óselt um 1500
fm á 1. og 2. hæð, sem selst í
hlutum. Góöir grskilmálar. Gott
verö. Uppl. á skrifst.
Bíldshöfði/gott iðnaðar-
húsn. Rúml. tilb. u. trév. í kj. 1. hæö
og 2. hæð á góöum staö.
Söluturn/mynd-
bandaleiga. Einn stærsti
og besti söluturn í bænum. Góö
velta. Lottó á staönum. Góöur
leigusamninngur. Uppl. á skrifst.
Söluturnar meö grilli eða mynd-
bandaleigum. Höfum nokkra góöa
söluturna í sölu. Sumir komnir meö
nætursöluleyfi o.fl. Uppl. á skrifst.
Vantar allar gerðir eigna á skrá
Höfum trausta kaupendur að flestum
stærðum og gerðum eigna.
Kristján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr.
Örn Fr. Georgsson sölustjóri.
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld:
Það stóð alltaf
tilað
stækka þetta verk
þeim þingmönnum sem 'hafa sýnt
listum og menningu áhuga og sinnt
þeim að gagni. •"
Það stóð alltaf til hjá mér að
stækka þetta verk. Og þegar kom
að því að flytja skyldi það hér, lét
ég drauminn rætast. Nú er þetta
verk fyrir fullskipaða blásarasveit.
Allir blásarar og allt slagverkið í
Sinfóníuhljómsveitinni eru með. Svo
gerði ég elektróníska tónlist við
þetta, sem er spiluð af bandi.
Annarsvegar spila allar fjórar
básúnurnar inn á tónband, á mótí
hljómsveit. Hinsvegar eru hljóð sem
eru framleidd í hljóðveri, með þeim
tækjum sem framleiða elektrónísk
hljóð. Það fékk ég að gera í hljóð-
veri í Tónmenntaskóla Reykjavíkur,
þar sem Stefán Edelstein er með
tæki til að framleiða hljóðin. Síðan
fékk ég að hljóðblanda þetta niðri
í Ríkisútvarpi. Einn nemandi minn
í Tónlistarskólanum, Helgi Péturs-
son, var mér hjálplegur við gérð
bandsins og þetta var allt unnið
undir stjórn Bjarna Rúnars Bjama-
sonar.
„ÞETTA verk var upphaflega
skrifað árið 1983 fyrir Kamm-
ersveit Akureyrar og hét Júbíl-
us I,“ sagði Atli Heimir
Sveinsson í spjalli við Morgun-
blaðið, í tilefni af því að verk
hans, „Júbílus 11“ verður frum-
flutt á tónleikum hjá Sinfóníu-
hljómsveit íslands í kvöld,
f immtudagskvöld.
„Tii lan.dsins var kominn básúnu-
leikarinn Edvard Fredriksen, sem
er íslenskur en hafði lengi verið
búsettur í Svíþjóð. Hann var að
kenna á Akureyri um þessar mund-
ir og spilaði Júbílus I þar. Þetta var
alveg ágætis blásarasveit sem þeir
voru með þar. Ég held að yngsti
blásarinn hafi verið 12 ára og sá
elsti sjötugur. Það var samt allt
miklu einfaldara, því þar voru ekki
öll hljóðfæri til, eins og hjá Sin-
fóníuhljómsveitinni, sem hefur 2-3
af hverri tegund.
Ég hef tileinkað vini mínum
Halldóri Blöndal, þingmanni, þetta
verk. Við höfum verið vinir frá því
í æsku. Með því að tileinka honum
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld
verkið langaði mig til að sýna hon-
um, og Kristrúnu konu hans,
þakklæti fyrir alla þá gestrisni sem
ég hef notið á heimili þeirra á Akur-
eyri. Þar hefur alltaf verið tekið
sérstaklega vel á móti mér. Líka
vegna þess að Halldór er einn af
íbúaþróun á Austurlandi:
Mest fjölgað á Egilsstöðum
Bakkagerði á Borgarfirði eystra. Þar hefur íbúum fækkað og erfið-
leikar eru í atvinnulífinu.
