Morgunblaðið - 26.05.1987, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
ér& SB S9 88
Keflavík — einbýli
Til sölu á besta stað, miðsvæðis í Keflavík, 110 fm ein-
býlishús, ásamt 60 fm bílskúr. Um er að ræða m.a. 3-4
svefnherb. m.m. í bílskúrnum eru einnig 2 herb., en
hann getur jafnframt hentað undir atvinnustarfsemi.
Fallegur garður er með heitum potti. Eignin getur losn-
að fljótlega. Mjög ákveðin sala.
Upplýsingar á skrifstofu Kaupþings.
ÞEKKING QG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl____________
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson
Birgir Sigurðsson vidsft.fr.
Bíldudalur:
Húsmæðurn-
ar björguðu
málunum
Bfldudal.
INDÆLISVEÐUR hefur verið
hér undanfarna daga. Ekta
Bíldudalsveður, svartalogn og
sólskin dag eftir dag. Mikil vinna
hefur verið í hraðfrystihúsinu.
Togarinn okkar, Sölvi Bjarnason,
hefur landað hér rúmum 500 tonn-
um af grálúðu í maí. Ekkert af
aflanum hefur verið flutt út heldur
allt unnið heimafyrir. í síðustu viku
var unnið í þtjá sólarhringa sam-
fellt og voru það heimavinnandi
húsmæður sem komu og björguðu
málunum. í þeirri viku var fram-
leiðsluverðmætið rétt rúmlega 9
milljónir. Er það eitt það mesta sem
húsið hefur framleitt. Mánudaginn
25. maí bauð fískvinnslan öllu
starfsfólki í kaffi og ijómatertur í
tilefni þess. Nú eru fyrirliggjandi
um 120 tonn af óunnum físki í
frystihúsinu.
— Hannes
VESTURBÆR
Til sölu eru nokkrar úrvals 3ja herbergja íbúðir í fjórbýlis-
húsum sem verið er að byggja á horni Njarðargötu og
Reykjavíkurvegar. Allt sér fyrir hverja íbúð. íbúðirnar af-
hendast tilbúnar undir tréverk og málningu í haust. Hús
að utan og lóð fullfrágengin. Hægt að kaupa bílskúra.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
VAGN JÓNSSONIB
FASTEK3MASALA SUÐURLAMDSBRAUT1S SIM184433
LÖGFRÆDINGURATLIVAGNSSON
Kaupmannahöf n:
Samlestur
úr Þorpinu
Jónshúsi, Kaupmannahöfn.
HELGA Bachmann leikkona
stjórnaði samlestri úr Þorpinu
eftir Jón úr Vör í félagsheimilinu
i Jónshúsi 1. maí sl. Lásu 8 manns
úr hinum þekkta kvæðabálki
skáldsins með sviðsetningu leik-
konunnar.
Helga útbjó dagskrána upphaf-
lega fyrir Leiklistarskóla Islands
fyrir 2 árum og setti upp sýningu
með nemendum hans í skólanum.
Þau fluttu ljóðadagskrána einnig í
Bústaðakirkju og í Gerðubergi.
Dagskránni var vel fagnað hér í
félagsheimilinu og var húsfyllir.
Upplesarar voru: Helgi Skúlason
leikari, Kristján Kristjánsson, Guð-
mundur Örn Ingólfsson, Hjálmar
Sverrisson, Halldór Ólafsson, Anna
Þrúður Grímsdóttir, Bima Baldurs-
dóttir og Sigurlaug Jóhannesdóttir.
Skemmtunin 1. maí var haldin í
samvinnu Bergljótar Skúladóttur
gestgjafa og Námsmannafélagsins.
— G.L.Asg.
SIMAR 21150-21370
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS'-
L0GM J0H ÞOROARSON HDL
Við Hvassaleiti með skrúðgarði
Raðhús á tveim hœðum um 160 fm nettó. Ennfremur bilsk. um 27 fm.
Mjög góður og nýr sólskáli um 40 fm. Úrvalseign, um 10 mín. gangur
að Borgarspitalanum.
Einbýlishús — skiptamöguleiki
í Árhæjarhverfi á mjög sólríkum stað einbýlishús 149,9 fm nettó. Bílsk.
35 fm nettó. Húsið er mikið endurn. og mjög vel með fariö. Stór og
góð lóð.
Skipti æskileg að 3ja-4ra herb. séríb. með bílsk.
