Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 8
8 í DAG er þriðjudagur 26. maí, sem er 146. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 5.30 og siðdegisflóð kl. 17.47. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.40 og sólarlag kl. 23.11. Sólin er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.28. (Almanak Háskóla íslands). Blessun Drottins, hún auðgar og erfiði manns- ins bætir engu við hana (Orðskv. 10,22.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 ■ 6 J 1 ■ Pf 8 9 u 11 m 13 14 16 w 16 LÁRÉTT: — 1 jarðsprungur, 5 forma, 6 mynni, 7 hvað, 8 sjávar- mál, 11 guð, 12 bókstafur, 14 gangi, 16 vöknar. LÓÐRÉTT: — 1 skvampar, 2 svip- að, 3 blóm, 4 álka, 7 mann, 9 orrusta, 10 ræma, 13 kassi, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 grófar, 5 lá, 6 ólm- ast, 9 púa, 10 át, 11 si, 12 ála, 13 knár, 15 ann, 17 nárann. LÓÐRÉTT: — 1 glópskan, 2 ólma, 3 fáa, 4 rottan, 7 lúin, 8 sál, 12 árna, 14 áar, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag 26. OtJ maí er 85 ára Gunnvör Rósa Falsdóttir frá Dynj- anda í Jökulfjörðum, Drápuhlíð 24 hér í bæ. f»A ára afmæli. í dag, övl 26. maí, er sextugur sr. Páll Pálsson, sóknar- prestur á Bergþórshvoli. Hann á að baki langan kenn- ara- og prestsferil og hefur gegnt ýmsum öðrum trúnað- arstörfum. Kona hans er Edda Karlsdóttir leikari. Þau eru að heiman. ára afmæli. í dag 26. ÖU þ.m. er sextug frú Anna Clara Sigurðardóttir, Búðargerði 7 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Silungakvísl 7, Ártúnshverfi, eftir kl. 17. FRÉTTIR_______________ MINNSTUR hiti á landinu í fyrrinótt var tvö stig. Voru það einar fimm veður- athugunarstöðvar sem gáfu upp þann næturhita; t.d. Galtarviti, Hornbjarg og Raufarhöfn. Hér í bæn- um fór hitinn niður í 6 stig um nóttina, sem var úr- komulaus. Mest hafði hún mælst á Stórhöfða, 0,6 millim. Þá var þess getið MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 að sólskinsstundirnar hér í bænum á sunnudag hafi orðið tæplega 7. í spárinn- gangi gerði Veðurstofan ráð fyrir litlum breytingum á hita. Snemma í gærmorg- un var 13 stiga frost vestur í Frobisher Bay, frost eitt stig i Nuuk. Hitinn var 7 stig í Þrándheimi 10 stig í Sundsvall og 6 stig austur í Vaasa. LÆTUR af störfum. í til- kynningu frá menntamála- ráðuneytinu segir að Bjarni Einarsson sem starfar sem sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar hafi feng- ið lausn frá störfum frá næstu áramótum. RAUNVÍSINDASTOFNUN Háskólans. Þá segir í til- kynningu frá sama ráðuneyti í Lögbirtingi að dr. Þor- steinn I. Sigfússon hafi verið skipaður sérfræðingur við eðlisfræðistofu Raunvísinda- stofnunar háskólans. Þar tók hann til starfa í vor. REKTOR — Skólameistari. Þá er þess að geta að mennta- málaráðuneytið hefur auglýst í Lögbirtingi lausa stöðu rekt- ors við Menntaskólann við Sund. Svo og skólameistara- stöðuna við Kvennaskólann í Reykjavík svo og stöðu aðstoðarskólameistarans við þann skóla. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 5. júní nk. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á uppstign- ingardag nk. fimmtudag, 28. þ.m., verður farið til Hvera- gerðis og verið við guðsþjón- ustu í kirkjunni. Á eftir verður kaffidrykkja á Hótel Örk. Verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju kl. 13. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessari ferð eru beðnir að hafa sam- band við safnaðarsystur Dómhildi Jónsdóttur í dag, þriðjudag, í síma kirkjunnar 10745 eða 39965. BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á morgun, miðvikudag, á Há- vallagötu 16, milli kl. 17 og 18. HEIMILISPÝR HEIMILISKÖTTURINN á Hverfisgötu 68A hér í bænum týndist fyrir u.þ.b. mánuði. Hann er bröndóttur og hvítur. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Í Dýraspítalanum í síma 76620 er tekið við upplýsing- um um kisa. Skilyrði Kvennalistans: Þá er nú bara að eiga fyrir því. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. maí til 28. maí að báöum dögum meötöldum er i Holts Apóteki. En auk þess er Lauga- vegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækníngadeíld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunartíeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - fö'studaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BækÍ8töð bókabíla: sími 36270. Viökomustaöir viðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.