Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 15
vuot Um ao qiminrjiaTUrf nifTí. i'Ti/ftinQOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 15 Ágústa Loftsdóttir, starfsmaður á Sámsstöðum, með lúpínuplöntu sem sáð var Lúpínu sáð í 25 hektara fræreiti Selfossi. Á ÞESSU vori verður lúpínufræi sáð í fræreiti i Gunnarsholti og á Skógasandi i samtals 25 hektara. Gert er ráð fyrir að safna fræi af þessum ökrum eftir þrjú ár. Unnið er að þvi að kynbæta lúpin- una og ná fram eiturlausu af- brigði sem hægt verður að nýta til fóðurs. Lúpínan dafnar mjög vel þar sem skilyrði fyrir hana eru góð og hún er ennfremur kjörin til að græða upp örfoka land. Takist að ná fram eitur- lausu afbrigði lúpínunnar mun fást mjög ódýrt fóður því lúpínan hefur mikið næringargildi og hún meltist vel. Jón Guðmundsson, sérfræðingur Rannsóknarstofnunar landbúnaðar- ins í frærækt og illgresiseyðingu og starfsmaður á tilraunastöðinni á Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jón Guðmundsson með tilbúið lúpínufræ. Sámsstöðum, hefur umsjón með fræsáningunni. Hann sagði að lúpín- an gæti gefið mikla uppskeru eftir fáein ár. Það væri mikill kostur við lúpínuna að eini tilkostnaðurinn við hana væri sáningin. — Sig. Jóns. mcð farfugtunum koma fcrðamermirnir og því viljum við minna viðkomandi verslunar- og innkaupastjóra á, að nú er rétti tíminn til að panta prent- minjagripina. Aldrei meira úrval: ★ Yfir 300 tegundir af póstkortum hvaðanæfa af land- inu - margar nýjar gerðir - falleg hönnun. ★ 3 gerðir af diskamottum með litljósmyndum: lceland - Reykjavík - Mývatn. ★ Glasamottur (coasters) 6 mismunandi í pakka. ★ Áprentuð glös í gjafaöskjum. ★ 3 ný veggspjöld (61 x86 sm) í glærum plasthólk: lce- land, 26 litmyndir - Mývatn, 12 litmyndir og „The Golden Circle," 11 litmyndir. ★ 2 tegundir af litmyndabæklingum væntanlegir í júní. ★ Vinsamlega gerið pantanir tímanlega. □ LITBRA hf. Símar 22930 og 22865 Höfðatúni 12 - 105 Reykjavík Þorvaldur Garðarsson „ ... við íslendingar eigum marga frábæra sérfræðinga á sviði fiskeldis sem hafa unn- ið frábært starf bæði að aðlögun f iskeldis að íslenskum aðstæðum og á sviði fisksjúkdóma.“ ast á við verkefnin byggjum við íslendingar enn í moldarkofum undir erlendum yfirráðum. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, hefur stutt framgang fiskeldis dyggilega á undanfömum árum, enda fer þar maður sem skynj- ar hjartslátt þjóðfélagsins, skynjar að hlutimir byggjast á að sækja sjó- inn og framleiða iðnaðarvömr, eldisfisk og hvaðeina sem gefur þjóð- inni gjaldeyristekjur og sér fólki fyrir atvinnu. Varðandi framtíð fiskeldis _á ís- landi tel ég að hún sé björt. Ég sé fyrir mér stórfellda framleiðslu gönguseiða, ýmist til útflutnings, hafbeitar eða framhaldseldis í íslenskum strandeldis- og kvíaeldis- stöðvum. Ég sé fyrir mér lækkandi verð á gönguseiðum þar til það er nægilega lágt til að hafbeit geti orð- ið verulega arðbær en ég tel jafn- framt að það verði nægilega hátt verð til þess að seiðaeldisstöðvar verði reknar með góðri afkomu. Ég sé fyrir mér stórhækkandi verð á eldislaxi á næstu tveimur ámm sem gefi strandeldisstöðvum sem nú em í uppbyggingu svigrúm til að ná nið- ur fjármagnskostnaði og fóta sig í samkeppninni. Ég tel að Norðmenn og fleiri þjóð- ir eigi eftir að flytja stóran hluta af sínu eldi upp á land vegna vaxandi tíðni sjúkdóma í kvíaeldi í Noregi og þar með muni þeir keppa við okkur með svipuð framleiðsluskilyrði. Þama eigum við að nýta enn eina sérstöðu íslands með því að láta íslenskum eldisstöðvum í té raforku á svipuðum lgömm og stóriðja fær hana, enda er sú orka fólgin í fall- vötnum landsins sem er óþijótandi auðlind og strandeldisstöðvar afar stórir raforkukaupendur. Höfundur er framkvæmdastjóri fiskeldisstöðvará Suðurlandi. GAGGENAU heimilistæki TILBOÐ 15%afsláttur |_ 20% á CK-064-104 útborgun Coramic helluborði. Það hefur alltaf borgað sig að versla í Vörumarkaðinum. © Vörumarkaðurinn lil J Nýjabæ-Eidistorgi Simi 622-200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.