Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 38
op 38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 Vílt þú prufa eitthvað nýtt? vilt þú hreinar strendur og tæran sjó? vilt þú gód hótel og frábæran mat og þjónustu? Vilt þú eitthvað framandi og spennandi? Allt þetta og meira til færð þú i túnis á hreint ótrúlegu verði. Túnís hefur nú þegar sannað ágæti sitt meðal fjölda Evrópubúa sem eitt mest spennandi feróa- land hins almenna sumarleyfisfarþega. Þú getur vart valið ódýrara sumarfrí miðað við gæói. ánægðraEvrttoubúatÍl 'lún- is í sumar. Brottfarir: 22. maí uppselt I2.juni 3 vikur 3. júlí 2 vikur 17. júlí 3vikur 7. ágúst 3 vikur 28. ágúst 3 vikur laus sæti laus sæti laus sæti nokkur sæti laus laus sæti Fioaið er með áætlunarflugi með við- komu I Kaupmannahöfn og hægt aö stoppa par á bakaleið ef folk oskar. verð frá kr. 33.700 verð frá kr. 36.000 verð frá kr. 35.700 verð frá kr. 38.900 4 í íbúð í 2 vikur 2 í íbúð í 2 vikur 4 í íbúð í 3 vikur 2 í íbúð í 3 vikur Ferðaskrifstofan Ifaiandi FERÐASKRIFSFOfAN ÚRVAL —Sfp— VESTURGATA 5 •Sf 17445 PÓSTHÚSSTftÆTI 13 © 26900 TIL TÚNIS MEÐ OKKUR - ÞAÐ ER VALIÐ. FERDASKRIFSTCfAN scgg ís. TJARNAftGATA 10 LANGH0L TS VEGUR 111 ■Sf 28633 • 12367 ® 33050 • 33093 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsia Styrkirtil háskólanáms í Kína og ferðastyrkur til náms á Norðurlöndum 1. Stjórnvöld Alþýðulýðvelidsins í Kína bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til há- skólanáms í Kína skólaárið 1987-88. Styrkirnir eru ætlaðir til náms í kínverskri tungu og bókmenntum. 2. Boðinn hefur verið fram Ákerren-ferða- styrkurinn svonefndi fyrir árið 1987. Styrkurinn, sem nemur 2.000 s.kr., er ætlaður íslendingi sem ætlar til náms á Norðurlöndunum. Umsóknum um styrkina skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. og fylgi stað- fest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. mars 1987. KOKKURINN SmWVHbuD « 210 (i.irðHlMr Siml 4S4.IO Matreiðslunámskeið 9. mars hefst námskeið í matreiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330 Halldór og 79056 Sigurberg. húsnæöi öskast Sími621163 Skúlagötu 51—105 Reykjavík Atlantis hf. erfjögurra ára gamaltfyrirtæki á sviði rafeinda- og tölvutækni. Atlantis hf. sem er fyrirtæki í örum vexti, selur tölvur, hugbúnað, jarðtæki og þjónustu. Starfsmenn eru 8. Atlantis hf. rekur markaðsstarfsemi á Norðurlöndum gegnum systurfyrirtæki sitt Atlantis Norge A/S. Atlantis hf. hefur um árabil verið í óhentugu húsnæði á 3. hæð, en hyggst nú koma niður á jörðina og leitar því að hentugu húsnæði til leigu. Húsnæðið þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1) Vera á jarðhæð a.m.k. að hluta. 2) Vera fverslunar- og/eða þjónustuhverfi. 3) Hafa verslunarglugga og verslunarað- stöðu. 4) Hafa lageraðstöðu og lagerdyr. 5) Hafa næg malbikuð bílastæði. 6) Vera 300-400 fermetrar að stærð. Ef þú hefur vitneskju um gott húsnæði sem er laust, eða losnar fljótlega, vinsamlegast hafðu þá samband við Þórarinn Kópsson eða Hjálmar Jónsson hjá Atlantis hf. í síma 621163. Vantar íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar, helst miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Fjárfesting, sími 622033. & Ú£Ih& F.h. Innkaupanefndar sjúkrahúsa óskum vér eftir tilboðum í skurðstofuhanska. Magn: ca. 680.000 pör. Útboðsgögn eru seld á skrif- stofu vorri fyrir kr. 300.- por sett. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844. (P ÚTBOÐI Innkaupstofunun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur er að fara af stað með lokað útboð með smíði og uppsetningu á vinnubúðum á Nesjavöllum. Þeir bjóðendur sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði þessu skulu leggja inn nafn og símanúmer á skrifstofu vora fyrir 7. mars nk. Ennfremur liggja frammi til sýnis á skrifstofu vorri útboðs- og verklýsing ásamt teikningum af verkinu til og með sama tíma. INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.