Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 91 íslenskur tónlistardag- ur á Bylgjunni 24. apríl ÍSLENSKUR tónlistardagnr verður á Bylgjunni föstudaginn 24. apríl næstkomandi, og þá verður eingöngu leikin íslensk tónlist. Ákvörðun um íslenskan tónlistardag var tekin í fram- haldi af umræðum er spunnust um hlut íslenskrar dægurtón- listar í útvarpsstöðvunum sl. laugardag á fundi er hljóm- plötuútgefendur efndu til. útgáfan og hljómplötusalan fyrir síðustu jól. Við lítum á íslenska tónlist sem gott dagskrárefni og viljum með þessu sýna i verki að við metum það sem íslenskir tón- listarmenn hafa fram að færa Við eigum nokkuð blómlega hijóm- plötuútgáfu hér á þessum afar litla markaði sem þarf að standa við bakið á. Útvarpsstöðvunum er akkur í að íslenskar hljómplötu- útgáfur fái notið sín því þær búa stöðvunum í hendur gott efni,“ sagði Einar. Útrás í sumarfrí 1. maí Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að Rúnar Júlíusson tónlistarmaður hefði vakið máls á þessu skömmu fyrir kaffihlé fund- arins og hefði Pétur Steinn Guðmundsson síðan stungið upp á 24. apríl þar sem Bylgjan og Tónabær stæðu þá fyrir Músíktil- raunum 1987 í Tónabæ sem er hljómsveitakeppni unglingasveita og eru úrslit keppninnar einmitt þennan dag. „íslensk popptónlist er að sækja mjög í sig veðrið. Það sýnir bæði STARFSEMI Útrásar, útvarps- stöðvar framhaldsskólanema, leggst niður yfir sumartímann vegna sumarleyfa skólafólks. Útsendingum verður hætt frá og með 1. maí og hefjast þær aftur í september, í byrjun næsta skólaárs. Stefán Baxter, einn af starfs- mönnum útvarpsstöðvarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði aldrei staðið til að útvarpa yfir sumartímann á veg- um Útrásar. Hinsvegar kæmi til greina að leigja stöðina aðilum, sem áhuga hefðu á útvarpsrekstri yfir sumartímann og þá hugsan- lega myndu þeir reka stöðina á auglýsingatekjum. Þeir þyrftu þá að greiða hærri stefgjöld, en Útrás nú gerir. Utrás er rekin af átta fram- haldsskólum og var 600.000 króna hlutafé lagt í starfsemina í byrjun. Þá veitti Guðmundur Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti, 300.000 króna framlag frá skólanum til tækjakaupa og mun skólipn síðar fá aðgang að hljóðveri Útrásar til fjölmiðlunar- kennslu. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni í kvöld MARTEINN H. Friðriksson dómorganisti mun leika verk J.S. Baehs á orgel kirkjunnar í kvöld, 14. apríl, kl. 20.30. Þessir tónleikar eru hluti af flutningi allra verka J.S. Bachs sem íslenskir orgelleikarar hófu á afmælisári meistarans 1985. Á efnisskrá tónleikanna verða Prelúdía og fúga í f-moll, Prelúdía og fúga í e-moll, Partíta í f-moll, Tríó í c-moll og 6 sálmaforleikir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Pú færð ódýrustu páskaeggin í SS'búðunum. Hjá okkur í SS-búðunum eru öll nýju og Ijúffengu páskaeggin á verksmiðjuverði. Vertu því fljót(ur) til og komdu pyngjunni þinni þægilega á óvart fyrir þessa páska. Keyptu páskaegg í næstu SS-búð. Þar sem ódýru páskaeggin 1 fást. |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.