Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.05.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987 45 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ímyndunarafliÖ f dag ætla ég að fjalla um fyrirbæri sem kallast ímynd- unarafl og þá sérstaklega um hina varasamari hlið þess. 01! höfum við ímyndunarafl en sumir sterkara en aðrir. í stjömukortinu eru það vatns- merkin Krabbi, Sporðdreki og Fiskur sem sérstaklega em fræg fyrir sterkt ímynd- unarafl og síðan plánetan Neptúnus. Er þá aðallega átt við það þegar Neptúnus er í afstöðu við Sól og Tungl eða rísandi og á Miðhimni. NeikvœÖa hliÖin Fyrsta skuggahlið sterks ímyndunarafls er að sjálf- sögðu sú að ímynda sér sífellt að ákveðnir atburðir geti gerst, burtséð frá því hvort þeir gerast eða ekki. Dæmi er t.d.: „Guð hvað hann Nonni er seinn heim úr skól- anum. Hvað skyldi hafa komið fyrir, ætli. ..“ og áður en við vitum af er taugakerf- ið í rúst og hið versta skeð. Úrtölur Önnur algeng skuggahlið er sú að viðkomandi telur úr sér kjark. Þegar hann stendur frammi fyrir ákveðnu verki eða því að breyta til, skipta um starf, fara í nám, til bankastjóra o.s.frv., fer ímyndunaraflið af stað og tekur að mála skrattann á vegginn. „Nei, hann neitar mér örugglega um lán. Ég fæ ekki þessa vinnu. Þetta er of þungt fag ..." Orkusóun Það sem aðallega gerist er tvennt. í fyrsta lagi er verið að sóa mikilli orku. Það er sóun á tíma og kröftum að hugsa upp ráð við vandamál- um sem aldrei koma upp. í öðru lagi erum við að draga úr okkur kjark með því að ímynda okkur að eitthvað hugsanlega geti gerst. Við stöðvum okkur af og hindrum margar nauðsynlegar og gef- andi athafnir. Stórt vandamál Einhveijum kann að þykja vandamál ímyndunaraflsins lítið mál og ómerkilegt. Stað- reyndin er eigi að síður sú að margir þjást af of sterku ímyndunarafli, láta það draga úr sér og það oft án þess að gera sér grein fyrir því hvað er að gerast. Við erum dýr vanans og teljum oft að siðir okkar séu eðlileg- ir og óumbreytanlegir, jafn- vel þeir óæskilegri. RáÖ Hvað er þá til ráða fyrir þá sem hafa of sterkt eða stjómlítið (myndunarafl? Fyrsta skrefíð er að viður- kenna vald imyndunaraflsins. Hugsa um það, sjá það og viðurkenna. Gera sér grein fyrir áhrifum ímyndunarafls- ins og því að ímyndun fylgja ekki alltaf atburðir. NÚtíÖ í öðru lagi er hægt að venja sig á að lifa 1 nútíðinni og beina athyglinni að því sem er raunverulegt og aðkallandi í nánasta umhverfí. Hætta að hugsa úti í bæ. Með því á ég við að varast að lifa hálfu líflnu fjarri sjálfum sér. Dvelja t.d. í ímynduðu sam- tali við vini sem eru úti f bæ, í fortíðinni, eða ímyndaðri framtíð. Eins og áður sagði eru það vatnsmerkin, Krabbi, Sporðdreki og Fiskur, sem sérstaklega þurfa að læra að lifa hér og nú. í þriðja lagi er að sjálfsögðu best að setja ímyndunaraflið í ákveðinn og gagnlegan farveg, t.d. í list- sköpun, annað hvort f starfí eða tómstundum. GARPUR SE/ÐKOMAN SKJC6RAR ÞSGfíe STERKVG SreAUMVR V/Ð\K5R(A/A/? leikur lm hana. r GRETTIR RUGLAPU ALPRSEl 3A/V\AN pVl AP VEftA LATUtZ OGVERA SINNU- UAUS. UATT FÖUKEREKK1 SINMUUAUST SIMNUUACISU FOLKl STEMPUI? 'A SAMA U/Vf ALLT LOTU FOLVJ STENPUf? EKKJ A SA/AA.pAPGEKIKBARA EKKERT í aiALINU DYRAGLENS ÉS VlLPI ÓSKA A0 pO GEKPíUEKKI þffNNAN hA-Í' VAPA /WEPWUNNINUM J pEGAR 'pö LES1> --- UÓSKA ~—T^~ 77 ' ir^l 1 S&KM - I ....... 1 L-J & ACÍNlR SRU VÍST LIE>NI HUP f /1 1 ^ \ \ ^ 'I © 2 - M ^ FERDINAND ^ —?—roix" ”T — ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK 3V SUPPER5 MORE HAVE 6EEN KILLEP TWAN POCTORS EVER CUREP" -y Eg er með tilvitnun fyrir þig. „Fleiri hafa drepizt af kvöldmatnum en læknar hafa nokkru sinni lækn- að.“ Ég skal aldrei borða oftar! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi fór fram um helg- i í Gerðubergi í Breiðholti. Alls mættu 98 pör til leiks sem er nokkru minni þátttaka en í fyrra. Úrslitin verða spiluð um næstu helgi. í þeim keppa 24 pör, íslandsmeistarar fyrra árs og 23 efstu pör undankeppninn-- ar. I annarri lotu undankeppninn- ar kom þetta spil upp: Norður ♦ 106 X VD1072 ♦ 109876 ♦ KD Vestur Austur 4 82 .imi 443 ▼ K943 VA865 ♦ DG5 ♦ 42 ♦ 10754 ♦ G9863 Suður ♦ ÁKDG975 ?G ♦ ÁK3 ♦ Á2 Flest NS-pörin lentu í 6 spöð- um sem virtist vera fremur vonlítill samningur: yfirvofand? tapslagir bæði á hjarta og tígul. En þeir sagnhafar sem fengu út tromp þurftu engu að kvíða. Best er að taka fyrsta slaginn í blindum og spila hjarta. Ef vest- ur fær slaginn á kónginn eru tvær innkomur eftir á blindan til að trompsvína fyrir hjartaás- inn og taka fríslaginn. En vömin er jafn illa sett þótt austur stingi upp hjartaásn- um, því þá lendir vestur í kastþröng í rauðu litunum. Sagnhafi tekur öll trompin, einn- tígulhámann og spilar svo laufás og laufi inn á blindan. í þeirri stöðu á blindur hjartadrottning- una og einn tígul, og suður K3 í tígli. Og vestur getur ekki' bæði haldið eftir hjartakóngnum og staðið vörð um tígulinn. Með laufí og tíguldrottningu út er spilið hins vegar óvinnandi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á New York Open-mótinu í apríl kom þessi staða upp f skák Boris Spassky, fyrrum heims- meistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Indveijans Barua. Hvítur hefur vænlegt sóknarfæri og í staðinn fyrir að leika 15. Khl fómaði Spassky hrók til að tefja ekki sóknina: Wm 11! A •?Ví Al I Ws Wb, m 11 S 15. Be3! - Dxb2, 16. Hh3 - h6, 17. Bxh6! - Bd4+, 18. Khl - Df2 (Þar sem svartur má hvorki þiggja biskups- né hróksfótT Spasskys reynir hann sjálfur að hóta máti) 19. Rc3! - g6, 20. fxg6 - Bxh3, 21. gxh3 - Df6, 22. Be3! og svartur gafst upp. Spassky tók lífinu lengi vel með ró í New York, gerði mörg stutt jafntefli, en með því að vinna tvær síðustu skákimar komst hann upp í 3.-8. sæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.