Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 52 Frumsýnir: STATTU MEÐ MÉR Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Likinu". Áriö er 1959. Fjórír strákar á þrettánda ári fylgjast af áhuga meö fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra oröróm um leynilegan líkfund, ákveöa þeir aö „finna“ líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandl mynd — frábær tónllat. Myndin „Stand By Me“ heitir eftir samnefndu lagi Bens E. King sem var geysivinsælt fyrir 25 árum. Eftir öll þessi ár þessum árum síöar hefur það nú unniö sér sess á bandaríska vinsældalistanum. önnur tónlist sjötta og sjöunda ára- tugaríns: Rockin Robln flutt af Bobby Day, Mr. Lee — The Bobett- ea, Qreat Balls of Fire — Jerry Lee Lewis, Let the Good Times Roll — Shlrley og Lee, Book of Love — The Monotones, Lollipop — The Chord- ettes, Everyday flutt af Buddy Holly og mörg fleiri. Aðalhlutverk: Wll Wheaton, Rlver Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’ Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Relner. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ÖFGAR ★ ★ ★ sv. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ PJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. BLÓÐSUGUR SýndíB-salkl. 11. Bönnuðinnan 16ára. Leikfélag Hafnarfj arðar sýnir nýja íslenska söngleik- inn eftir Magneu Matthíasdóttur og Benóný Ægisson í Bæjarbíói Leikstj.: Andrés Sigurvinsson. 10. sýn. í kvöld 5/3 kl. 20.30. Ath. takmarkaður sýning- arfjöldi. Miðapantanir í sima 50184. ÍSLENSKA ÓPERAN II iiin = AIDA eftir Verdi 18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 13. mars kl. 20. Sunnudag 15. mars kl. 20. Pantanir teknar á eftir- taldar sýningar: Föstudag 20. mars. Sunnudag 22. mars. Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. mm—1 BBHBH 12 lunocAno VISA Súni 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þú svalar lestrarþörf dagsins á söum Moggans! HÍSKÖUBlÖ SÍMI2 21 40 Frumsýnir: HEPPINN HRAKFALLABÁLKUR Stórsniðug gamanmynd. Indverji kemur til Englands á fölsuö- um skilríkjum. I atvlnnuleit hans gengur á ýmsu, en svo finnur hann starf við sitt hæfi. Af slysni gerist hann tískulæknir og hvað gerist þá. Mynd um miklnn hrakfallabálk (starfi og kvennamálum, en hepplnn þó. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Vlctor Benerjee (Ferðln til Indlands), Warren Mltc- hell, Geraldlne McEwan. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. m taftift 5 Metsölubladá hverjum degi! LAUGARAS= ________ SALURA ________ EVRÓPUFRUMS ÝNING: EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Splunkuný og æsispennandi kvikmynd. Rutger Hauer leikur mannaveið- ara er eltist við hryðjuverkamenn nútímans. Starf sem hann er einstaklega hæfur í, en er jafnframt starf sem hann hatar. Geysilega góð og vel leikin kvikmynd sem sýnir hrottalegar starfsaöferðir hryðjuverkamanna og þeirra er reyna að uppræta þá. Aöalhlutverk: Rutger Hauer (Hitcher, Flesh & Blood), Gene Simmons og Robert Guillaume. Leikstjóri: Gary Sherman. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum fnnan 16 ára. SALURB EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Ninjameistaranum Sho Kosugi. Ein- vígið er háð viö hryðjuverkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. Einvígið er háð um eiturlyf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SALURC EX nu l:\THr\-Ttimtr.HrwAt. Hátt i 70.000 manns hafa nú séö þessa fráþæru fjölskyldumynd. Sfðustu sýningardagar Sýnd kl.5og7. LAGAREFIR ★ ★★ Mbl. — ★ ★ ★ DV. Sýnd kl.9og11. Bönnuð Innan 12 ára. Salur 1 Salur 2 Frumsýning á grínmyndinni: ÉGERMESTUR Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarisk grínmynd I sérflokki. Tvímælalaust besta mynd Buds Spencer en hann fer á kostum I þessari mynd. Mynd fyrir alla þá sem vilja sjá veru- lega skemmtilega mynd. Sýndkl. 6,7,9og11. BROSTINN STRENGUR (DUET FOR ONE) Stórfengleg alveg ný stórmynd meö Julie Andrews. „... enginn skllar hlutverki sfnu af jafn mikilli prýöi og Juile Andrews, sem á skiliö öll lelklistarverölaun jarökringlunnar fyrir ómetanlegan þátt sinn f þessari mlnnisstæöu mynd ★ ★ * 'h SV Mbl. 3/3 „Einkar hugljúft og velslfpaö verk af Konchalovskys hálfu." ★ ★ ★ ÓA H.P. 26/2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur3 LÖGMÁL MURPHYS Ein besta og mest spennandi kvik- mynd Charles Bronson. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTABSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare Aukasýningar föstudag 20.30 og laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21771. Visa-þjónusta. BIOHUSIÐ Frumsýnir stórmynd Romans Polanski’s: SJÓRÆNINGJARNIR WA LTER MATTHAO ROMAN POLANSKI'S PIRATES Splunkuný og stórkostlega vel gerð ævintýramynd gerð af hinum þekkta leikstjóra Roman Polanskl. „PIRATES" ER NÚNA SÝND VlÐS- VEGAR UM EVRÓPU VIÐ GEYSI- GÓÐAR UNDIRTEKTIR ENDA FER HINN FRÁBÆRI LEIKARI WALTER MATTHAU A KOSTUM SEM RED SKIPSTJÓRI. „PIRATES" ER MYND FYRIR ÞIG. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Cris Camplon, Damien Thomas, Charlotte Lewis. Framleiðandi: Tarak Ben Ammar. Leikstjóri: Roman Polanskl. CKX DOLBY STEREQ Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ira. ÍHÍ! ÞJOÐLEIKHUSID IAIIÍIIjRKIL í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. MIRASÁUN eftir Moliére Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. B ARN ALEIKRITIÐ RuSLaHaVgn^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: Lindorgötu 7. Vcrðhiuniieinþáttungurnir: CÆITIJ WN Og í kvöld kl. 20.30. LEIKNEFND MR. sýnir: ftÍMELÓ- £JÚL±^ á Herranótt í Félagsstofnun stúdenta. 6. sýn. í kvöld 5/3 kl. 20.00. Uppselt. 7. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Miðasala í síma 17017. Opin allan sólahring- inn. Laugardag kl. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.