Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 Morgunblaðið/Helena Sigríður Helga Sveinsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir bestan námsárangur. Framhaldsdeild Samvinnuskólans: Skólaslit og útskrift stúdenta SKÓLASLIT Framhaldsdeildar Hæstu einkunn hlaut að þessu Við skólaslitin fluttu ávörp Jón Samvinnuskólans í Reykjavík fór fram laugardaginn 9. maí og voru útskrifaðir 17 nemend- ur. Alls hafa verið útskrifaðir 190 nemendur frá framhalds- deildinni síðan hún tók til starfa 1973. sinni Sigríður Helga Sveinsdóttir frá Borgamesi, 8,66. Næsthæstu einkunn hlaut Sigurður Eiríksson frá Grísará í Eyjafirði, 8,22, og þriðji í röðinni var Sigurður B. Kristjánsson frá Akranesi, 7,92. Sigurðsson, skólastjóri, Svavar Lárusson, yfirkennari, og Sigurð- ur Eiríksson fyrir hönd nemenda. Þá voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku og fyrir félagstörf og atorkusemi. Útskriftarnemendur frá Framhaldsdeild Samvinnuskólanum í Reykjavík 1987. Aftari röð frá vinstri: Olgeir Helgi Ragnars- son, Frímann Frímannsson, Sigurgeir B. Kristgeirsson, Nanna Þóra Jónsdóttir, Margrét Brynja Jónsdóttir, Halla Bjarna- dóttir, Magnús Stefánsson, Sigurður Eiríksson, Steinar Jónsson og Bjarni Hlynur Ásbjörnsson. Fremri röð frá vinstri: Vilborg Einarsdóttir, Berglaug Skúladóttir, Jóhanna Leopoldsdóttir, Hjördis Anna Helgadóttir, Dóróthea Elva Jóhannsdóttir, Vilborg Lilja Stefánsdóttir og Sigríður Helga Sveinsdóttir. Mjólkurdeilan á Þingeyri: Þingeyri Viljum helzt mjólk frá Reykjavík eða Akureyri Kór Langholtskirkju Mjólk þrisvar í viku á sumrin til Þingeyrar - segir samlags- stjóri mjólkursam- lags ísfirðinga „Þessi maður byijaði að versla með mjólk síðastliðið haust og hefur aldrei átt nein viðskipti við okkur. Dýrafjörður er á samlags- svæði okkar og mjólkurbill fer þrisvar sinnum í viku á sumrin til Þingeyrar," sagði Vilbergur Prebensson, samlagsstjóri hjá Mjólkursamlagi Isfirðinga, en í Morgunblaðinu á fimmtudag segir Gunnar Sigurðsson, kaup- maður á Þingeyri, að sér hafi verið tilkynnt að hann eigi að kaupa alla mjólk og mjólkurvör- ur frá Isafirði og að hann skilji ekki í þessum ofbeldisaðgerðum. Hingað til hafi hann fengið mjólk frá Patreksfirði og fólk í kaup- túninu vilji fremur mjólkina þaðan, vegna þess að hún sé betri og ferðir með hana tíðari. Vilbergur sagði að á vetuma væri ekki næg mjólk á samlags- svæðinu til að anna eftirspuminni. Því væri það samkomulagsatriði við mjólkursamlagið á Patreksfírði að það flytti mjólk til Þingeyrar, einu sinni í viku á vetuma á móti mjólk- ursamlagi ísfirðinga, en frá ísafírði væri flogið með mjólkina einu sinni í viku. Vilbergur sagði að kaupmaður- inn á Þingeyri hefði hafíð sölu á mjólk síðastliðið haust og einhverra hluta vegna hefði hann sóttst eftir að fá mjólk úr Reykjavík, en það hefði ekki verið leyft. Hann sagðist ekki skilja af hveiju maðurinn dæmdi vöm mjólkusamlagsins með þessum hætti, hann vissi ekki hvað hann hefði fyrir sér í þeim efnum. Þeir hefðu ekki fengið kvartanir yfír mjólkinni á veturna og haft ákaflega gott samstarf við kaup- félagið á Dýrafirði. Þingeyri Kór Langholtskirkju heldur til Færeyja Þingeyri ÞAÐ er samdóma álit flestra Þingeyringa, sem fréttaritari Morgunblaðsins hefur rætt við, að mjólkurvöruyr frá ísafirði séu ekki nógu góðar, nema skyr- ið, sem telst fyrsta flokks og því vilja þeir helzt mjólkurvörur frá Reykjavík eða Akureyri. I framhaldi af frétt Morgun- blaðsins um “mjólkurstríð á Þingeyri" hafði fréttaritari sam- band við Guðlaug Sæmundsson verzlunarstjóra Kaupfélags Dýr- firðinga og sagði hann að kaup- félaginu væri uppálagt að kaupa allar mjólkurafurðir frá Isafírði. Kaupfélagioð hefði, eins og verzlun Gunnars Sigurðssonar, fengið mjólkurvörur frá Patreksfírði um tíma og einnig frá Reykjavík, þar sem mjólkursamlagið á ísafírði hefði ekki getað annað efírspum- inni, en væri framboð ísfírðinga nægjanlegt. Hulda Tónleikar í Lang- holtskirkju í kvöld KÓR Langholtskirkju heldur í tónleikaferð til Færeyja á morg- un, miðvikudaginn 27. mai. í kvöld, þriðjudag kl. 20,30, heldur kórinn tónleika í Langholts- kirkju með efnisskrá þeirri sem flutt verður í Færeyjum. Kór Langholtskirkju hefur verið boðið að taka þátt í kóramóti í Þórshöfn dagana 28.-30. maí. Mót þetta er haldið á hveiju vori og er nokkurs konar námskeið. Leiðbein- andi er fenginn erlendis frá til að æfa kórana, en auk þess koma kór- arnir fram með eigin dagskrá á lokatónleikum mótsins. Að loknu kóramótinu mun kór Langholtskirkju halda fema tón- leika í Færeyjum, í Klakksvík, Fuglafirði, Suðurey og Þórshöfn. Efnisskráin verður fjölbreytt, göm- ul og ný kórmúsík, íslensk og erlend.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.