Morgunblaðið - 12.05.1987, Síða 40

Morgunblaðið - 12.05.1987, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Menntaskólann við Sund, staða rektors. Við Menntaskólann á Egilsstöðum, kennara- stöður í frönsku, stærðfræði og tölvufræði. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, kennara- stöður í viðskiptagreinum, þar á meðal bókfærslu, stærðfræði og eðlisfræði og kennarastaða í þýsku til eins árs. Við Kvennaskólann í Reykjavík, staða skóla- meistara og aðstoðarskólameistara, kenn- arastöður í íslensku, stærðfræði, dönsku, ensku, þýsku, félagsfræði, sögu, sálarfræði, uppeldisfræði, efnafræði, eðlisfræði, jarð- fræði, líffræði, leikfimi og tölvufræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 5. júní næstkomandi. Menntamáiaráðuneytið. Hótelstörf Borgarnes — nærsveitir Starfsfólk vantar til almennra hótelstarfa á Hótel Borgarnes. Hluta- og heilsdagsstörf. Upplýsingargefa hótelstjórar í síma 93-7119. Hótel Borgarnes GRUNNSKÓLI ESKIFJARÐAR Kennara vantar Þrjá kennara vantar að skólanum næsta skólaár. Um er að ræðá eftirtalda kennslu: ★ íslenska og danska í eldri bekkjum. ★ Almenn kennsla í 4. og 6. bekk og yngri bekkjum. ★ íþróttir og líffræði. Skólinn starfar í nýju húsnaeði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6472, heimasími 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Starfsmenn óskast til afgreiðslustarfa á fjarskiptastöðvar stofnunarinnar Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða hafa sambærilega menntun. Góð mála- kunnátta er nauðsynleg, sérstaklega í ensku. Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar. Starfið innifelur nám við Póst- og símaskól- ann í fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl. Laun eru greidd meðan á námi stendur. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 20. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyravörðum Landssímahúss og Múlastöðvar og ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum í síma 91-26000. Mosfellsveit Vantar blaðburðarfólk í B-holtin og Arnartanga. Upplýsingar í síma 666293. Netagerðarmenn Við viljum ráða tvo netagerðarmenn vana trollum og vírasplæsingum í netagerð okkar á Suðurströnd 4, Seltjamamesi nú þegar. Upplýsingar veita Jón Leósson og Vilmundur Jónsson, Suðurströnd 4, eða í síma 91-26733. Bifvélavirkjar Fyrirtækið er eitt stærsta bifreiðaumboð landsins. Störfin felast í almennum viðgerðum og við- haldsþjónustu bifreiða. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif- vélavirkjar. Áhersla er lögð á vönduð vinnu- brögð. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radningaþionusta Lidsauki hf. W Skólavördustig ta - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Ert þú góður kennari? Að Garðaskóla vantar nokkra vel menntaða og áhugasama kennara næsta vetur. Helstu kennslugreinar: Danska, stærðfræði og tónlist. Starfsaðstaða er mjög góð í nýju, rúmgóðu húsi, vel búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein skipuleggur samstarf- ið. Samfelldur vinnudagur hjá nemendum og kennurum. Árlega eru margir kennarar styrktir til endurmenntunar. Ef þú ert á lausu sláðu þá á þráðinn eða komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. HAMRAR SF. NVBVLAVECI 18 - 200 KÓPAVOCI SÍMI 91-641488 Verkamenn athugið! Verkamenn vantar í handlang á Stór-Reykja- víkursvæðinu strax. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. Hótelstörf Fyrir sumarvertíðina óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf: í eldhúsið: matreiðslumenn, matreiðslu- nema og aðstoðarfólk. í herbergin: herbergjaþjónustu og í ræst- ingu. í diskótekið: á bari, í miðasölu, dyravörslu og plötusnúð. í þjónustu: á kaffiteríu, borðsal, útiveitinga- stað og á bar. í móttöku: móttökustjóra, aðstoðarfólk í móttöku og á næturvaktir. Störfin eru laus í maí og júní. Laun samkvæmt launataxta hótelsins. Sendið umsóknir ásamt meðmælum til: xNDIISIIÍI HDIH LÆRDAL — SOGNEFJORD — NORWAY Sími: 056/66507. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 JL ^ . BOSSI Sölumaður Fyrirtækið er framleiðslu- og innflutnings- fyrirtækið Rekstrarvörur. Starfið felst í sölu á BOSSABLEIJUM og ýmsum öðrum hreinlætisvörum, aðallega í verslanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölustörfum og eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00 til að byrja með, en gera má ráð fyrir að vinnutími leng- ist er fram í sækir. Fyrirtækið leggur til bifreið. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00- 15.00. Skólavorðustíg la - 10i Reyk/avik - Simi 621355 Sölumaður — tölvur Vegna mikillar sölu og væritanlegrar stækk- unar tölvudeildarinnar í nýju húsnæði í ágúst viljum við ráða röskan sölumann. Framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, þekkingu á tölvum, gott vald á ensku og geta unnið sjálfstætt. Starf- ið er laust strax eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofunni. tölvudeild, Laugavegi 118 v/Hlemm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.