Epfilsstödum.
SAMKVÆMT tölum sem Sam-
band sveitarfélaga í Austur-
landskjördæmi hefur sent frá sér
um íbúaþróun í kjördæminu og
byggðar eru á bráðbirgðatölum
Hagstofu íslands um mannfjölda
á Islandi hinn 1. desember sl.
fjölgaði Austfirðingnm um 9
manns og eru nú 13.131. Þrátt
fyrir þessa litlu fjölgun mega
Austfirðingar vel við una, því að
í öllum öðrum kjördæmum, að
Reykjavík og Reykjanesi undan-
skildu, fækkaði íbúum og i
sumum kjördæmum verulega.
Innan kjördæmisins varð fbúa-
þróunin hins vegar mjög mismun-
andi. í Norður-Múlasýslu varð
fækkun um 22 íbúa, en í Suður-
Múlasýslu varð fjölgun um 75 íbúa.
Austur-Skaftafellssýsla stóð í stað.
Á Seyðisfirði og Eskifírði varð
fækkun en fjölgun á Neskaupstað.
Undanfarin 13 ár hefur mest
flölgað á Egilsstöðum af öllum
sveitarfélögum á Austurlandi eða
um 502 íbúa. Hins vegar virðist
mikið gegnumstreymi íbúa á Egils-
stöðum á hveiju ári. Árið 1986
fluttust til Egilsstaða 114 en 91 á
brott. Fæddir umfram dána var 1,
þannig að í allt fjölgaði um 24 íbúa.
Annars má segja að í þeim hrepp-
um þar sem íbúarnir byggja afkomu
sína nær eingöngu á landbúnaði sé
um fækkun að ræða og hefur svo
verið undanfarin ár. Þó er það mjög
mismunandi eftir hinum einstöku
hreppum hve þessi fækkun er mikil.
Borgarfjörður eystra sker sig
nokkuð úr öðrum stöðum á Austur-
landi. Þar fækkaði íbúum um 18 á
síðasta ári og hefur þá fækkað um
47 frá árinu 1974. íbúar þar eru
nú 213.
Á Borgarfirði hafa verið veruleg-
ir erfiðleikar í atvinnulífínu undan-
farin ár. Riðuveiki í sauðfé hefur
leikið bændur grátt og hefur það
bæst við aðra erfiðleika í þessari
atvinnugrein s.s. offramleiðslu.
Hafnaraðstaða er slæm á Borgar-
firði svo einungis er unnt að gera
þaðan út á smábátum og trillum
sem eru mjög háðar veðurfari með
sjósókn. Undanfarin ár hefur Kaup-
félag Héraðsbúa, sem á frystihúsið
á staðnum, ekið þangað fiski frá
Reyðarfirði til vinnslu. Þessir flutn-
ingar liggja hins vegar að mestu t
niðri yfir vetrarmánuðina. En á
vetrum er verulegt atvinnuleysi á
Borgarfirði. Það má því segja að á
Borgarfirði sé ekki ein báran stök
í atvinnulegu tilliti.
anmHhiií
SlMI 25722
(4linu>) ff
Fyrirtæki
Veitingastaður
Veitingastaður í hjarta bæjarins með vínveitingaleyfi í góðum rekstri.
Góöur tækjabún. Þægil. rekstrareining. Topp staðsetning.
Uppl. aðeins á skrifstofu.
Söluturn
Söluturn í miðborginni í mjög góðu húsnæöi og öruggri leigu. Jöfn og
góð velta. Ýmiskonar greiðslukjör koma til greina. Verð 1,6 millj.
Bónstöð
Bónstöð búin góðum tækjum. Með örugg viöskiptasambönd. Mikið um
fasta viöskiptavini. Góð greiöslukjör. Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni.
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali.
PÓSTH ÚSSTRÆTI 17
— Björn