Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987 ( 7 MEÐAL EFNIS] í KVÖLD ÖC JUL f 1 - 1 23:00 HJARTAKNUSARINN (American Gigolo). Julian Kay er aðlaðandi og áhyggjulaus hjartaknúsari. Hann leggurlag sitt við ríkar konur og þiggur borgun fyrir. Með aðalhlutverk fara Richard Gere og Lauren Hutton. ANNAÐKVÖLD 3ZZ á 20.25 Mlðvlkudagur LÚXUSLÍF (Lifestyles of the Rich and Famo- ] us). Nýþáttaröð sem fjallarum Ufshætti ríka og fræga fólksins. Viðtöl og frásagnir við það fólk sem hvað oftast birtist i slúður- dálkum blaða og tímarita. T . %V? Mlðvlkudagur 23:20l SKYNOIÁRÁS (Ulzana 's Raid). Myndin gerist i New Mexico um 1870. Indána- foringinn Ulzana og flokkurhans | fara um landið f hefndarhug. Riddaralið Bandaríkjamanna rekurblóðuga slóðþeirra. í aðal-1 hlutverki er Burt Lancaster. STÖÐ2 (fi K Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rð þúhjá Heimllistaakjum Heimilistæki hf| S:62 12 15 Nýjar reglur um nöfn þeirra er fengið hafa ríkisborgararétt Morgunblaðið/Einar Falur Frá því sá fysti stakk sér til sunds kl. 10 á laugardag og þar til yfir lauk var synt stanslaust í lauginni og „keðjan“ aldrei slitin. Norræn trimmlandskeppni fatlaðra: Synt í sólarhring ÞEIR SEM fengið hafa (slenskan ríkisborgararétt á timabilinu 1952-1980 eiga nú kost á því að hlíta sömu reglum um nöfn og gilt hafa frá 1980. Þeir geta því breytt nöfnum sínum til sam- ræmis við núgildandi reglur og hafa til þess frest til september í ár. Samþykkt var á Alþingi í mars síðastliðnum að breyta mætti nöfn- um til samræmis við það sem gilt hefur undanfarin ár. Auðveldast er að skýra þetta með dæmum. Þegar John Smith kom til landsins árið 1952 var honum gert að íslenska nafn sitt að fullu þegar honum var veittur ríkisborgararéttur. Hann hét þá því íslenska nafni Jón Sigurðs- son. Síðar var þessum reglum breytt, þannig að nafni hans varð aðeins að breyta fomafni sínu og hét þá Jón Smith. Frá árinu 1980 hafa gilt þær reglur, að menn sem ÚTLEIGA á svokölluðum fjór- hjólum hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi að undanf- örnu og er nú þegar vitað um nokkra aðila sem leigja út eða eru í þann veginn að hefja út- leigu á fjórhjólum. Að sögn þeirra aðila, sem Morgunblaðið hafði samband við, er eftirspurn- in mikil og fer vaxandi og og stoppa fjórhjólin stutt við á leig- unum. Fjórhjólaleigan að Duggovogi 17 reið á vaðið og hóf útleigu á fjór- fá íslenskan ríkisborgararétt halda bæði fomafni sínu og eftimafni, en verða jafnframt að taka sér íslenskt fomafii að auki. Þá yrði nafnið ef til vill John Sveinn Smith og bömum hans gert að skrifa sig Sveinsböm. Þetta gilti þó aðeins um þau böm sem fæddust eftir að John varð ís- lenskur ríkisborgari, en eldri böm hétu eftir sem áður Smith að eftir- nafni. Þar sem misræmis gætir nú í nöfnum útlendinga sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt hefur verið ákveðið að gefa þeim, sem fengu ríkisborgararétt fyrir 1980, kost á að taka upp nafn samkvæmt nýju reglunum. Því eiga eldri böm John Sveins nú rétt á þvi að vera Sveinsböm líkt og yngri systkini þeirra. Þá geta þeir, sem urðu að íslenska nöfn sín að fullu, endur- heimt fyrri nöfn, að íslensku fomafni viðbættu. hjólum í byrjun apríl síðastliðnum. Fjögur fjórhjól af gerðinni Honda Fortrax eru þar til umráða og em leigð út í 4 tíma á 1.875 krónur, 8 tíma á 2.500 krónur og 13 tíma eða sólarhring á 4.000 krónur. Þá er einnig hægt að fá leigðar þar sér- stakar kerrur til að flytja fjórhjólin og kostar leigan á þeim frá 375 krónur og upp í 500 krónur eftir leigutíma. Bflaleigan ALP hóf útleigu á fjór- fjólum nú nýverið og em þar til SÓLARHRINGSSUND var hald- ið í sundlaug Sjálfsbjargarhúss- ins frá 10.00 á laugardag til 10.00 á sunnudag og voru 55 km og umráða tvö fjórhjól af gerðinni Zuzuki 230. Fjórir tímar þar kosta 1.600 krónur, 6 tímar 2.000 krón- ur, 8 tímar 2.500 krónur og 13 tímar 4.000 krónur. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að fleiri aðilar séu í þann veginn að hefja útleigu á fjórhjólum á höfuðborgar- svæðinu og víðar á landinu. Meðal annars hefur bæjarráð Vestmanna- eyja nú til umfjöllunar umsókn um leyfí til reksturs fjórhjólaleigu þar f bæ. 300 metrar að baki þegar sund- inu lauk, en í því tóku þátt 38 félagar í íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík, 5 úr HSK á Selfossi og 5 úr Öspinni, íþróttafélagi þroskaheftra. Þátttakendur vom á öllum aldri, sá elsti, Vigfús Gunnarsson, 61 árs og sá yngsti Snorri S. Karlsson 6 ára, en hann hóf einmitt sundið. Sá þáttakandi sem lengst synti var Helga Amadóttir sem synti 3 km, en þær sem luku sundinu vom tvíburamir Sólveig og Sigríður Bessadætur, sem em blindar. Tilgangurinn með sundinu, sem er liður í norrænni trimmland- skeppni fatlaðra, var að vekja athygli á möguleikum fatlaðra til íþróttaiðkunar, sem og að safna áheitum og gekk sólarhringssundið í alla staði vel, að sögn aðstand- enda. Vaxandi viðskipti i fjórhjólaleign Glæsileg hátíð á Broadway fimmtudaginn 14. maí þar sem kjörin verður fyrirsæta ELITE og NÝS LÍFS. D A G í fyrsta sinn í Reykjavík: Leyniþjónustán: jakob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir, Jón Kjell ásamt gestaspilurum Fulltrúi frá Elite í New York útnefnir fyrirsætu NÝS UFS og ELITE 1987 Snæfríður Baldvinsdóttir -sigurvegari 1986 Blómaval annast blömaskreytingar á hátíöinni. Aö- göngumiöinn gildir sem happdrættismiöi en glæsilegir blómvendir sem blóma- skreytingafólk frá Blómavali útbýr á s-aön- ___________um eru verölaunin í happdrættinu.______ Hátíðin hefst meö fordrykk kl. 19.30 en síöan veröur borinn fram hátíöarkvöldveröur á hagstæöu veröi kr. 1.390.- Dans: Dansarar frá Dansstúdíói Sól- eyjar sýna nýja dansa Hátíð í sérflokki sem enginn má missa af. Borðapantanir í síma 77500 TÍSKUSÝNINC: Stúlkurnar sem komust í úrslit koma fram í tískusýningu undir stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur og Guörúnar FJrundar Siguröardóttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.