Morgunblaðið - 26.05.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
I garðinum
Nú er sumar og stundum sól og
hljóta ljósvakamiðlamir því að
skrýðast sumarbúningi og hverfa við
og við útí garðinn þar sem fólk
bjástrar við blessuð blómin og sumir
grilla í ákafa. Ari Garðar hefír reynd-
ar sinnt grillinu svolítið á Stöð 2 að
undanfömu og er það vel. Þá vil ég
minnast ögn á aldeilis prýðilega
Norskættaðan myndaflokk á ríkis-
sjónvarpinu er nefnist Garðrækt.
Væri óskandi að sjónvarpið fengi
einkarétt á að gefa þennan þátt út
á myndböndum og hér kviknar enn
ein hugmynd!
Samþœtting
Fyrir framan mig liggur glæsilegt
amerískt garðblað sem ég ætla ekki
að nafngreina en ég fann það t
neðstu hillunni hjá Eymundsson. Á
blaðsíðu 122 er að fínna eftirfarandi
auglýsingu er hljóðar svo í lauslegri
þýðingu: Hvemig á að útfæra hug-
myndimar. Lesendum blaðsins
stendur til boða að panta nákvæmar
verklýsingar smiða og arkitekta er
gera yður fært að reisa þau mann-
virki sem sýnd eru í blaðinu svo sem
leiktæki, kofa og sólsvalir. Væri ekki
upplagt að hafa svipaðan hátt á hér.
Þannig gætu yfírmenn innlendrar
dagskrárgerðar eða „staðgenglar"
þeirra gert samning við útgáfufyrir-
tæki um að gefa út nákvæmar
verklýsingar unnar af smiðum, arki-
tektum og garðyrkjusérfræðingum
er tækju til ýmissa mannvirkja er
lýst væri í garðyrkuþáttum sjón-
varpsstöðvanna. Þá gæti almenning-
ur reist slík mannvirki í görðum
sínum eða bara útá svölum en lítill
vandi er að fá hér niðursneitt efni
hjá timbursölum bæjarins og nóg er
af skrúfunum.
Lúsarmenning
Annars hef ég verið að velta fyrir
mér stefnu sjónvarpsstöðvanna
gagnvart hinu ytra mannvistarum-
hverfí er telur náttúrulega ekki
aðeins garða og gróðurbelti heldur
ekki síður gang- og akbrautir. Er
ekki kominn tími til að menn taki
að skoða hið ytra mannvistarum-
hverfí í víðara samhengi en hingað
til og kemur mér þá í hug nýjasta
byggingarhverfí Reykjavikur Grafar-
vogurinn þar sem þriðji byggingar-
áfanginn, hinir svokölluðu Hamrar,
er að mínu mati hannaður með heild-
arhagsmuni íbúanna í huga. Þannig
eru fegurstu blettimir svo sem iisti-
legar steinahæðir ósnortnar af
malbiki og mannvirkjum. Ljósvaka-
miðlamir mættu gjaman beina
sjónum að slíkum nýmælum í hönnun
mannvistarumhverfísins því þama
eiga nú einu sinni kynslóðimar eftir
að þreyja þorrann.
En ekki virðist nóg að gert að
hanna mannvistarumhverfíð listi-
lega. Þannig aka menn gjaman á
ofsahraða inní hinar lokuðu götur í
Grafarvogi og leggja bílum þannig
að bömin sjást ekki fyrr en í óefni
er komið og ekki virðast mér lög-
gæslumenn gera mikið af því að
hægja á umferðinni í hliðargötunum
þar sem smáfólkið er helst að leik.
Á sínum tlma barðist Laxness gegn
„lúsarmenningu" íslendinga. í dag
er komið að hinum aðgangshörðu
ljósvakavíkingum að beijast gegn
„umferðarmenningu" íslenskra öku-
þóra, en hér stæra menn sig af
heimsins lægsta bamadauða á sama
tíma og hvergi á byggðu bóli eru
fleiri slys á bömum en á íslandi. Ég
sé aðeins eitt til ráða og það er að
íjölga umferðaröldunum en þá reka
atvinnubflstjórar sennilega upp
ramakvein. En hvort skiptir okkur
meira máli að komast á sem
skemmstum tíma frá A til B eða
vernda börnín okkar er stökkva
framundan bilunum? Þýðir yfir
höfuð nokkuð að minnast á þessi
mái við Ijósvakavíkingana er virðast
því miður kunna orðið best við sig í
biðsölum stjómarráðanna þaðan sem
ekkert er að frétta.
