Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 p 9 SLATTUVELA- VIÐGERÐIR f ■ T M I id Vatnagarðar 14 — 104 Reykjavik SÍMI31640 V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsmgamiðill! Gardslöttuvélin Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu Hún slær út fyrir kanta og upp aö vegg. Fyrirferðarlítil, létt og meðfærileg. 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Auðveldar hæðarstillingar. Þú slærö betur með tLfa k ,uiurft/utMjikil4rtt ...~~N SIMI: 681500 - ARMULA 11 Loftræstikerfi Orðsending frá Rafstjórn hf Enn bætum við þjónustu okkar. Við höfum tekið upp þá nýjung að setja sótthreinsiefni í loftræsti- kerfi. Þessa nýjung og margt fleira, t.d. kerfis- bundið viðhald á loftræstikerfum og stýringum, önnumst við fljótt og vel. Þekking -reynsla Sérhæfð þjónusta EArSTJðEN í Skeifan 3A - Slml 688890 TSítamalkadutinn. irvi ^Q-iettiigötu 12-18 Mazda 626 (2.0) 2ja dyra ’85 77 þ.km., sjálfsk. V. 280 þ. Mazda 323 1.5 sjálfsk. '85 29 þ.km. Aflstýri o.fl. V. 360 þ. V.W. Golf C m/sóllúgu '86 20 þ.km. Sportstólar o.fl. Aukahl. Lada Samara 5 gíra '87 9 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 240 þ. Wagoneer V-6 (2.8 I) '85 Sjálfsk. of.l. V. 940 þ. M. Benz 280E '79 Gott eintak, hvitur, 6 cyl., beinsk. V. 485 þ. Mazda 626 GLX 84 46 þ.km.5dyra. V. 430 þ. Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. m/aukamælum o.fl. V. 530 þ. Suzuki Fox 410 '84 40 þ.km. Útv. + segulb. V. 350 þ. V.W. Golf CL '84 68 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 330 þ B.M.W. 518 '82 Aflstýri, litaö gler o.fl. V. 390 þ. Fiat Panda '83 19 þ.km., útvarp + segulb. V. 165 þ. Citroen CX Athena '81 5 gíra, sóllúga o.fl. V. 385 þ. MMC Sapparo 2000 GLS '82 80 þ.km., m/aflst. V. 335 þ. V.W. Golf C '87 7 þ.km. 3 dyra, sem nýr. V. 465 þ. Skoda Rabbit '85 25 þ.km. V. 165 þ. (Góö Kjör). Mitsubishi Colt 1200 EL '87 Hvítur, ekinn 10 þ.km. Útvarp + segulband of.l. Verö 356 þús. Úrvalsjeppi: Range Rover '83 Rauöur, ekinn 37 þ.km., sjálfsk., rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. Jeppi í sérfl. Verö 980 þús. B.M.W 316 1986 Grásans., 5 gíra, ekinn 12 þ.km. Sem nýr. Verð 620 þús. Citroen CX Pallas IE 1983 Grásans., sjálfsk. m/rafm. sóllúgu. Ekinn 70 þ.km. Mjög vandaöur bfll. Verö 540 þús. Citroen BX 16 TRS '84 Grásans., 5 gíra, ekinn 52 þ.km. Gott ein- tak. Verö 440 þús. „Með ríkjandi láglauna- stefnu“ Áttmenningarnir úr Ólafsvík, sem vega að forseta ASÍ i Þjóðviljan- um síðastliðinn föstudag, tíunda fimm meginá- stæður hrakfara Alþýðu- bandalagsins að þeirra dómi: * 1) „Tvískinnungur og linkind í verkalýðsmál- um“, það er „tengsl Alþýðubandalagsins við hina svokölluðu verka- lýðsforystu . . .“ Þing- flokkurinn hafi og nær aUur greitt atkvæði „með rtkjandi láglaunastefnu" er málið kom tíl kasta Alþingis. * 2) „Þátttakan i ríkis- stjóm Gunnars Thor- oddsen", en síðan hafi „verðbólgudraugiurinn elt Alþýðubandalagið". * 3)Málflutingur Alþýðu- bandalagsins hafi „verið neikvæður, svartsýnn og afturhaldssamur“ og án „heiUegrar framtiðar- sýnar“. * 4) „Slöpp stjómarand- staða þingflokks Alþýðu- bandalagsins á sl. kjörtímabili . . .“ * 5) „Máttlaus og Utið skipulögð kosningabar- átta sem ekki náði eyrum kjósenda . . .