Aðeins eitt hús óselt
á úrvalsstað við Funafold rétt við Gullinbrú í Grafarvogi mjög stórt
og gott raðhús í smíöum. Tvöf. bílsk. Allur frág. fylgir utanhúss. Byggj-
andi Húni sf. Húsið er í fremstu röö á útsýnisstaö. Hagkvæm grkjör.
Þurfum að útvega m.a.:
Einbýlishús í Fossvogi eða nágrenni. Mjög góð útb.
5-6 herh. ib. viö Blikahóla eða nágrenni.
3ja-4ra herb. íb. helst i Árbæjarhverfi. Losun samkomulag.
3ja-4ra herb. íb. í Seljahverfi. Rétt eign verður borguð út.
Vesturborgin — skipti
Þurfum að útvega 2ja-3ja herb. góða ib. i Vesturborginni á 1. hæð eða
í lyftuhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. glæsil. ib. á 4. hæð við Reyni-
mel. Uppl. trúnaðarmál.
Viðskiptum hjá okkur
fylgir ráögjöf
og traustar upplýsingar.
Fasteignasalan
var stofnuö 12. júlí 1944.
AIMENNA
hsteignasmTn
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Leiðrétting
í grein sem birtist í Morgunblaðinu
sunnudaginn 24. maí, um íslensku
kvikmyndina Foxtrott, misritaðist
nafn eins aðalleikarans Valdimars
Arnar Flygenring. Er beðist velvirð-
ingar þar á.
Einbýlishús
í Árbæjarhverfi
Vorum að fá í einkasölu einlyft
mjög gott ca 160 fm einbýlishús
auk sólstofu og 40 fm bilskúrs.
Falleg stór lóð. Vorö 7,5-8 millj.
Hæð í Hlíðunum
með bílskúr
Vorum að fá til sölu 130 fm
fallega efri hæð. Stórar stofur,
rúmgott eldhús, 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 5
millj.
(^ FASTEIGNA
-CyjMARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson solustj.,
Leó E. Lóvs Iðgfr..
ÓUfur Stefánsson vtðsUptafr..
Skaftahlíð — 3ja herb.
Falleg 86 fm endaíb. á 2. hæð í 4ra íb. stigagangi.
Suðursvalir. Gluggi á baði. Lítið áhv. Verð 3,6 millj.
Mikil sala undanfarið
Hjá okkur hefur verið mikil sala undanfarið. Þess
vegna vantar okkur tilfinnanlega allar stærðir og
gerðir eigna á söluskrá.
Við skoðum samdægurs um leið og þór hentar.
25099
Raðhús og einbýli
FANNAFOLD - PARH.
■lHliiuiiii ii3S»iiiii&pt^
Árni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
3ja herb. íbúðir
Til sölu 109 fm parh. ásamt bílsk. Verö
fokh. að innan, fullb. aö utan 2,9 millj.,
tilb. u. trév. aðeins 3,9 millj. Einnig 71 fm
parh. ásamt bílsk. Verð fokh. 2,2 millj.,
tilb. u. trév. 2,9 millj.
FURUGRUND
Glæsil. 90 fm íb. á 3. h. neðst i
Fossvogsdalnum. Rúmgóð svefn-
herb. Suðursv. Verð 3,2 milij.
HVERAFOLD
Vorum að fá f sölu 160 fm raðh. á
einni h. með 26 fm innb. bilsk.
Húsið afh. fullfrág. að utan, fokhelt
að innan. 4 svefnherb. Skemmtileg
staðsetning. Verð 3,5 mlllj.
GAUKSHOLAR
Falleg 85 fm ib. á 7. h. í lyftuh. Stórar
suöursv. Glæsil. útsýni. Húsvörður. Verð
2,8 milij.
LYNGBREKKA - KÓP.
Falleg 90 fm neöri sérh. í tvíb. Nýl. gler
og baðherb. Góður garöur. Verð 3,1 mlllj.
ASBUÐ - GB.
200 fm vandaö endaraöh. ásamt tvöf.
bílsk. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj.
JÖKLAFOLD
Eitt hús eftir. Glæsil. 183 fm einbhús á
einni hæö + 37 fm bilsk. Húsiö er mjög
sérstakt. Glæsil. skipulag. Afh. fullfrág.
aö utan, fokh. aö innan. Arkitekt Vifiil
Magnússon. Verð 4,5 millj.
EFSTASUND
Glæsil. 300 fm einb. aö mestu nýtt. Bílsk.
Nær fullfrág. Verð 9 millj.
VESTURBERG
- LAUS
Falleg 80 fm Ib. á 5. h. Laus atrax.
Fallegt útsýnl. Akv. sala. Verð 2,8 m.