Ólafur M.
Jóhannesson
Ríkissjónvarpið:
Nærmynd af Nikaraqva
- fyrsti þáttur af þrem
■i Fyrsti þáttur af
35 þremur út ferð
Guðna Braga-
sonar fréttamanns til
Mið-Ameríku er á dagskrá
sjónvarps í kvöld. í þessum
þætti verður fjallað um
stríðið og stjórnmálin í Nik-
aragva og aðdraganda
átakana þar. Rætt er við
Daniel Ortega forseta, lit-
ast um á ófriðarsvæði og
fólk tekið tali. Einnig er
fjallað La Prensa málið og
rætt við stjómarandstæð-
inginn Violeta Chamorro.
Fyrsti þáttur Guðna Bragasonar um Nikaragva er á
dagskrá sjónvarps í kvöld.
ÚTVARP
©
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin — Jón
Baldvin Halldórsson og Jón
Guðni Kristjánsson. Fréttir
eru sagöar kl. 7.30 og 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagöar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Ottó nashyrningur"
eftir Ole Lund Kirkegárd.
Valdís Óskarsdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar. (7).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr
forystugreinum dagblaö-
anna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
/2
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Félags-
leg þjónusta. Umsjón:
Hjördis Hjartardóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fall-
andi gengi" eftir Erich Maria
Remarque. Andrés Kristj-
ánsson þýddi. Hjörtur
Pálsson les (24).
14.30 Tónlistarmaöur vikunn-
ar. Ramsey Lewis.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
16.20 Landpósturinn. Frá
Vesturlandi. Umsjón. Ásþór
Ragnarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar
a. „Töfravatnið", sinfónískt
Ijóð eftir Anatol Liadow.
Rússneska ríkishljómsveitin
leikur; Evgený Svetlanov
stjórnar.
b. Fiölukonsert nr. 2 I
g-moll op. 63 eftir Sergej
Prokofjeff. Henryk Szeryng
og Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leika; Gennady Rozh-
destvensky stjórnar.
17.40 Torgiö
Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir. 18.00 Fréttir.
Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
Tónleikar.
20.00 Lúðraþytur. Umsjón:
Skarphéðinn H. Einarsson.
20.40 Málefni fatlaðra. Um-
sjón: Einar Hjörleifsson og
Inga Sigurðardóttir. (Áður
útvarpaö í þáttaröðinni „I
dagsins önn" daginn áður.)
21.10 Létt tónlist
21.30 Útvarpssagan: „Leikur
blær að laufi" eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Leiklist: „Sunnudags-
barn" eftir Odd Björnsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jóns-
son. Leikendur: Róbert
Arnfinnsson, Arnar Jónsson
og Margrét Helga Jóhanns-
dóttir. (Endurtekið frá
fimmtudagskvöldi.)
23.10 íslensk tónlist
a. Tilbrigði op. 7 um
frumsamiö rímnalag eftir
Árna Björnsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
17.06 Steinaldarmennirnir
30. þáttur. Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi Ólafur B.
Guönason.
17.30 Villi spæta og vinir
hans.
Átjándi þáttur. Bandariskur
teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi Ragnar Ólafsson.
17.55 l’sland - Holland
Bein útsending frá knatt-
spyrnuleik þjóðanna í
undankeppni Ólympíuleik-
anna 1988.
19.60 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Auglýsingarogdagskrá
20.40 Moröstundin
(Time for Murder).
Fjórði þáttur. Breskt saka-
málaleikrit. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
21.35 Nærmynd af Nikaragva
Fyrsti þáttur af þremur úr
ferð Guðna Bragasonar
fréttamanns til Mið-
Ameríku. í þessum þætti
veröur fjallaö um stríðið og
stjórnmálin i Nikaragúa og
aödraganda átakanna þar.
Rætt er við Daniel Ortega
forseta, litast um á ófriöar-
svæöi og fólk tekiö tali. La
Prensa-málið kemur einnig
við sögu og rætt er við
stjórnarandstæöinginn Vio-
leta Chamorro.
22.10 Vestræn veröld
(Triumph of the West).