“ Hér er vegið hressi- lega bæði að þingflokki og málgagni fyrir slapp- leika og máttleysi en ástæða númer eitt er ver- akalýðsforystan. Hún virðist skotmark hinnar samvirku óhróðursher- deildar, ekki sízt eftir kosningamar, og er þá ekki sérstaklega átt við tilvitnaða grein. Uppskrift að hrossalækn- ingn Eftir að áttmenningar hafa leyst fimmtarþraut hrakfara Alþýðubanda- Áttmenningar úr Ólafsvík Þjóðviljinn er „iðinn við kolann“, það er Ásmund Stefánsson ASÍ-forseta, sem dag hvern er dreginn fram sem „sökudólgur" eða meginástæða hrakfara Alþýðubandalagsins í kosningum til Alþingis 1987. Fyrir helgina slær blaðið upp ásökunum átta Olafsvíkinga, m.a. á ASÍ-forsetann, sem Staksteinar staldra við í dag. Þeir telja „tvískinnung og linkind í verkalýðsmálum" helztu meinsemd Alþýðubandalagsins í kosningunum. lagsins leggja þeir fram uppskrift að „hrossa- lækningu“ í eUefu Uðum, efnislega á þessa leið: * 1) Forystan verði stokk- uð upp. * 2) „Tengsl Alþýðu- bandalagsins og verka- lýðsforystunnar verði rofin . . .“ * 3) Hlutverk Alþýðu- bandalagsins sem verka- lýðsflokks verði skil- greint upp á nýtt. * 4) Starfshættir flokks- ins verði gerðir „mark- vissari og lýðræðislegri". * 5) Grunneiningar verði styrktar. * 6) Stefnuskrá endur- skoðuð og gerð nútíma- legri. * 7) Farið verði eftir landsfundarsamþykkt- um! * 8) Þingmenn Alþýðu- bandalagsins gegni ekki samhUða þingmennsku „háum trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyf- ingar". * 9) Þingflokknum verði gert erfiðara um vik að „hagað sér eins og riki í ríkinu“. * 10) Flokkurinn berjist móti þeirri „gegndar- laiisu spillingu sem lifir góðu lifi í þjóðfélaginu“. * 11) Þingmenn og for- ystumenn flokksins heimsæki grunneiningar hans a.in.k. tvisvar á ári. Hverja skal leiða á höggstokk- inn? Hér er sum sé lagt tíl að endurhæfing Alþýðu- bandalagsins hefjist á þrennu: 1) forystan skal stokkuð upp, 2) tengslin við verkalýðshreyfing- una verði rofin, 3) þingmenn flokksins megi ekki gegna trúrtaðar- störfum i verkalýðs- hreyfingunni, þ.e. trúnaðarmenn í verka- lýðshreyfingunni mega ekki vera þingmenn á vegum Alþýðubandalags- ins. Sú neikvæða afstaða til ASÍ og verkalýðsfor- ystunnar yfir höfuð, sem einkennir þessi skrif og er raunar rauði þráður- inn i ritstjómarstefnu Þjóðviljans, er eftirtekt- arverð. f haus Þjóðviljans seg- ir að hann sé „málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar “. Blaðið er sem fyrr mál- gagn sósíalisma. Þjóð- frelsið og verkalýðs- hreyfingin hafa hinsvegar verið sett í skammarkrókinn. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. ATSEÐILL vikuna 25. - 29. maí MÁNUDA G UR: Púrrusúpci. Djúpsteikt fiskflök tn/coctaii- , sósu. hrásalati ogfrönskutn kart-l öflutn. ÞRIÐJUDA G UR: Kaidur hindberjagrautur m/ þeyttum rjóma. SoÖinn ananasfylltur lamhs- bögur m/grœnmetissósu. hvitum kartöflum og ostahrauöi. MIÐ UIKUDAGUR: Kálfakjötssúpa. haxhauti mefl ristaflri skinku- snetfl parisarkartöflum. makkar- ónugratini og /auksósu. FIMMTUDA G UR: L O K A Ð. FÖSTUDA G U R: Biómkálssúpa. t-amhahamhorgarsteik m/stein- ■ se/jukartöflum. gulrótum og orunni sveppasósu. Desert. kabarett mánuda g ur: Púrrusúpa. Ko/dhveilhveitisamloka m/ reyktu laxasaiati. Perskir á vextir. ÞRIÐJUDAGUR: Ka Idurhindberjagra utur m/ peyttuni rjótna. B/andafl kjötá/egg. braufl. smjör salat. egg. tómatar og agúrkur. MIÐ VIKUDA G UR. Ká/fakjötssúpa. Ný sviflasu/ta m/rófustöppu og rauflrófum. 'Tartaietta fy/lt m/ rœkjusa/ati. FIMMTUDA G UR: L- O K A £>. föstudagur. Btómká/ssúpa. Braufl m/svinasteik og rauflká/i. C.rafinn sdungur mefl sinneps- sósu. Desert. VERÐI YKKURAÐ GÓÐUI Fyrirtæki og stofnanir leitið tilboða. HV eitingamaðurinn sími: 686880.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.