LAUGAVEGUR
Nýl. 85 fm íb. á 4. h. í endurbyggöu húsi.
Ákv. sala.
HRAUNBÆR + AUKAH.
Falleg 86 fm íb. ó 2. h. ásamt góöu auka-
herb. í kj. Ákv. sala. Verð 2,9 millj.
samtals. Glæsil. garður. Mikiö áhv. Verð
4,2 millj.
MAVAHLIÐ
Glæsil. 120 fm ib. á 2. h. Perket.
Nýl- eldh. Bílskréttur. Verð 4,6 m.
KIRKJUTEIGUR
Falleg 120 fm efri sérh. + btlsk. Skuldlaus.
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Vorum aö fá í sölu glæsil. 170 fm efri
sérh. viö Jöklafold ásamt 37 fm bílsk.
Afh. fullfróg. að utan, fokh. aö innan. Arki-
tekt Vífill Magnússon. Verð 3,9 millj.
Glæsil. 100 fm íb. ó 2. h. Innb. bílsk.
Parket.
VALSHÓLAR
Glæsil. 95 fm endaíb. Sórþvhús. Bílskrótt-
ur. Verð 3,3 millj.
MIKLABRAUT - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. í kj. Glæsil. garður.
Ekkert áhv. Verð 2,3 millj.
SEUAVEGUR
Falleg 75 fm íb. ó 2. h. Verð 2,5 millj.
2ja herb. íbúðir
LAUGAVEGUR - NYTT
sala.
TÓMASARHAGI
Falleg 110 fm íb. ó 2. h. I fjórb. ósamt
45 fm bilsk. Nýtt gler. Verð 4,6 mlllj.
HRAFNHÓLAR - BÍLSK.
Falleg 127 fm ib. ásmt 28 fm btlsk. 40 fm
stofa, ný teppi, nýtt beyki-eldhús. Verð
3,7-3,8 millj.
LYNGMÓAR
Glæsil. 115 fm íb. á 1. h. Góður bílsk.
Laus um áramót. Verð 4,2 millj.
NORÐURBÆR - HF.
Glæsil. 117 fm íb. á 3. h. Sórþvhús. Suð-
ursv. öll ný tekin í gegn. Verð 3,7 millj.
SEUABRAUT
Glæsil. 120 fm íb. ó tveimur h. + bílskýli.
Mögul. á 4 svefnherb. Verð 3,7 millj.
FLÚÐASEL
Góö 95 fm ib. ó tveimur h. Suðursv. Ákv.
sala. Verð 3,2 millj.
BOLLAGATA - SÉRH.
Ca 110 fm sórh. Verð 3,7 millj.
HÓLAHVERFI
Falleg 117 fm íb. á jarðh. Fallegur ræktað-
ur suðurgarður. Verð 3360 pú>.
ENGJASEL - BÍLSK.
Vönduð 115 fm íb. á 3. h. m. sórþvhúsi.
Bflskýli. 3 svefnherb., sjónvarpshol. Verð
3,6 millj.
BJARNARSTÍGUR
Ca 110 fm 4ra-5 herb., hæð og ris í
tvíbýli. öll endurn. Verð 3850 þút.
HAMRABORG
Falleg 80 fm íb. ó 1. h. Sérþvhús. Út-
sýni. Laus i júli. Bflskýli. Verð 2,5 millj.
FLÓKAGATA
Góð 80 fm fb. í kj. f þríbhúsi. Sórinng.
Ákv. sala. Verð 2,4 millj.
VANTAR - 2JA
Höfum fjáreterka kaupendur eð
nýfegum 2ja herb. úb. I Breiðholti,
Vesturbæ og Kópavogi.
ALFHOLSVEGUR
Falleg 60 fm ib. á jarðh. Verð 1,9 millj.
HOFSVALLAG AT A
Falleg 2ja herb. lítiö niðurgr. íb. Parket,
nýtt eldhús, glugar, gler og rafmagn.
Verð 1950 þús.
EFSTASUND
Falleg 60 fm fb. á 2. h. Nýir gluggar.
Verð 1860 þús.
ASPARFELL
Falleg 50 fm fb. ó 5. h. Verð 1,8 millj.
HRAUNBÆR - LAUS
Falleg 50 fm fb. á 1. h. Laus 15. mai.
Verð 1,8 millj.
SELVOGSGATA - HF.
Glæsil. 50 fm íb. Verð 1600 þúa.
ORRAHÓLAR
Falleg 60 fm ib. Verð 1850 þús.