11. Austriö er rautt. Heim-
ildamyndaflokkur í þrettán
þáttum frá breska sjónvarp-
inu (BBC). Umsjónarmaður
John Roberts sagnfræðing-
ur. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
§ 17.00 Stjörnuvíg III (Star
Trek III). Bandarísk kvik-
mynd meö William Shatner
og Deforest Kelley í aðal-
hlutverkum. Myndin gerist á
23. öldinni. Kapteinn Spock
lét lífið er plánetan Genesis
varð til. Saavik liðsforingi og
Davis læknir fara í rann-
sóknarleiðangur og komast
að þvi að plánetan hefur
þróast á ófyrirsjáanlegan
hátt. Leikstjóri er Leonard
Nimoy.
§ 18.50 Myndrokk
19.05 Hetjur himingeims-
ins. Teiknimynd.
Fréttlr
20.00 Návígi. Yfirheyrslu-
og umræöuþáttur í umsjón
fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Húsið okkar (Our
House). Bandarískur
myndaflokkur með Wilford
Brimley í aðalhlutverki.
§ 21.30 Brottvikningin (Dis-
missal). Nýr ástralskur
þáttur í sex hlutum. Annar
þáttur. Árið 1975 var for-
sætisráöherra Ástralíu vikið
frá störfum. Brottrekstur
hans var upphaf mikilla
umbrota (áströlskum stjórn-
málum. Aðalhlutverk: Max
Phipps, John Stanton og
John Meillon. Leikstjórn:
George Miller o.fl.
§ 22.30 Skotmarkið (The Hit).
Bresk kvikmynd frá 1984
með John Hurt, Terence
Stamp, Tim Roth, Laura Del
Sol o.fl. i aðalhlutverkum.
Fyrrum uppljóstrari glæpa-
máls hefur verið í felum í
10 ár. Tveir náungar komast
á snoðir um hvar hann held-
ur sig og hyggja á hefndir.
00.40 Dagskrárlok.
c. „Hrif", ballettsvíta nr. 4
eftir Skúla Halldórsson. Is-
lenska hljómsveitin leikur;
Guðmundur Emilsson
stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
00.05 Næturútvarp. Gunnar
Svanbergsson stendur vakt-
ina.
6.00 I bítið. Rósa Guðný
Þórsdóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum
og kynnir notalega tónlist í
morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur i umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlust-
endanna og fjallað um
breiðskífu vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir
12.46 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög við
vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.06 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Nú er lag. Gunnar Sal-
varsson kynnir gömul og ný
úrvalslög. (Þátturinn verður
endurtekinn aðfaranótt
fimmtudags kl. 02.00.)
21.00 Poppgátan. Gunnlaug-
ur Sigfússon og Jónatan
Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist.
(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
22.05 Steingerður. Þáttur um
Ijóðræna tónlist í umsjá
Herdísar Hallvarðsdóttur.
23.00 Við rúmstokkinn. Guö-
rún Gunnarsdóttir býr fólk
undir svefninn með tali og
tónum.
00.10 Næturútvarp. Hjörtur
Svavarsson stendur vaktina
til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá
Hönnu G. Siguröardóttur.
(Endurtekinn frá laugar-
degi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Fjallaö um menningarlíf og
mannlíf almennt á Akureyri
og í nærsveitum. Umsjón:
Arnar Björnsson.
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
7.00— 9.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Siguröur lítur yfir blööin og
spjallar við hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
9.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar.
Afmæliskveðjur, opin lína
og spjall til hádegis. Síminn'
er 611111. Fréttir kl. 10.00
og 11.00
12.00—12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn, Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast með þvi sem helst er i
fréttum, spjalla við fólk og
segja frá í bland við létta
tónlist. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síödegispoppiö og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00—19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavík síðdeg-
is. Ásta leikur tónlist, litur
yfir fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Anna Björk
Birgisdóttir á Flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00—21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar. Jón Gústafsson
kynnir 10 vinsælustu lögin.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á þriöjudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00—24.00 Vökulok.
Þægileg tónlist og frótta-
tengt efni ( umsjá frótta-
manna Bylgjunnar. Fróttir
kl. 23.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Bjarni Ólafur
Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og
flugsamgöngur. Fréttir kl.
3.00.
ALFA
IrUtlUf tmnMlll.
FM 102,9
ÞRIÐJUDAGUR
26. maí
8.00 Morgunstund: Guðs
orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur mei
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.