Morgunblaðið - 05.03.1987, Side 37

Morgunblaðið - 05.03.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Apótek Lyfjatæknir og starfskraftur, helst vanur apó- teksstörfum, óskast. Hlutastörf koma til greina. Apótek Norðurbæjar, Hafnarfirði Sjómenn athugið! Vana háseta vantar á 100 tonna bát sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 99-3802 á daginn, og hjá skiptsjóra í síma 99-3112 á kvöldin. Meitillinn hf., Þoriákshöfn. Vinna=tekjur Viljum ráða traustan mann til að reka og sjá um bílþvottastöð. Hugmyndin er að viðkom- andi vinni mikið og beri mikið úr býtum. Vinsamlegast sendið skriflegar upplýsingar með nafni og símanúmeri til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „V — 12712“ sem fyrst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnarfjörður — herbergi Til leigu er herbergi í Hvammahverfi með aðgangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 53999 á skrifstofutíma. Gott húsnæði Til leigu er 160 fm húsnæði á 4. hæð í lyftu- húsi við Laugaveg. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. Glæsileg sameign. Upplýsingar í síma 672121 virka daga kl. 13.00-17.00. fundir — mannfagnaöir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík minnir á félagsvistina sem spiluð verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, sunnud. 8. mars nk. og hefst kl. 14.30. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur „Opið hús“ Opið hús verður í félagsheimilinu að Háaleit- isbraut 68 föstudaginn 6. mars. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ný kvikmynd frá Urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjarsýslu eftir Jón Hermannsson. 2. Formaður félagsins Jón G. Baldvinsson kynnir hugmyndir um nýbreytni í félags- starfinu. 3. Veiðihappdrætti. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. SVFR SVFR .SVFR SVFR iSVFR SVFR Auglýsing um deiliskipulag í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í Hafnarfirði (Lækjar- gata undir Hamarsrótum). Tillagan er gerð um víkkun Lækjargötu, gerð aðkomugötu á baklóðir milli Öldugötu og Brekkugötu og breytingu á lóðaskipan. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við breytingartillögu að deiliskipulagi í Hafnar- firði (Víðistaðasvæði). Breytingartillagan tekur til landnotkunar (staðsetningu lóða fyr- ir dagvistunarstofun, félagsmiðstöð, skóla- garða og tjaldstæði), stígskerfis og aðkomu að Víðistaðakirkju frá Hraunbrún. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sérstakur kynningarfundur verður auglýstur síðar. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnariirði. ■- Tf- í Auglýsing um deiliskipulag í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í Hafnarfirði (Hvammar - B-reitur). Tillaga er gérð að fjölbýlis-, rað- húsa- og einbýlishúsabyggð við Fagrahvamm og Suðurhvamm. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Auglýsing frá landbúnaðarráðuneytinu um innflutning á kartöfluútsæði Frestur til að skila umsóknum um leyfi til innflutnings á kartöfluútsæði rennur út 13. apríl 1987. Landbúnaðarráðuneytið, 2. mars 1987. F U S Mannúð og markaðs- búskapur Fyrirhugað er að fara af stað með les- og umraeðuhring á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna f Reykjavik. Þar verða tekin fyrir stefnuatriði Heimdallar og Sjálfstæðisflokksins og þau reifuð. Fengnir verða i rabb ýmsir kunnéttumenn i stjórnmálum, einn- ig veröur stuðst við ákveðnar bækur um sjórnmál. Hér er tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á því að ræða vítt og breitt um frjálslyndar stjórnmálakenningar o.fl. Áhugasamir geta skráð sig eða leitað upplysinga hjá Sjálfstæðis- flokknum í sími 91-82900 á skrifstofutíma fyrir þriðjudaginn 10. mars nk. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi er i Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Símsvari opinn allan sólarhringinn. Simi 40708.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.