Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 8
8
í DAG er þriðjudagur 26.
maí, sem er 146. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð i
Reykjavík kl. 5.30 og
siðdegisflóð kl. 17.47. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 3.40 og
sólarlag kl. 23.11. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.25 og
tunglið er í suðri kl. 12.28.
(Almanak Háskóla íslands).
Blessun Drottins, hún
auðgar og erfiði manns-
ins bætir engu við hana
(Orðskv. 10,22.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ■4
■
6 J 1
■ Pf
8 9 u
11 m 13
14 16 w
16
LÁRÉTT: — 1 jarðsprungur, 5
forma, 6 mynni, 7 hvað, 8 sjávar-
mál, 11 guð, 12 bókstafur, 14
gangi, 16 vöknar.
LÓÐRÉTT: — 1 skvampar, 2 svip-
að, 3 blóm, 4 álka, 7 mann, 9
orrusta, 10 ræma, 13 kassi, 15
tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 grófar, 5 lá, 6 ólm-
ast, 9 púa, 10 át, 11 si, 12 ála, 13
knár, 15 ann, 17 nárann.
LÓÐRÉTT: — 1 glópskan, 2 ólma,
3 fáa, 4 rottan, 7 lúin, 8 sál, 12
árna, 14 áar, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
Q ára afmæli. í dag 26.
OtJ maí er 85 ára Gunnvör
Rósa Falsdóttir frá Dynj-
anda í Jökulfjörðum,
Drápuhlíð 24 hér í bæ.
f»A ára afmæli. í dag,
övl 26. maí, er sextugur
sr. Páll Pálsson, sóknar-
prestur á Bergþórshvoli.
Hann á að baki langan kenn-
ara- og prestsferil og hefur
gegnt ýmsum öðrum trúnað-
arstörfum. Kona hans er
Edda Karlsdóttir leikari. Þau
eru að heiman.
ára afmæli. í dag 26.
ÖU þ.m. er sextug frú
Anna Clara Sigurðardóttir,
Búðargerði 7 hér í bænum.
Hún ætlar að taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar í Silungakvísl
7, Ártúnshverfi, eftir kl. 17.
FRÉTTIR_______________
MINNSTUR hiti á landinu
í fyrrinótt var tvö stig.
Voru það einar fimm veður-
athugunarstöðvar sem
gáfu upp þann næturhita;
t.d. Galtarviti, Hornbjarg
og Raufarhöfn. Hér í bæn-
um fór hitinn niður í 6 stig
um nóttina, sem var úr-
komulaus. Mest hafði hún
mælst á Stórhöfða, 0,6
millim. Þá var þess getið
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
að sólskinsstundirnar hér í
bænum á sunnudag hafi
orðið tæplega 7. í spárinn-
gangi gerði Veðurstofan
ráð fyrir litlum breytingum
á hita. Snemma í gærmorg-
un var 13 stiga frost vestur
í Frobisher Bay, frost eitt
stig i Nuuk. Hitinn var 7
stig í Þrándheimi 10 stig í
Sundsvall og 6 stig austur
í Vaasa.
LÆTUR af störfum. í til-
kynningu frá menntamála-
ráðuneytinu segir að Bjarni
Einarsson sem starfar sem
sérfræðingur við Stofnun
Árna Magnússonar hafi feng-
ið lausn frá störfum frá næstu
áramótum.
RAUNVÍSINDASTOFNUN
Háskólans. Þá segir í til-
kynningu frá sama ráðuneyti
í Lögbirtingi að dr. Þor-
steinn I. Sigfússon hafi verið
skipaður sérfræðingur við
eðlisfræðistofu Raunvísinda-
stofnunar háskólans. Þar tók
hann til starfa í vor.
REKTOR — Skólameistari.
Þá er þess að geta að mennta-
málaráðuneytið hefur auglýst
í Lögbirtingi lausa stöðu rekt-
ors við Menntaskólann við
Sund. Svo og skólameistara-
stöðuna við Kvennaskólann
í Reykjavík svo og stöðu
aðstoðarskólameistarans við
þann skóla. Umsóknarfrestur
um þessar stöður er til 5. júní
nk.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra. Á uppstign-
ingardag nk. fimmtudag, 28.
þ.m., verður farið til Hvera-
gerðis og verið við guðsþjón-
ustu í kirkjunni. Á eftir verður
kaffidrykkja á Hótel Örk.
Verður lagt af stað frá
Hallgrímskirkju kl. 13. Þeir
sem hafa áhuga fyrir þessari
ferð eru beðnir að hafa sam-
band við safnaðarsystur
Dómhildi Jónsdóttur í dag,
þriðjudag, í síma kirkjunnar
10745 eða 39965.
BÓKASALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin á
morgun, miðvikudag, á Há-
vallagötu 16, milli kl. 17 og
18.
HEIMILISPÝR
HEIMILISKÖTTURINN á
Hverfisgötu 68A hér í bænum
týndist fyrir u.þ.b. mánuði.
Hann er bröndóttur og hvítur.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisa. Í Dýraspítalanum í síma
76620 er tekið við upplýsing-
um um kisa.
Skilyrði Kvennalistans:
Þá er nú bara að eiga fyrir því.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. maí til 28. maí að báöum dögum
meötöldum er i Holts Apóteki. En auk þess er Lauga-
vegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækníngadeíld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö,
hjúkrunartíeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan biianavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga".
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - fö'studaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
BækÍ8töð bókabíla: sími 36270. Viökomustaöir viðsveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Lokaö fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest-
urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.