Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987 15 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðing’a Þriðjudaginn 5. maí var spilaður tvímenningur í tveimur riðlum. Hæstu skor fengu eftirtalin pör: A-riðill 10 para: 1. Halldór Magnússon — Kári Sigurjónsson 129 2. Birgir Óm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 119 3. -4. Anton Sigurðsson — Eggert Einarsson 111 3.-4. Sveinn Þorvaidsson — Jömndur Þórðarson 111 B-riðill 8 para: Gunnar Þorláksson — Vilhjálmur Einarsson 103 Guðmundur Theodórsson — Ólafur Óskarsson 99 Amar Ingólfsson — Eymundsson 95 í kvöld býður Bridsdeild Hún- vetninga Skagfirðingum til sveita- keppni. Spilað verður í Félags- heimili Húnvetninga, Fordhúsinu, Skeifunni 13, efstu hæð. Keppnin hefst stundvíslega kl. 19.30. Bikarkeppni Bridssam- bands íslands Bridssambandið minnir á skrán- ingu í Bikarkeppni Bridssambands íslands. Frestur til að tilkynna þátt- töku rennur út föstudaginn 22._maí nk. Skráð er á skrifstofu BSÍ og skal þátttökugjaldið, kr. 5.000 pr. sveit, fylgja skráningunni. Á síðasta ári tóku yfir 60 sveitir þátt í keppninni. En um hvað snýst þá þessi mynd? Jú, enn einu sinni er það yfimátt- úruleg barátta á milli ills og góðs um ítök í heiminum en í þetta skipt- ið á hún sér stað í Los Angeles nútímans þar sem Eddie Murphy leitar að týndum bömum. Myndin hefst í Tíbet þar sem Gullna drengn- um er rænt af fulltrúa djöfulsins (ágætlega leikinn af Charles Dance) hér á Jörð og hans nótum en ef honum tekst að drepa strákinn, sem er ódrepandi nema undir vissum kringumstæðum, drepur hann um leið allt hið góða á jörðinni og hið iila tekur við. Eddie Murphy (en ekki Indiana Jones) fær beiðni um að leita að þessum ákveðna tíbeska dreng og eftir það fær leikstjórinn Michael Ritchie stjómina mikið til í hendur Industrial Light and Magic. Eddie Murphy er auðvitað sami götustrákurinn í Los Angeles og veit ekki hvaðan á sig stendur veðr- ið þegar allt í einu er farið að kalla hann „hinn útvalda", hann er farinn að tala við tíbeska spákonu sem er hálfur ormur eða eitthvað, kominn á kaf í austræna dulspeki, lendir í súrrealískri martröð sem er bara hálfur draumur en afgangurinn vemleiki, fiýgur til Tíbet, nær í töfrahníf og berst við Dance sem breytist í dreka þegar hann reiðist vemlega. Meira að segja Satan sjálfur lætur í sér heyra úr neðra. Óg auðvitað er þetta gert með allri þeirri ljósadýrð og brellutækni sem ILM getur boðið uppá. Svo Eddie Murphy hefur við margt að keppa um athygli. Og verður undir. Með söguþráð eins og þennan yfir sér og djöflabrellur ýmiskonar getur hann lítið gert annað en að fíflast að yfirgengileika þeirra. Það bætir auðvitað ekki úr skák að handritið er hroðvirknislega gert og mglingslegt svo maður á fullt í fangi með að botna í vitleys- unni. En Murphy gerir ekki sömu mistökin tvisvar. Nú er hann kom- inn á ömggari gmndir í lögguleik í Beverly Hills Cop númer tvö. HILLUEININGARNAR SVISSNESK VERÐLAUNAHÖNNUN Wogg 1 hillueiningunum má raöa saman á ótal vegu og haga samspili lita og forms aö vild. Hönnuöur WOGG 1, Gerd Lange, er vesturþýskur innanhúsarkitekt sem hlotiö hefur fjölda viöurkenninga fyrir hönnun húsgagna og innréttinga. 1985 VAR WOGG VALIÐ: • BEST HANNAÐA HUSGAGN ARSINS AF SVISSNESKUM ARKITEKTUM • FRAMLEIÐSLUVARA ÁRSINS AF TÍMARITINU SCHÖNER WOHNEN • BESTA HILLUSAMSTÆÐA ÁRSINS Á VEGUM ÞÝSKA TÍMARITSINS MD WOGG 1 má auöveldlega byggja upp frí- standandi eöa upp viö vegg. Þú getur valiö þá upprööun og liti sem þér henta best og viö sníöum til einingarnar eftir pínu vali. Þú veröur ekki í neinum erfiöleikum meö aö setja þær saman og getur reitt þig á aö samsetningin er traust. Hugvitsamleg hönnun WOGG 1 byggir á ferhyrndum tengistykkjum sem auövelda mjög alla samsetningu og upprööun og setja sérstakan svip á samstæöuna. Tengistykkin fást í mörgum litum og sjálfar hillurnar eru fram- leiddar úr völdum aski, í viö- arlit, svörtum eöa hvítlituöum. WOGG 1 hillurnar eru til sýnis í verslun okkar og veitir afgreiöslufólk þér fúslega allar upplýsingar sem þú óskar. WOGG 1 - STÍLHREIN OG PERSÓNULEG LAUSN Laugavegi 13, 101 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.